Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2001, Síða 57

Læknablaðið - 15.04.2001, Síða 57
FRÆÐIGREINAR / ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA Kynnt verður sjúkratilfelli þar sem 58 ára gömul kona, sem hafði legið inni með briskirtilsbólgu, leitaði til húðsjúkdómalæknis nokkru eftir útskrift vegna kláða og rauðra útbrota og sára á ökklum, fótleggjum og lærum. Hún reyndist hafa panniculitis vegna briskirtilsbólgu. V 07 Sjúkratilfelli. GIST æxli í skeifugörn Björn G.S. Björnsson1, Helgi J. ísaksson2, Páll Helgi Möller1 'Handlækningadeild Landspítala Hringbraut, 2Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði Um er að ræða 54 ára konu sem veikist skyndilega með hrolli, slappleika og síðan verkjum í kviði. Við skoðun var sjúklingur með auma fyrirferð hægra megin í kviði. Ómskoðun og tölvusneiðmynd sýndi 10x15 cm. stóra fyrirferð sem fyllti mestan hægri hluta kviðar. Sjúklingur var tekinn til aðgerðar og var fyrirferðin frflögð frá aðliggjandi vefi nema hvað hluta skeifugarnar þurfti að fjarlægja þar sem æxlið virtist vera upprunið. Niðurstaða meinafræðings var að æxlið væri gastrointestinal stromal tumor (GIST) með sár- myndun í vegg skeifugarnar. Flokkun og uppruni æxla frá stoðvef meltingarvegarins hefur verið nokkuð á reiki en lagt hefur verið til að GIST sé notað sem samheiti fyrir öll þessi æxli, þar með talin sléttvöðvaæxli (leiomyoma/- leiomyosarcoma). Þau sýna mismikla sérhæfingu og erfitt getur verið að meta illkynja eiginleika þeirra. Fyrstu einkenni GIST eru oft blæðing eða önnur bráð einkenni og þau leiða yfirleitt til bráðrar aðgerðar áður en full greining er komin. V 08 Líffærahlutaflutningur á íslandi Zoran Trifunovic, Bjarni Torfason Hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala Hringbraut Inngangur: Flutningur líffærahluta er góður kostur sérstaklega við ýmsa meðfædda hjartagalla. Þá er um að ræða djúpfrystan hluta líffæris í fljótandi köfnunarefni sem eftir þiðnun er græddur í sjúkling. Slíkur líffærahluti hefur þann kost að endast vel og starfa afbragðsvel í líffæraþeganum. Möguleiki á slfkri meðferð var nýjung á íslandi til skamms tíma. Lýst er einu af fyrstu sjúkra- tilfellunum af þessu tagi á hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala Hringbraut. Sjúkratilfelli: Tuttugu og fimm ára gömul kona sem fæddist með þrengsli í lungnaslagæðarloku kom til aðgerðar á deildinni eftir að hafa fyrr á ævinni gengist undir fjölmargar hjartaskurðaðgerðir vegna sjúkdómsins. Lýst er ábendingu aðgerðar, aðgerðaráhættu, hjartaskurðaðgerð og afdrifum sjúklingsins. Ályktun: ígræðsla líffærahluta úr mönnum er nú gerð á Islandi. Læknablaðið 2001/87 329
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.