Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 83
UMRÆÐA & FRÉTTIR / VIÐHORFSKÖNNUN GALLUPS Gráu svæðin ÓLAFUR Þ. HaRÐARSON PRÓFESSOR f STJÓRNMÁLA- fræði við Háskóla íslands er gerkunnugur skoðana- könnunum og framkvæmd þeirra. Hann hefur meðal annars unnið að því að byggja upp þær kannanir sem gerðar eru hjá Félagsvísindastofnun Háskólans. Hann var inntur álits á þeim spurningum sem lagðar voru fyrir íslenska lækna og almenning í könnun Gallups og kynningunni á niðurstöðunum. Einnig um þær almennu reglur sem hafa þarf í huga varðandi skoðanakannanir. Hann var fyrst spurður um það hver réði venjulega ferðinni varðandi orðalag spurninga í skoðanakönnunum. „Þau fyrirtæki sem kaupa spurningar af könnunarfyrirtækjum ráða á endanum hvaða spurninga er spurt. Hins vegar eru fyrirtæki sem hafa metnað, eins og Gallup til dæmis hefur augljóslega, mjög á varðbergi gagnvart því að spyrja spurninga sem eru augljóslega leiðandi eða gallaðar. Þarna er að vísu alls konar grá svæði í sambandi við samskipti viðskiptavinar og fyrir- tækis, eins og oft er, ekki aðeins í sambandi við skoðanakannanir heldur einnig hjá ráðgjafar- fyrirtækjum og fleiri aðilum." Erfalin einhver gildra ískilyrtum spurningum eins og til dœmis þeirri sem lœknar svöruðu varðandi gagnagrunninn? Eins og fram hefur komið hefur spurningin verið túlkuð mismunandi af fulltrúum íslenskrar erfðagreiningar og Lœknafélagsins þar sem meðal annars hefur verið tekist á um hvenœr upplýst samþykki þurfi að liggja fyrir? „Fyrst ber þess að gæta að spurningin sem læknar voru spurðir varðandi afstöðu til gagna- grunnsins og sú sem almenningur fékk eru tvær ólíkar spurningar. Svörin við þeim eru alls ekki sambærileg. Það hefði verið áhugavert að hafa spurningarnar eins og spyrja læknana bara þessarar einfaldari spurningar. Það er í sjálfu sér allt í lagi að gefa sér forsendur og því betur sem svarendur þekkja til málsins þeim mun líklegri eru þeir til að geta áttað sig á tiltölulega flóknum atriðum. Ég geri ráð fyrir að læknar hafi í grófum dráttum einhverja sæmilega hugmynd um hvað átt er við með öllum skilmálum alþjóðasamtaka lækna og vísindasamfélagsins. Þeir sem vilja að farið sé að þessum skilmálum, án tillits til þess hverjir þeir eru, geta svarað spurn- ingunni með jái eða neii. Hins vegar getur það vel haft áhrif ef ekki er vel ljóst hvað átt er við með því hvaða skilyrði er verið að" tala um. Það væri ólafur Þ. Harðarson heppilegast að spyrja þessarar spurningar og prófessorístjórnmála- spyrja síðan fleiri spurninga, til dæmis að spyrja þá frœöi við Háskóia ístands beint um upplýst samþykki. Þegar verið er að spyrja um viðhorf segja ein eða tvær spurningar aldrei alla söguna.“ Er til einhver þumalfingursregla um hvað sé heppilegt að spyrja margra spurninga? „Nei, það er ekki hægt að segja það. Mjög oft eru fáar spurningar vegna þess að menn hafa ekki endalausa peninga og verða að láta sér þær nægja. Ef maður vill kortleggja afstöðu fólks mjög vel þá er gott að spyrja fimm, 10 eða jafnvel 20 spurn- inga.“ Hvað fimnst þér annars um þessa könnun sem slíka? „Almennt eru þetta mjög klassískar spurningar og settar upp á þann hátt sem venjulegt er. Það má auðvitað alltaf velta fyrir sér einhverjum blæbrigð- um í spurningu, eins og hvort það að vísa til þess að farið sé eftir öllum skilmálum alþjóðasamtaka lækna og vísindasamfélagsins þjóni þeim tilgangi að auka fjölda jákvæðra svara. En ég sé ekkert augljóslega ámælisvert í spurningunum þótt túlk- unin á þeim sé ekki endilega augljós. Læknablaðið 2001/87 355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.