Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 3
FRÆDIGREIIUAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 603 605 609 614 621 627 635 639 Ritstj órnargreinar: Aö vera eöa vera ekki í sumarfríi Hannes Petersen Er botnlangataka með kviðsjá betri en hefðbundin opin botnlangataka? Tómas Guðbjartsson Lifrarmeinvörp frá krabbameini í ristli og endaþarmi. Yfirlitsgrein um skurðmeðferð Tómas Guðbjartsson, Jónas Magnússon Lifrarmeinvörp eru tíður fylgifiskur krabbameina í ristli og endaþarmi. Árlega greinast um 110 sjúklingar á íslandi með þá gerð krabbameina. í yfirlitsgreininni er greint frá bættum árangri lifrarskurðaðgerða og jafnframt hvernig best er að velja sjúklinga sem slík aðgerð gagnast. Lifrarmeinvörp eftir ristilkrabbamein. Tuttugu og átta ára gömul kona læknuð með endurteknu lifrarúrnámi. Sjúkratilfelli Tómas Guðbjartsson, Nick Cariglia, Shreekrishna Datye, Jónas Magnússon Lífshorfur sjúklinga sem greinast með lifrarmeinvörp frá ristilkrabbameini eru slæmar. Hér er greint frá árangursríkri meðferð á lifrarmeinvörpum. Algengi bráðaofnæmis og astma meðal íslenskra læknanema Elín Bjarnacióttir, Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason Bráðaofnæmi og sjúkdómar er því fylgja hafa aukist mjög hin síðari ár og er talið að breyting á lífsháttum eigi að einhverju leyti sök á þessu. Könnunin sem hér er greint frá náði til 100 læknanema og samanburðarhóps 102 jafnaldra þeirra. Niðurstöður hennar sýna að ofnæmi og ofnæmistengdir sjúkdómar eru mjög algengir meðal læknanema. Höfundar benda á líklegar skýringar þessa. Bandvefsstofnfrumur. Yfirlitsgrein Ólafur E. Sigurjónsson, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Sveinn Guðmundsson í þessari yfirlitsgrein er ítarlega fjallað um bandvefsstofnfrumur og sérhæfingu þeirra. Lýst er ígræðslum með bandvefsstofnfrumum, klínískum tilraunum og genameðferð. Meðganga og geislun. Fræðileg ábending Asmundur Brekkan, Sigurður M. Magnússon Alþjóðageislavarnarráðið gaf nýlega út leiðbeiningar sem varða læknisfræðilega röntgengeislun og þungun. Hér er greint frá þessum leiðbeiningum, auk þess sem skylt efni er rifjað upp. Doktorsvörn Aðalbjörn Þorsteinsson 7.-8. tbl. 87. árg. Júlí 2001 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag (slands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Netfang: journal@icemed.is Ritstjórn: Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is Umbrot: Sævar Guðbjörnsson Netfang: umbrot@icemed.is Blaðamaður: Anna Ólafsdóttir Björnsson Netfang: anna@icemed.is Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né I heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Læknablaðið Næsta tölublað kemur út 1. september Læknablaðið 2001/87 599
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.