Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2001, Síða 11

Læknablaðið - 15.07.2001, Síða 11
Aventis fexofenadin -áhrifaríkt andhistamín • Bætir lífsgæði sjúklinga marktækt betur en lóratadín1) • Engin slævandi áhrif - öruggt fyrir flugmenn og aðra í krefjandi störfum2) • Dregur marktækt úr nefstíflu* 1'3,4) TELFAST TÖFLUR; Hver tafla inniheldur: Fexofenadinum INN, klóríð 120 mg eða 180 mg. Töflurnar innihalda litarefnin títantvíoxíö (E-171) og járnoxíð (E-172) gult og rautt. Abendingar: Töflur 120 mg: Gegn árstíðabundnu ofnæmiskvefi (seasonal allergic rhinitis). Töflur 180 mg: Dregur úr einkennum sem koma fram vegna langvinns ofsakláða (chronic idiopathic urticaria). Skammtar: Fullorönirog börn 12 ára og eldri: Ofnæmiskvef: Ráðlagöur skammtur af fexófenadíni fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára er 120 mg einu sinni á dag. Einkenni vegna langvinns ofsakláða: Ráðlagöur skammtur af fexófenadíni fyrir fulloröna og börn eldri en 12 ára er 180 mg einu sinni á dag. Börn yngri en 12 ára: Virkni og öryggi fexófenadíns hefur ekki veriö rannsakaö hjá börnum yngri en 12 ára. Frábendingar: Lyfið er ekki ráölagt sjúklingum sem hafa þekkt ofnæmi fyrir einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Eins og fyrir flest ný lyf eru einungis til takmarkaöar upplýsingar um notkun lyfsins hjá öldruöum og sjúklingum sem hafa skerta nýma- eöa lifrarstarfsemi. Gæta skal varúöar viö gjöf fexófenadíns hjá þessum sérstöku hópum. Milliverkanir: Fexófenadin er ekki umbrotiö í lifur og hefur því ekki áhrif á önnur lyf sem eru umbrotin þar. Komiö hefur í Ijós aö samtímis gjöf fexófenadíns og erýthrómýcíns eöa ketókónazóls leiöir til aö þéttni fexófenadíns í blóði veröur tvisvar til þrisvar sinnum meiri. Breytingarnar leiddu ekki til áhrifa á QT bilið og ekki til aukningar á aukaverkunum, boriö saman viö lyfin gefin sitt í hvoru lagi. Engar milliverkanir milli fexófenadíns og ómeprazól hafa komiö fram. Hins vegar veldur inntaka sýrubindandi lyfja sem innihalda ál- eöa magnesíum hýdroxíð hlaup 15 mínútum fyrir inntöku fexófenadíns minnkun í aðgengi, líklega vegna bindingar í meltingarveginum. Ráölagt er aö láta 2 klst. líöa á milli inntöku fexófenadíns og sýrubindandi lyfja sem innihalda ál og magnesíum. Meöganga og brjóstagjöf: Engin reynsla er af notkun fexófenadíns hjá barnshafandi konum. Eins og á viö um önnur lyf ætti ekki að nota fexófenadín á meögöngu nema aö tilætlaöur árangur sé mikilvægari en möguleg áhætta fyrir fóstriö. Engar upplýsingar eru fyrir hendi um innihald móðurmjólkur kvenna eftir töku fexófenadíns. Engu að síður kom í Ijós, þegar terfenadín var gefiö mjólkandi mæörum, aö þaö útskilst í brjóstamjólkinni. Því er konum sem hafa börn á brjósti ekki ráðlagt aö taka fexófenadín. Aukaverkanir: i klíniskum samanburöarrannsóknum voru algengustu aukaverkanirnar sem komu fram, eftirfarandi: höfuöverkur (7.3%), sljóleiki (2.3%), ógleöi (1.5%), svimi (1.5%) og þreyta (0.9%). Tíöni þessara aukaverkana af fexófenadíni var svipuö og af lyfleysu. i einstaka tilvikum hefur veriö greint frá útbrotum, ofsakláöa og kláöa. Lyfhrif: Fexófenadín hýdróklóríö er Hi-andhistamín án róandi áhrifa. Fexófenadín er lyfjafræöilega virkt umbrotsefni terfenadíns. Pakkningar og verð (apríl 2001): Töflur 120 mg:30 stk. (þynnupakkaö) 2.107 kr., 100 stk. (þynnupakkað) 5.381 kr. Töflur 180 mg: 30 stk. (þynnupakkaö) 2.633 kr., 100 stk. (þynnupakkað) 6.863 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiðsluþátttaka: E. Umboðsaðili á islandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabær. Styttur texti sérlyfjaskrár 2000. Lesiö vandlega leiðbeiningar sem fylgja hverri pakkningu lyfsins. Heimildir: 1) Van Cauwenberge P. et al. Clinical & Experimental Allergy 2000; 2) Nicholson A.N. et al. Antihistamines and Aircrew: Aviation, Space and Environmental Medicine 2000; 3) Bernstein D.l. et al. Ann Allergy, Asthma, Immunol 1997; 4) Howarth P.H. et al. J Allergy Clin Immunol 1999.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.