Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2001, Síða 49

Læknablaðið - 15.07.2001, Síða 49
UMRÆÐA & FRÉTTIR / SKÝRSLA RÍKISENDURSKOÐUNAR endahópanna þriggja, rekstrariegra stjórnenda, lœkna og hjúkrunarfrœðinga. Hvað viltu segja um það? „Munur á viðhorfum faghópanna er mjög áberandi og vel þekktur innan heilbrigðiskerfisins, þótt hingað til hafi ef til vill ekki verið mikið rætt um hann. Það sem við erum að segja í skýrslunni er að ákveðin rök hníga að þvr að þjónusta af þessu tagi sé veitt á sjúkrahúsunum. Það er einfaldlega skynsamlegt og hagkvæmt að aðstaða sjúkrahúsanna sé fullnýtt. En við teljum nauð- synlegt að fyrirkomulagið feli ekki í sér að faghópum sé mismunað í starfskjörum. Almennt álítum við nauðsynlegt að stjórnvöld axli betur þá ábyrgð að stýra þjónustunni. Eins og málum er nú háttað getur það ráðist af staðbundnum eða jafn- vel einstaklingsbundnum þáttum hvernig starf- semin þróast. Við teljum mikilvægt að heilbrigðis- yfirvöld móti skýrari stefnu en hingað til um það hvar, hvernig og í hvaða mæli þjónusta af þessu tagi skuli veitt.“ aób staðsetningu stofnana og eðli starfseminnar. Einnig var reynt að hafa ákveðna breidd í valinu, þannig að valdar væru úr ólíkar stofnanir. Til dæmis var ákveðið að hafa með þar sem vitað var að fyrirkomulagið var öðru vísi en annars staðar. í sumum tilvikum urðu fyrir valinu stofnanir sem vitað var að höfðu lent í vanda vegna kostnaðar við ferliverkastarfsemi." Pið komið fram með ákveðnar tillögur til úrbóta, innan hvaða ramma eru þœr unnar? „Við tökum ekki ákvarðanir um hversu miklir fjármunir eru settir í heilbrigðismál. Það er pólitísk ákvörðun hverju sinni. Hins vegar bendum við á að unnt er að nota ákveðið verklag og skapa umhverfi til að nýta þá fjármuni sem ákveðið er að verja til málaflokksins. Við getum líka bent á að þörf sé á stefnumótun, ýmist í heild eða um einstök atriði, en þar látum við staðar numið.“ / skýrslunni birtast talsverð skil milli stjórn- Sigurður Pórðarson rikisendurskoðandi. Læknar á íslandi Leiðrétting vegna rangrar Ijósmyndar Þau leiðu mistök urðu við FRÁGANG 4. ÚTGÁFU bókanna Læknar á Islandi, sem út kom á síðastliðnu ári, að röng mynd birtist með æviágripi Guðjóns Klemenzsonar. f. 4. janúar 1911. Ritstjórn og Þjóðsaga, útgáfufyrirtæki bókarinnar, harma þessi mistök og biðja afkomendur Guðjóns og alla aðra afsökunar á þeim. Til að bæta um hefur Þjóðsaga látið prenta límmiða með hinni réttu mynd til að leiðrétta megi þetta í þeim bókum, sem farið hafa í dreifingu. Því miður er ekki til listi yfir kaupendur bókanna, þannig að brugðið hefur verið á það ráð að láta myndina fylgja þessu eintaki Læknablaðsins, þar sem gera má ráð fyrir að flestir kaupenda ritsins fái blaðið. Einnig má hafa samband við Þjóðsögu í síma 533 1277 eða skrifstofu Lækna- félags íslands í síma 564 4100 og fá myndina senda. Hvetjum við ykkur til að koma leiðréttingunni í bækur ykkar sem fyrst, því mikilvægt er að þessa leiðréttingu verði sem víðast að finna í þeim bókum, sem nú eru komnar í dreifingu. Fyrir hönd hlutaðeigandi aðila Sigurbjörn Sveinsson formaður LÍ Læknablaðið 2001/87 645
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.