Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2001, Page 86

Læknablaðið - 15.07.2001, Page 86
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundír Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 2.-5. september í London. Medinfo 2001. Towards Glo- bal Health - The Informatics Route to Knowledge. Tenth triennal world con- gress. Nánari upplýsingar á heimasíð- unni www.medinfo2001.org og hjá Læknablaðinu. 4.-8. september í Bled, Slóveníu. 10th International workshop learning and teaching about out of office care in General Practice. Námskeiðið er skipulagt í samráði við EURACT - the European Academy of Teachers in General Practice. Nánari upplýsingar á www.drmed.org/srecanja/bled2001/inde x.htm 9.-14. september I Nice. 10th Congress of The Inter- national Psychogeriatric Association. Bridging the gap between brain and mind. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 14.-16. september 2001 í Oxofrd. Balint helgi. Dagskrá frá föstudegi til sunnudags. Alla máltíðir innifaldar. Ekki er nauðsynlegt að hafa fyrri reynslu af Balint vinnu. Nánari upplýsingar: dr. David Watt, Hon. secretary of the Balint Society, Tollgate Health Centre, 220 Tollgate Road, London E6 4JS, England. Bréfasími: 0207 445 771. 26.-27. september í Evry, Frakklandi. Ráðstefna á vegum Samtaka gegn vöðvakvillum í samvinnu við Læknafélag Frakklands. Rætt um sameiginlega skilgreiningu á vöðvakvillum. Nánari upplýsingar á netfangi: y.thomasdesessarts@smfg.org og/eða á veffangi: www.sfmg.org 26.-29. september [ Bad Gastein, Salzburg. 4th European Heaith Forum. Intergrating Health across Policies. Nánari upplýsingar á http://www.ehfg.org, í netfangi info@ehfg.org og hjá Læknablaðinu. 3.-7. október 2001 I Portoroz í Slóveníu. 12th International Balint Congress. Þeir sem vilja senda inn ágrip eiga að skila því í tveimur eintökum (Word í Windows 97) í pósti eða tölvupósti (ekki bréfasíma) til: Zlatka Kralj. MD. Cor+Medico, k.d., Trubarjeva 51 a, SI-1000 Ljubljana, Slovenia. Sími +386 1 4315252; Bréfasími: +386 1 4315252; Netfang: zlatka.kraj@guest.arnes.is. Umsóknarfrestur um þátttöku rennur úr 10. ágúst næstkomandi. Tilkynnið þátttöku til Secretariat BALINT 2001, CANKARJEV DOM, Presernova 10, Sl- 1000 Ljubljana, Slovenia. Bréfasími: + 386 1 2417296. Bæklingar fást hjá Læknablaðinu. 28.-30. nóvember í Álvsjö fyrir utan Stokkhólm. Riksstámman 2001. Nánari upplýsingar hjá Eva Kenne í síma: +08 440 88 87. 3.-7. febrúar 2002 í Eilat, ísrasel. 2nd International Conference on Ethics Education in Medical School. Nánari upplýsingar: meeting@isas.co.il 9. -13. júní 2002 [ Reykjavík. Emergency Medicine beween continents. Nánari upplýsingar er að finna á vefi Landspítala háskólasjúkrahúss, www.landspitali.is 10. -12. júní 2002 í Árósum. Annað norræna Faraldsfræðiþingið. Upplýsingar: Helle Obenhausen Andersen. Sími: +45 89 42 31 28. Netfang: ha@soci.au.dk 14.-16. júní 2002 I Reykjavík. Sjötta norræna ráðstefnan um hjartaendurhæfingu á vegum Félags fagfólks í hjarta- og lungnaendurhæfingu. Ráðstefnan fer fram á ensku. Nánari upplýsingar: magnusbe@reykjalundur.is 14.-17. júlí 2002 í Helsinki, Finnlandi. Sjöunda Evrópuþingið í taugameinafræði, „Neuropathology 2002“. Nánari upplýsingar: neuropathology2002@congrex.fi og/eða á veffangi: http://www.congrex.fi/neuropathology2 002 14.-18. september 2002 í Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education- For Better Health Care. Nánari upplýsingar: wfme2002@ics.dk Sumarlokun skrifstofu læknafélaganna Skrifstofa læknafélaganna veröur lokuð frá og með 16. júlí til og með 31. júlí næstkomandi vegna sumarleyfa starfsfólks. 682 Læknablaðið 2001/87

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.