Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Blaðsíða 63

Skessuhorn - 26.11.2014, Blaðsíða 63
63MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 Mikið úrval af allskyns gjafavöru fyrir jólin Bráðum koma blessuð jólin... Apótek Vesturlands verður með fjölbreytt úrval af allskyns gjafavöru fyrir jólin. Mikið úrval af bað- og ilmvöru auk ýmissa annarra góðra kosta. Komdu og kannaðu úrvalið. Smiðjuvellir 32 - 300 Akranes - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14 2014 20157 12. Hljómsveitin Festival í Borgarnesi hefur sent frá sér plötuna Brenna brýr. Á plötunni er að finna tólf frumsamin lög eftir þá félaga. Þar gæla þeir við hinar ýmsu tónlist- arstefnur og má þar finna; kántrý, fönk ballöður, sól, rokk og hefð- bundna sveitaballatónlist. Jóna Est- er Kristjánsdóttir hannaði umslag plötunnar og um masteringu sá Bjarni Bragi Kjartansson. Í janú- ar byrjun mun sveitin síðan halda tónleika víða um land til að fylgja plötunni eftir áður en haldið verð- ur inn í hefðbundna þorrablóta- spilamennsku. Festival var stofnuð árið 2008 af þeim Sigurþóri Kristjánssyni, Guðjóni Guðmundssyni, Gústav Smára Guðmundssyni, Jóni Frið- riki Birgissyni og Indriða Jósafats- syni og hóf sveitin fljótlega æfing- ar í Borgarnesi sem allar götur síð- an hefur verið aðsetur sveitarinn- ar. Sveitin byrjaði síðan að leika á dansleikjum í lok ágúst 2008. Indr- iði hljómborðsleikari hætti í sveit- inni sama haust og hófst þá leit að nýjum hljómborðsleikara. Sú leit bar fljótlega árangur og Birgir Jó- hann Birgisson hljómborðsleik- ari og hljóðupptökumaður gekk til liðs við sveitina. Hljómsveitin setti sér strax það markmið að hljóðrita eigið efni til útgáfu enda með þrjá lærða upptökumenn innanborðs og tveir af þeim reka eigin hljóð- ver. Upptökur hófust síðan í hljóð- verinu Gott hljóð í Borgarnesi þar sem gripnir voru lausir tímar og af þeim sökum hefur verkefnið tekið lengri tíma en áætlað var í fyrstu. Í lok árs 2012 hætti Gústav Smári í sveitinni. Það var svo í ársbyrjun árs 2013 sem Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari gekk til liðs við sveitina og hefur hún verið þannig skipuð allar götur síðan. -fréttatilkynning Festival sendir frá sér plötuna Brenna brýr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.