Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Blaðsíða 80

Skessuhorn - 26.11.2014, Blaðsíða 80
80 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 Meðfylgjandi mynd var tekin síð- astliðinn föstudag þegar flaggað var fyrir að búið var að reisa hluta Hót- els Húsafells í Borgarfirði. Fram- kvæmdir hafa gengið vel síðustu daga í borgfirsku veðurblíðunni. Framdkvæmdir við hótelið hófust í maí á þessu ári og rétt rúmu ári síðar, eða 17. júní næstkomandi, munu fyrstu gestirnir sofa á hótel- inu. Veitingastaður fyrir 90 manns verður á Hótel Húsafelli, 36 her- bergi og annað rými sem nýtist vaxandi afþreyingarþjónustu í upp- sveitum Borgarfjarðar. Meðfylgjandi mynd tók Þórð- ur Kristleifsson í Húsafelli en hún sýnir m.a. hluta byggingaflokks Eiríks J Ingólfssonar, verktaka og heimamenn. mm Síðastliðinn fimmtudag var gestum og gangandi boðið að kíkja í heimsókn í Stjórnsýsluhúsið við Bjarnarbraut í Borgarnesi. Þar er fjöldi fyrirtækja og stofnana til húsa og var ætlun starfsfólks þeirra að kynna það sem fram færi í húsinu og efla vitund almennings um starfsemina. Auk þess að þiggja veitingar sem komu frá Ljóma lind, gátu gestir hlýtt á örkynningar um fyrirtæki, gengið um húsið og rætt við „heimafólk.“ Búið er að breyta and- dyri hússins og koma þar fyrir húsgögnum og kaffiað- stöðu auk þess að bæta hljóðvist. Sú aðstaða eflir and- ann í húsinu en starfsfólk fer nú gjarnan fram og spjall- ar í kaffipásum við starfsmenn annarra fyrirtækja eða gesti sína. Meðfylgjandi myndir frá fimmtudeginum tala sínu máli. mm Næstkomandi sunnudag, þann fyrsta í aðventu, mun hinn ár- legi jólamarkaður Sveitamarkað- arins á Breiðabliki á Snæfellsnesi verða haldinn. Húsið verður opn- að klukkan 13 og verður opið til kl. 18. Að venju mun verða ýmis- konar handverk og allskonar mat- arkyns á boðstólnum. Einnig er upplagt að setjast niður í róleg- heitunum og fá sér kaffi, kakó og vöflur og hitta mann og annan og eiga notalega stund saman í sveit- inni. -fréttatilkynning Sigurgeir Erlendsson bakara- meistari í Borgarnesi fagnaði 60 ára afmæli sínu um helgina. Afmælisfagnaðurinn hófst á afmælis golfmóti. Eftir það var opið hús á Hótel Borgarnesi. Frábær stemning var fram á nótt og allir skemmtu sér konung- lega. Systurnar frá Einarsnesi spiluðu og sungu en síðar um kvöldið mætti Bjartmar Guð- laugsson og söng en hann hafði verið að spila á Landnámssetrinu fyrr um kvöldið. Boðið var upp á skemmtiatriði þar sem á svið stigu mismunandi Geira-karakt- erar; Geiri gólfari, Geiri bakari, Geiri iðnaðarmaður, Geiri fjár- húsbóndi, Geiri fótboltakappi og Geiri veiðimaður. sds/mm Geiri á dansgólfinu en með honum eru m.a. hluti af systkinum hans og eru þau að dansa línudans. Geiri bakari fagnaði sextugs afmælinu með stæl Sigurgeir Erlendsson. Félagar á golfmótinu á Hamri. Reyndar var Geiri einn af vinningshöfum á mótinu enda liðtækur í íþróttinni. Dæturnar Sigga Dóra, Sóley Ósk og Rakel Dögg. Geiri og Annabella. Hér eru ýmsir Geirar. Flaggað á mæni nýs hótels í Húsafell Sveitamarkaðurinn í Breiðabliki á sunnudaginn Opið hús í Stjórnsýsluhúsinu við Bjarnarbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.