Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Blaðsíða 75

Skessuhorn - 26.11.2014, Blaðsíða 75
75MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 Digranesgötu 6 - Borgarnesi - Sími: 437 1920 Minnum á frábærar jólavörur Smákökur með ekta íslensku smjöri Ensk jólakaka Laufabrauð Jólabrauð Verslum í heimabyg gð S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Óhætt er að segja að tími kertaljós- anna sé genginn í garð. Notalegt er að kveikja á kertum í mesta skamm- deginu og nú eru margir farnir að huga að aðventukransagerð. Síð- ustu tvö árin hefur verið vinsælt að myndskreyta kertin með útprent- uðum myndum. Tiltölulega einfalt er að setja myndir á kerti, það eina sem þarf eru réttu efnin og örlítil þolinmæði. Fyrst og fremst þarf að finna myndirnar á kertin. Einfald- ast er að finna myndir á leitarforrit- inu Google og slá þá til dæmis inn „Deer Winter“ í leitarskilyrði, ef leita á að myndum af hreindýrum. Sniðugt er að skrifa „Wallpaper“ með, til að myndirnar komi í stærri uppfærslum. Best er að prenta út myndir með laserprentara en það er einnig hægt að nota bleksprautu- prentara. Nota má hvaða papp- ír sem er í myndirnar, margir nota þó sérstakan kertapappír eða blöð úr teikniblokkum sem eru aðeins þykkari. Mátið myndina á kertið og klippið blaðið til. Passið þó upp á að blaðið / myndin nái saman aftan á kertinu, ca 1. cm. Því næst þarf að mála kertið með eldverjandi efninu Kerzen Potch, sem fæst í flestum föndurverslunum. Notið svamp- pensil sem einnig fæst í föndur- verslunum. Látið fyrstu umferð- ina þorna og farið svo aðra um- ferð og límið myndina á um leið. Setjið vel af líminu aftan á kertinu, þar sem samskeytin eru. Strjúkið vel yfir myndina og ef notaður er laser prentari, má strjúka nokkrum sinnum yfir pappírinn með Ker- zen Potch. Kerti af hentugri stærð má fá á nokkrum stöðum, svo sem í IKEA og Tiger en einnig í mat- vöruverslunum. Fallegt er að bæta við skrauti neðst á kertin, svo sem blúndu, borða, litlum skrautstein- um eða perluprjónum. Athugið að nauðsynlegt er að passa upp á eld- hættu. Látið aldrei loga á kertunum eftirlitslaust. grþ Hér er búið að gera aðventuskreytingu með kertum með hreindýramyndum. Myndir á kerti ­ skref fyrir skref Hægt er að prenta út ýmsar fallegar jólamyndir á kertin. Ljósm. Föndra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.