Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 67

Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 67
67MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 Sími 554 6088 / www.hreint . is Þú sérð árangur 30 ára þjónustu við atvinnulífið. Þú finnur að áhersla á fagmennsku, gæði og gagnkvæmt traust eru grunnur að farsælu orðspori. Þú upplifir svansvottaða þjónustu öflugs fyrirtækis. GERUM BETUR Í VERÐI OG VERKI HAFÐU SAMBA ND OG FYRIR FYRIRT ÆKIÐ ÞITT LEITAÐU TILBO ÐA Sími 554 608 8 / www.hrein t . is FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2014 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & smur, Nesvegi 5 Mánudaginn 1. desember Þriðjudaginn 2. desember Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 SKE S S U H O R N 2 01 4 vel haft samband við mig síðar hér heima á Íslandi og spurt hvað þau geti gert til að fá mig aftur. Skýr- ingin á því að þetta fór svona var hins vegar sú að árið 2013 voru svo margir umsækendur um landvist- arleyfi að fjöldi umsókna sprengdi þann heildarfjölda sem búið var að ákveða fyrirfram að skyldu fá lands- vistarleyfi. Þá var brugðið á það ráð að búa hreinlega til happadrætti. Í staðinn fyrir að meta hverja um- sókn fyrir sig var einfaldlega dregið úr hópnum þar til kvótinn var fyllt- ur. Þau sem voru dregin út fengu starfsleyfi en hin ekki. Ég var ein af þeim sem höfðu ekki heppnina með sér. Ég fékk ekki dvalarleyfi. Því varð ég að hætta í vinnunni og fara úr landi. Ég hélt heim til Ís- lands. Þetta var í júní í fyrra þann- ig að það er liðið um eitt og hálft ár frá heimkomunni.“ Í makríl og svo í IKEA Þetta skapaði óvissu og jafnvel kvíða. Það var ekkert grín að þurfa að breyta öllum framtíðarplönum með þessum hætti. „Auðvitað hafði maður áhyggjur af því að fara svona heim og yfirgefa starfið í New York. Hér var jú kreppa og allt það. Ég ákvað bara að fara á makrílver- tíð í Vestmannaeyjum, fékk vinnu í frystihúsi Vinnslustöðvarinnar þar í júní 2013 og vann við það tæpa tvo mánuði um sumarið. Eftir það fór ég upp á land aftur.“ Það rættist þó úr málunum. „Núna vinn ég í útstillingadeild IKEA. Það hef ég gert síðan nú í janúar á þessu ári. Ég er mjög ánægð með það starf. Reyndar byrj- aði ég sem sölufulltrúi í barna- og skrifstofudeild. Ég komst svo í út- stillingadeildina eftir fjóra mánuði þar sem ég fæ að njóta mín og nýta mína menntun og reynslu. Mánuði eftir að ég byrjaði hjá IKEA fékk ég síðan starfsleyfi hér á Íslandi sem innanhússarkitekt. Í framhald- inu hef ég svo tekið að mér verk- efni og var reyndar að klára mitt fyrsta núna í október. Það er herra- fataverslunin Skyrta á Skólavörðu- stíg í Reykjavík, í gömlu Fatabúð- inni sem margir kannast sjálfsagt við. Þar geta viðskiptavinir feng- ið saumaðar á sig skyrtur eftir máli, ásamt öðrum herrafatnaði og fylgi- hlutum. Í þessari búð eru uppruna- legar innréttingar frá 1947. Við pússuðum allt upp og lökkuðum upp á nýtt og breyttum aðeins, að- allega með því að mála. Það var hins vegar ekki hróflað við gömlu hönn- uninni í búðinni. Hún var innrétt- uð sem fataverslun og fékk að halda sér í upprunalegri mynd. Þessi and- litslyfting er talin hafa heppnast mjög vel og allir afar ánægðir með útkomuna.“ Líður best á Íslandi Aðspurð segir Gunnhildur að hún sé ekki á leið út aftur. Þrátt fyrir að vera með góða menntum í sínu fagi frá Flórens og New York hyggst hún búa áfram á Íslandi. „Ég er mjög ánægð með að vera komin aft- ur heim. Satt best að segja þá var ég komin með mikla heimþrá þegar ég fékk boð um að yfirgefa Bandarík- in. Fyrir innanhússhönnuð er það að búa í New York vissulega Mekka alheimsins. Þarna er stærsti mark- aður í heimi fyrir innanhússhönn- uði. Ég hefði örugglega verið áfram í þrjú til sex ár hefði ég fengið dval- arleyfi. En þarna úti vantar vitan- lega fjölskylduna og þetta öryggis- net sem maður þarf á að halda. Ég var farin að sakna þessa mjög mik- ið, fann það vel þegar ég var kom- in heim til Íslands að mér leið mik- ið betur.“ Hún segist fara mikið vest- ur í sveitina sína úti á Snæfells- nesi. „Foreldrar mínir búa enn í Syðri-Knarrartungu og reka þar sitt kúabú. Ef tækifærið kæmi og ég gæti sinnt innanhússhönnun hér vestur á Snæfellsnesi þá myndi ég örugglega koma heim aftur. Ég er reyndar komin með tvö verkefni hér á Vesturlandi,“ segir Gunnhild- ur Guðnýjardóttir innahússarkitekt að endingu. mþh Gunnhildur Guðnýjardóttir innan- hússarkitekt frá Syðri-Knarrartungu í Breiðuvík á Snæfellsnesi er mjög sátt við að vera komin heim til Íslands eftir nokkurra ára náms- og starfsdvöl beggja vegna Atlantshafs. Aðventumarkaður í sveitinni er tilvalinn staður til að versla persónulegar jólagjafir í ró og næði Kaupa jólasteikina beint frá býli Slaka síðan á, njóta samverunnar og gæða sér á veitingum hjá Kvenfélaginu Allt undir sama þaki og nóg af bílastæðum. Aðventumarkaður í Kjósinni www.kjos.is | www.facebook.com/kjos.is Laugardaginn 6. desember kl. 13.00 – 17.00 verður hin árlegi aðventumarkaður í Félagsgarði í Kjós SK ES SU H O R N 2 01 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.