Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Side 69

Skessuhorn - 26.11.2014, Side 69
69MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 - Lifi› heil Gleðilegar gjafir í alla pakka www.lyfja.is Mundu eftir jólahandbók Lyfju Lyfja hefur að bjóða gjafavöru í úrvali fyrir alla fjölskylduna. Hjá okkur færðu fallegar gjafir sem koma sér ávallt vel. Hver sem árstíðin er þá höfum við alltaf sama takmark: Við stefnum að vellíðan. Borgarnesi Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2014 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudaginn 4. desember Föstudaginn 5. desember Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SK ES SU H O R N 2 01 4 KÖKUR OG BOTNAR FYRIR JÓLIN Margar tegundir af smákökum Marensbotnar, svampbotnar og fl. Bara kökur – bara ódýrt Afgreiðslutími: Virka daga kl. 12.00 – 18.00 Bakaríið Brauðval Vallholti 5 300 Akranesi Sími 434-1413 S K E S S U H O R N 2 01 2 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Uppskeruhátið hestamannafélags- ins Snæfellings fór fram sl. föstu- dagskvöld í Breiðabliki í Eyja- og Miklaholtshreppi. Mikið var um viðurkenningar bæði til knapa og ræktenda. Öll börn, unglingar og ungmenni sem höfðu keppt á árinu fengu viðurkenningar. Efstu hross í hverjum flokki fengu svo viður- kenningu einnig, en efstu hryssurn- ar voru fjögurra vetra Sigurrós frá Söðulsholti. Í flokki fimm vetra var Harpa frá Hrísdal, í flokki sex vetra Snekkja frá Hallkelsstaðahlíð og sjö vetra var Brygða frá Brautarholti. Efstu stóðhestar í eigu félagsmanna voru fjögurra vetra Hildingur frá Bergi. Fimm vetra Bruni frá Braut- arholti, sex vetra Ábóti frá Söðuls- holti og sjö vetra Aldur frá Brautar- holti. Hestaíþróttamaður Snæfell- ings var Siguroddur Pétursson og Ræktunarbúið var Brautarholt. iss Uppskeruhátíð Snæfellings Keppendur Snæfellings í unglingaflokki. Siguroddur Pétursson er hestaíþróttamaður Snæfellings 2014.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.