Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 84

Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 84
84 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 Hinn hátíðlegi jólamarkaður Framfarafélags Borgfirð- inga og Sögu Jarðvangs var haldinn öðru sinni í gömlu hlöðunni í Nesi á laugardaginn. Markaðurinn var op- inn frá klukkan 13 – 17 og má segja að hlaðan hafi ver- ið troðfull af fólki allan tímann. Skipuleggjendur sögðu að þegar klukkan fór að nálgast lokunartíma að miklu fleiri gestir hefðu komið í ár samanborið við í fyrra þeg- ar markaðurinn var haldinn fyrsta sinni. Blaðamaður Skessuhorns var á staðnum og tók meðfylgjandi mynd- ir. Sjón er sögu ríkari. mþh Troðfull hlaða þegar jólamarkaður var haldinn öðru sinni í Nesi í Reykholtsdal Jólin minntu svo sannarlega á sig í gömlu hlöðunni í Nesi með mikilli stemningu. Þarna var mikið fjör og góður andi. Þessi stóra hlaða var skreytt greni og ljósum. Söluborðin stóðu meðfram veggjum og hlaðan þéttskipuð gestum og gangandi. Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir frá Háafelli í Hvítársíðu bauð upp á ýmsar afurðir af geitum búsins. Skógarbændurnir Þórarinn Svavarsson og Hjördís Geirdal frá Tungufelli í Lundar- reykjadal seldu meðal annars eldivið, greni, þin frá skógarbændum á Vesturlandi. Einnig var boðið upp á ketilkaffi að hætti skógarmanna og börnin gátu hitað sér sykurpúða í eldinum. Íris Þórlaug Ármannsdóttir frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal bauð upp á afar ljúffengar afurðir úr heimaræktuðu hráefni. Guðfinna Guðnadóttir frá Steindórsstöðum, Gréta Ingvarsdóttir frá Deildartungu og Sesselía Narfadóttir seldu heimabakaðar kræsingar. Guðrún Jónína Magnúsdóttir tækifærisskáld og hand- verkskona úr Bæjartorfu hafði ýmsa listmuni á boð- stólnum. Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson (KK) og síra Geir Waage í Reykholti tóku spjall saman. Dóttursonur síra Geirs, Georg Guðnason þriggja ára sat í fangi afa síns. Hjónin Sigurður Kristinsson og Ósk M. Guðlaugsdóttir frá Grímsstöðum í Reykholtsdal. Ólöf Sesselja Kristófersdóttir sex ára frá Litla-Bergi í Reyk- holsdal var ásamt móður sinni Þórhildi Maríu Kristinsdóttur og stóru systur Lísbeth Ingu að kaupa ís frá Erpsstöðum. Ólöf fylgdist vandlega með þegar ísinn hennar var útbúinn. Áslaug Þorvaldsdóttir, Guðrún Björk Friðriksdóttir og fleiri konur frá Freyjukórnum seldu heitt kakó, heimabakstur og fleira gott til fjáröflunar fyrir kórinn. Hann verður með tónleika í Borgarneskirkju kl. 17:00 og Reykholtskirkju kl. 20:30 laugardaginn 29. nóvember. Kristján Kristjánsson tónlistarmaður, útvarpsmaður og trillukarl staldraði dágóða stund við bókaborð Sögufélags Borgarfjarðar þar sem Ingibjörg Daníelsdóttir frá Fróðastöðum kynnti útgáfuna og seldi bækur félagsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.