Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2002, Side 28

Læknablaðið - 15.04.2002, Side 28
FRÆÐIGREINAR / AUKA- OG MILLIVERKANIR NÁTTÚRULYFJA 6. Hversu oft eða sjaldun telur þú að aukaverkanir verði vegna neyslu náttúrulyfja, náttúruvara eða fæðubútarefna hér á landi? □ Alltaf □ Oft □ Stundum □ Sjaldan □ Aldrei □ Veit ekki 7. Hversu oft eða sjaldun telur þú að milliverkanir við lyf verði vegna neyslu náttúrulyfja, náttúruvara eða fæðubútarefna hér á landi? □ Alltaf □ Oft □ Stundum □ Sjaldan □ Aldrei □ Veit ekki 8. Hversu oft eða sjaldun nefna sjúklingar það að fyrra bragði hvort þeir neyti náttúrulvfja. náttúruvara eða fæðubútarefna? □ Alltaf □ Oft □ Stundum □ Sjaldan □ Aldrei □ Veit ekki 9. Hversu oft eða sjaldan spyrð þú sjúklinga þína hvort þeir neyti náttúrulvfja. náttúruvara eða fæðubútarefna? □ Alltaf □ Oft □ Stundum □ Sjaldan □ Aldrei 10. Hversu oft eða sjaldan ráðleggur þú sjúklinguin þínum að neyta náttúrulvfja. náttúruvara eða fæðubútarefna? □ Alltaf □ Oft □ Stundum □ Sjaldan □ Aldrei 11. Hversu miklu eða litlu máli tinnst þér það skipta að sjúklingar nefni neyslu sína á náttúrlvfjum. náttúruvörum og fæðubútarefnum í viðtali hjá lækni? □ Mjög miklu máli □ Miklu máli □ Hvorki miklu □ Litlu máli né litlu máli □ Mjög litlu máli 12. Hversu miklu eða litlu máli tinnst þér það skipta að sjúklingar hafi samráð við lækni áður en þeir neyta náttúrulvfja. náttúruvara eða fæðubútarefna? □ Mjög miklu máli □ Miklu máli □ Hvorki miklu □ Litlu máli né litlu máli □ Mjög litlu máli 13. a) Hvernig finnst þér aðgengi upplýsinga um verkun náttúrulvfja? □ Allt of mikið □ Meira en nóg □ Hæfilegt □ Ekki nægjanlegt □ Allt of lítið b) Hvernig tínnst þér aðgengi upplýsinga um verkun náttúruvara og fæðubútarefna? □ Allt of mikið □ Meira en nóg □ Hæfilegt □ Ekki nægjanlegt □ Allt of lítið 14. a) Hversu mikla eða litla þekkingu telur þú að læknar á Islandi hafi á aukaverkunum náttúrulyfja, náttúruvara og fæðubútarefna? □ Mjög mikla □ Frekar mikla □ Hvorki mikla □ Frekar litla □ Mjög litla né litla b) Hversu mikla eða litla þekkingu telur þú að læknar á íslandi hafi á milliverkunum náttúrulyfja, náttúruvara og fæðubútarefna við lyf? □ Mjög mikla □ Frekar mikla □ Hvorki mikla □ Frekar litla □ Mjög litla né litla □ Veit ekki □ Veit ekki 296 Læknablaðið 2002/88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.