Læknablaðið - 15.04.2002, Qupperneq 58
▲ NovoNorm® lækkar fastandi blóðsykur og HbA1c
umtalsvert og bætir þar með blóðsykurstjórn.
▲ Með NovoNorm®getur þú bætt blóðsykurstjórn
án málamiðlunar
bætir blóðsykurstjórn án þess að
valda þyngdaraukningu
minnkar hættu á alvarlegum
blóðsykurföllum
Jafnvægi þegar nauðsyn krefur
NovoNorm - Novo Nordisk
Töfiur; A 10 B X 02 R * Hvcr tafia inniheldur: Repaglinidum INN 0,5 mg, 1 mg eöa 2 mg. 1 mg og 2 mg tóflumar innihalda litarefni, gult eöa rautt. Töflurnar eru hringlaga og kúptar og í þær grafiö firmamerki Novo Nordisk nautiö Apis.
Abendingar: Repagllniö er aetlaö til meöferöar á sykursýki af týpu 2 (insúllnóháð sykursýki) þegar ekki er lengur hægt að hafa stjórn á blóösykri meö mataræöi, megrun og llkamsþjálfun. Repagllnlð er einnig hægt að nota samtlmis metformíni
hjá sjúklingum meö týpu 2 sykursýki, þegar viöunandi blóðsykursstjórn hefur ekki náöst meö metformlni einu sér. Skammtar og lyfjagjöf: Repaglínlö á aó gefa fyrir máltíöir og stilla á skammta hvers einstaklings fyrir sig til aö ná bestum árangri
við stjórnun blóösykurs. Repagllnlö á aö taka inn rétt fyrir aöalmáltlöir. Upphafsskammtur Ráölagður upphafsskammtur er 0,5 mg. Ein til tvær vikur ættu aö líöa milli þess sem skömmtum er breytt (fer eftir blóösykurssvörun). Ef veriö er aö skipta
um sykursýkilyf til inntöku hjá sjúklingi er ráölagöur upphafsskammtur 1 mg. Viöhaldsskammtur: Hámarksskammtur, sem mælt er meö aó gefinn sé I einum skammti, er 4 mg, sem taka á inn I tengslum viö aðalmáltíöir. Hámarksskammtur á
sólarhring er 16 mg. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir repaglínlöi eöa einhverju hjálparefnanna I NovoNorm. Insúlínháð sykursýki; C-peptlö neikvæö. Ketónblóðsýring meö dái eöa án. Meöganga og brjóstagjöf. Ðöm yngri en 18 ára. Alvarlega
skert nýrna-eöa lifrarstarfsemi. Samtlmis meóferö lyfja sem hafa áhrif á CYPA4. Varnaóaroró og varúöarreglur: Almennt: Samtlmis notkun með metformíni eöa insúlíni leiöir til aukinnar hættu á blóösykursfalli. Pegar sjúklingur, sem hefur góöa
stjórn á blóösykri fyrirtilstilli sykursýkilyfs til inntöku, veröur fyrirálagi, til dæmis sótthita, áfalli, sýkingu eða skuröaðgerö getur blóösykursstjórnin brugöist. Viö slíkar kringumstæöur getur veriö nauösynlegt aö hætta notkun repagliníös og beita
insúlínmeðferö tímabundiö. Sérstakir sjúklingahópar Ekki hafa veriö geröar klinlskar rannsóknir á sjúklingum meö skerta lif rarstarf semi. Ekki hafa veriö geröar rannsóknir á börnum né heldur unglingum undir 18 ára aldri og sjúklingum eldri en
75 ára. Því er ekki mælt með repaglíníö meðferó hjá þessum hópum sjúklinga. Milliverkanir: Eftirtalin efni geta aukiö blóösykurslækkandi áhrif repagliniös: MAO-hemlar, ósértækir beta-blokkar, ACE-hemlar, salisýlöt, NSAID lyf, oktreótíö, áfengi
og vefaukandi sterar. Eftirtalin efni geta dregiö úr blóösykurslækkandi áhrifum repagliníös: Getnaöarvamalyf til inntöku, tlazíö, barksterar, danazól, skjaldkirtilshormón og adrenvirk lyf. Beta-blokkar geta duliö einkenni blóösykursfalls. Áfengi
getur aukið og framlengt blóösykurslækkandi verkun repaglínlös. Engar rannsóknar hafa veriö geröar á notkun repagllníós hjá þunguöum konum og konum meö barn á brjósti. Þvi er ekki hægt aö leggja mat á öryggi af notkun lyfsins á
meögóngu. Repaglínfö finnst I mjólk tilraun<»dýra. í Ijósi þessa skal foróast notkun repagliniós á meðgöngu og konur meö barn á brjósti eiga ekki aó nota lyfiö. Aukaverkanir: Líkt og við notkun annarra
blóösykurslækkandi lyfja geta komiö fram einkenni blóösykursfalls eftir inntöku repaglíniós. Oftast eru þessi einkenni væg og auóvelt aö meöhóndla þau meö því aö boröa kolvetm. í alvarlegum tilvikum getur
veriö nauösynlegt aö gefa glúkósu sem innrennsli I æö. Sjóntruflanir: Pekkt er aö breytingar á þéttni blóösykurs geta leitt til tímabundinna sjóntruflana, sérstaklega I upphafi meðferöar. Einungis hefur veriö
greint frá mjög fáum slíkum tilvikum I upphafi repaglíníðmeöferöar. í klínlskum rannsóknum hefur ekkert þessara tilvika gefið tilefni til aö hætta meöferö meö repaglíníöi. óþægindi frá meltingarvegi: í
Okllniskum rannsóknum hefur veriö greint frá óþægindum frá meltingarvegi, t.d. kviöverkjum, niðurgangi, ógleöi, uppköstum og hægöatregóu. Tlöni og alvarleiki þessara einkenna var I engu frábrugóiö þvi
sem þekkist viö notkun annarra blóðsykurslækkandi lyfja til inntöku. Lifrarenslm: Greint hefur veriö frá einstaka tilvikum um aukningu á lifrarensímum I tengslum viö meöferö meö repagllnlði. Flest voru þau
va?g og tlmabundin og mjög fáir sjúklingar hættu meöferöinni vegna aukningar á lifrarenslmum. Ofnæmi: Ofnæmi I húö, sem lýsir sér með kláða, útbrotum og ofsakláóa, getur komió fram. Ofskömmtun:
Komi einkenni blóðsykurfalls (svimi, aukin svitamyndun, höfuöverkur ofl.) fram, þarf aö bregöast við á réttan hátt til aó leiörétta of lágan blóósykur (boröa kolvetni). Alvarlegt blóðsykursfall meö krómpum,
meövitundarleysi eöa dái er meöhöndlaö með glúkósu I bláæð. Texti styttur, frekari upplýsingar. sjá sérlyfjaskrá. Pakkningar og verð I október 2000: Töflur 0,5 mg: 30 stk. (þynnupakkaö) kr. 1.330; 90 stk.
í \ /1 (þynnupakkaö) kr. 3.427. Töflur 1 mg: 30 stk. (þynnupakkað) kr. 1.692; 90 stk. (þynnupakkaö) kr. 4.003. Töflur 2 mg: 30 stk. (þynnupakkað) kr. 1.857; 90 stk. (þynnupakkaö) kr. 4.670. Texti samþykktur 4.
• . . ® október 2000. Afgreiöslutilhögun og greióslufyrirkomulag: Lyfiö er lyfseöilskylt og að fullu greitt afTryggingastofnun. Umboós og drelfingaraðili: Pharmaco hf„ Hörgatúni 2,210 Garöabæ.
Heimild: Goldberg RB, Enhom D, LucasCP, etal. Arandomised placebo-controlled trial of repaglinide in thetreatmentof type 2 diabetes. Diabetes Care. 1998;21:1897-1903.
novo nordisk