Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2002, Page 71

Læknablaðið - 15.04.2002, Page 71
UMRÆÐA & FRÉTTIR / STJÓRNARSKIPTI HJÁ LR issonar og með mikilli samvinnu við samninganefnd TR og starfsmenn heilbrigðis- og fjármálaráðuneyta. Verulegur árangur hefur náðst í kjaramálum en auk hefðbundinnar samningagerðar hefur skapast góð samvinna LR og TR um skipulagningu þessa mikil- væga hluta heilbrigðisþjónustunnar í landinu. Þessi starfsemi tekur sífélít breytingum eftir þörf sjúklinga, með breyttum meðferðarmöguleikum og nýjungum í læknisfræði. Hlustað hefur verið á fagleg rök og ráð- leggingar læknanna í samninganefndinni og einnig hefur verið haft samráð við lækna úr hinum ýmsu sérgreinum. Vekur það athygli innan stjórnkerfisins hve vel starfsemi sérfræðinga utan spítala er skipu- lögð og kostnaðargreining skýr. Samstarf þetta hefur vaxið stig af stigi síðustu árin og hefur verið farsælt og kemur það ekki á óvart þar sem læknarnir sjálfir, sem starfa í þessu kerfi og best þekkja til starfseminnar, hafa í vaxandi mæli haft áhrif til að skipuleggja þjónustuna. Mikilvægt er að tryggja áframhaldandi faglegt samstarf milli veitenda og greiðanda heilbrigðisþjónustunnar með þessum hætti og leyfa þessu einstaka samstarfi að þroskast áfram, því hér er um spennandi nýjung að ræða við skipulagningu í heilbrigðiskerfinu sem líkleg er til að tryggja fagleg gæði og jafnframt hagkvæmni í rekstri. Síðasta samkomulag við TR var gert 19. desem- ber 2001. Samningsbundið einingaverð var ákvarðað kr. 194,00 frá 1 janúar 2002 til 30. september 2002. Breytingar voru gerðar á samninganefnd LR í vet- ur. Högni Óskarsson lét af störfum eftir að hafa starfað í nefndinni vel á annan áratug. Hefur Högni verið einn af virkustu og öflugustu samningamönn- um nefndarinnar. Einnig hætti Karl Andersen eftir farsælt starf í nefndinni. Nýir í nefndinni eru Sveinn Geir Einarsson, Ólafur Þór Gunnarsson, Ingólfur Sveinsson og Guðjón Birgisson. Stefán Einar Matt- híasson og Þórður Sverrisson formaður hafa borið hitann og þungann af störfum nefndarinnar síðustu árin og halda áfram störfum í nefndinni. Ég vil hér með nota tækifærið til að þakka samingamönnunum af alhug fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu fé- lagsins og fyrir faglegt framlag þeirra til bætts skipu- lags góðrar heilbrigðisþjónustu fyrir sjúklingana. Vil ég einnig þakka fráfarandi stjórn og meðstjórn fyrir sérstaklega ánægjulegt samstarf á undanförnum fjórum árum og óska nýrri stjórn, Óskari Einarssyni formanni, Sigurði Blöndal gjaldkera og Elínborgu Bárðardóttur ritara, velfarnaðar í störfum fyrir félag- ið okkar í framtíðinni. Fráfarandi formaður Læknafélags Reykjavíkur Ólafur Þór Ævarsson PARIET Janssen-Cilag SYRUHJUPSTOFLUR RE , . Virkt innihaldsefni- Rabeprazolum INN. Abendingar: Virkt skeifugarnarsár, virkt goðkynja magasar, bakflæðissjukdomar i maga og velinda meö tærandi oq særandi einkennum, bakflæðissjúkdómar í maga og vélinda, lantímameðferð. I samsetningu með sýklalyfjameðerð til að uppræta H. pylori hja s)uklingum með sársjúkdóma í maga, vélinda eða skeifugörn. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir/aldraðir: Virkt skeifugarnarsár og virkt góðkynja magasar: 20 mg einu sinni á dag að morgni. Flestir sjúklingar með virkt skeifugarnarsár ná bata innan fjögurra vikna. Sumir sjúklingar geta þó þurft aðra [jogurra vikna meðferð til þess að ná bata. Flestir sjúklingar með virkt góðkynja magasár ná bata innan sex vikna. En eins og áður geta sumir sjuklingar þurft aöra sex vikna meðferð til þess að ná bata. Tærandi eða særandi bakflæðissjúkdómar í maga/vélinda: 20 mg einu sinni á dag í 4-8 vikur. Langtimameðferð við bakflæðissjúkdómum í maga/vélinda: 10 eða 20 mg viðhaldsskammtur einu sinni á dag, háð svörun sjúklings. Uppræting á H. pylori: Sjuklinga með H. pylori sýkingu skal meðhöndla með upprætingarmeðferð. Mælt er með eftirfarandi samsetningu sem gefin er í 7 daga: Pariet 20 mg tyisvar sinnum a dag + klaritrómýcín 500 mg tvisvar sinnum á dag og amoxicillín 1 g tvisvar sinnum á dag. Fyrir ábendingar þar sem meðhöndlun er einu sinm a dag a að taka Pariet töflur á morgnana, fyrir mat til þess að auka meðferðarfylgni. Skert starfsemi nýrna eða lifrar: Ekki þarf að breyta skömmtum handa sjuklingum með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. Sjá “Varnaðarorð og varúðarreglur”. Börn: Lyfið ekki ætlað börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir rabeprazoli, afleiðum benzímídazóls eða einhverju hjálparefni lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf. Varnaðarorð og varúðarreglur: Minnkun sjúkdómseinkenna við meðferð með rabeprazóli útilokar ekki að illkynja breytingar í maga eða vélinda séu fyrir hendi. Þess vegna á að útiloka illkynja breytingar áður en meðferð er hafin. Fylgjast skal reglulega með sjúklingum í langtímameðferð (sérstaklega þeim sem eru meðhöndlaðir lengur en í eitt ár). Aðvara skal sjúklinga um að tyggja ekki né mylja. Lyfið er ekki ráðlagt börnum, þar sem engin reynsla er af notkun hjá þessum hópi. Engin gögn varðandi minnkað öryggi lyfsins komu fram í rannsókn hjá sjúklingum með vægan eða miðlungs mikla skerðingu á lifrarstarfsemi samanborið við viðmiðunarhóp af sama aldri og kyni en þar sem ekki er að finna gögn um notkun lyfsins við meðferð sjúklinga með alvarlegar truflanir á lifrarstarfsemi, er þeim sem ávísa lyfinu ráðlagt að gæta varuðar þegar meðferð með lyfið er fyrst hafin hjá slíkum sjúklingum. Milliverkanir: Rabeprazól er umbrotið af cýtókróm P450 (CYP450) kerfinu i lifur ems og onnur lyf af flokki prótónupumpuhemla (PPI). Rannsóknir á heilbrigðum einstaklingum hafa sýnt að rabeprazól hefur ekki klímskt marktækar milliverkamr við lyf sem voru rannsökuð og umbrotna fyrir tilstilli CYP450 kerfisins, warfarín, fenýtóín, teófýllín og díazepam. Rabeprazól veldur mikilli og langvarandi homlun á seytingu magasýru. Milliverkanir við lyf þar sem frásog er háð sýrustigi geta komið fram. Því getur þurft að fylgjast með hverjum sjuklingi þegar slik lyf eru tekin samhliða rabeprazóli til þess að ganga úr skugga um hvort stilla þurfi skammta. Rabeprazól hefur ekki neikvæð áhrif á plasmaþettm amoxicillins eða klaritrómýcíns þegar það er gefið samtímis í þeim tilgangi að uppræta H. pylori sýkingu í efri hluta maga og garna. Engar milliverkanir við syrubindandi lyf á fljótandi formi hafa sést. Það voru engar klínískt marktækar milliverkanir yið fæðu. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að nota a meðgongu. Konur með barn á brjósti eiga ekki að nota lyfið. Akstur og stjórnun vinnuvéla: A grundvelli lyfhrifa og samantektar um aukaverkamr er oliklegt að lyfið valdi truflunum við akstur eða minnki hæfni til að nota vélar. Ef árverkni verður minni vegna syfju er þó ráðlegt að forðast akstur og stjornun flokins velbunaðar. Aukaverkanir: Lyfið þoldist yfirleitt vel í klínískum rannsóknum. Aukaverkanir sem komu fram hafa yfirleitt verið vægar eða fremur vægar og skammvinnar í eðli sínu. Algengustu aukaverkanirnar (tíðni > 5%) í klínískum rannsóknum voru höfuðverkur, niðurgangur og ógleði. Algengar (>1%): Almennar. Höfuðverkur, þróttleysi ótilgreindir verkir/bakverkir, svimi, inflúensulík einkenni, sýking , svefnleysi. Meltingarvegur. Niðurgangur, ógleði, kyiðverkir, uppþemba, kokbólqa uppköst, hægðatregða. Öndunarfæri: Nefslímubólga, hósti. Sjaldgjæfar (0,1-1%): Atmennar. Vöðvaþrautir, brjostverkir, svefnhofgi, kuldahro lur, ropi sinadráttur í fótum, liðverkir, hiti. Meltingarvegur. Munnþurrkur, meltingartruflanir. Húð: Utbrot. Ondunarfæri: Berkjubólga, skutabolga. Geð: Taugaostyrkur Þvaqfæri: Þvagfærasýkingar. Ofskömmtun: Allt að 80 mg skammtar á dag hafa þolast vel. Ekkert sérstakt mótefni er þekkt. Rabeprazol er mjog mikið próteinbundið og er þess vegna ekki auðvelt að himnuskilja. Eins og við aðra ofskömmtun á að veita meðferð við einkennum og almenna stuðningsmeðferð. Lvfhrif* Rabeprazól tilheyrir flokki andseytandi efna, benzímídazólafleiða, sem sýna hvorki andkólínvirka né H2 histamínblokkandi eiginleika, en bæla losun maqasýru með sérstakri hömlun á H+/K+-ATPasa ensíminu. Áhrif eru skammtaháð og leiða til hömlunar á bæði grunn- og örvaðri sýrulosun, ohað areiti Andseytandi virkni: Eftir inntöku 20 mg skammts af rabeprazól natríum hefst andseytandi verkun innan einnar klst., hamarksahrif koma fram innan 2-4 klst. Áhrifá qastrín fsermi: í klínískum rannsóknum voru sjúklingar meðhöndlaðir einu sinni á dag með 10 mg eða 20 mg af rabeprazol natrium i aillt að 43 mánuði. Gastrínþéttni í sermi jókst á fyrstu 2 til 8 vikunum sem endurspeglar hamlandi áhrif á sýrulosun og helst stóðug meðan a meðferð stoð. Onnur áhrif: Ekki hafa sést almenn áhrif rabeprazól natríum á miðtaugakerfi, hjarta- og æðakerfi og öndunarfæri hingað til. Rabeprazól natríum, gefið i inntöku i 20 mq skömmtum í 2 vikur, hafði engin áhrif á starfsemi skjaldkirtils, kolvetnisefnaskipti eða blóðþéttni skjaldkirtilshormóns, kortisóls, estrogens, testosterons, prólaktíns kólesýstókíníns, sekretíns, glúkagons, FSH, LH, reníns, aldósteróns og vaxtarhormóns. Lyfjahvörf: Frásog. Lyfið er a formi sýruhjuptaflna. Þetta lyfiaform ér nauðsynlegt þar sem rabeprazól er óstöðugt í sýru. Frásog rabeprazóls hefst þess vegna ekki fyrr en taflan fer ur maga. Frasog er hratt, hámarksþéttni rabeprazóls kemur fram um 3,5 klst. eftir 20 mg skammt. Dreifing: Rabeprazól er um 97% bundið plasmaproteinum i mönnum. Umbrot og útskilnaður• Hiá mönnum eru tíóeter (M1) og karboxýlsýra (M6) aðalumbrotsefni í plasma auk súlfóns (M2), desmetýltioeters (M4) og merkaptursýruafleiðu (M5) sem éru Htilvæg umbrotsefni sem greinast í miníia mæli. Pakkningar/verð:. 01.03.02 10 mg: 28 stk. - 3207 kr, 56 stk. - 5751 kr 20 mg: 14 stk. - 2910 kr., 28 stk - 5196 kr., 56 stk. - 9223 kr. Hámarksmagns sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Læknablaðið 2002/88 339
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.