Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR / MELTINGARSJÚKDÓMAR Table I. Association of Functional Bowel Disorders with presumed psychosomatic diseases Functional Irritable bowel dyspepsia syndrome X2 P X2 P Headache 76,8 <0,05 80,2 <0,05 Backpain 42,9 <0,05 28,9 <0,05 Insomnia 15,1 <0,05 17,5 <0,05 Tiredness 43,5 <0,05 27,7 <0,05 Depression 23,6 <0,05 17,3 <0,05 Nausea 73,9 <0,05 36,0 <0,05 Stiffness 12,4 <0,05 18,6 <0,05 Dizziness 23,9 <0,05 8,5 <0,05 Package of Social Sciences) tölfræði úrvinnslu- forrit. Notað var kí Kvaðrat próf með 5% örygg- ismörkum ásamt ANOVA við úrvinnslu gagna. Stuðst var við 95% öryggismörk ásamt t-prófi. Skráning gagna, tvískráning og tölfræðileg úr- vinnsla var unnin af Félagsvísindastofnun Fláskóla Islands. Niðurstöður Meltuónot: Á rannsóknarárinu skráðu 14% meðal eða slæm einkenni (12,6% karlar, 15,3% konur). Útilokaðir úr þessum hóp voru 8,8% sem höfðu sögu um maga eða skeifugarnarsár. Algengi meltu- ónota minnkuðu með aldrinum (mynd 1). Af þeim sem uppfylltu skilmerki um meltuónot voru 54,5% með verki í efra kviðarholi þegar þeir borðuðu, 36,4% fengu bata á einkennum sínum með því að taka sýrubindandi lyf og 33,3% með því að taka histamínblokka. Ekki voru marktæk tengsl á milli meltuónota og brottnáms gallblöðru. Þeir sem fundu fyrir alvarlegum einkennum frá efra kviðar- holi voru líklegri til að hafa samband við lækni og voru oftar frá vinnu. Samband var á milli reykinga, áfengisneyslu og meltuónota. Iðraólga: Algengi iðraólgu var 30,9% (25,3% karlar, 35,8% konur, p<0,05). Algengi iðraólgu minnkaði með aldrinum og var tvöfalt hærra hjá ungu fólki (<30) heldur en hjá eldri einstaklingum (p<0,05) (mynd 2). Skörtm heilkenna og fylgisjúkdómar: Þeir sem voru með iðraólgu höfðu eftirfarandi fylgisjúk- dóma. Botnlangi hafði verið tekinn marktækt oftar en hjá öðrum (30,7% á móti 18,5%, p<0,05). Al- gengi tíðaverkja var marktækt hærra og voru þeir skráðir hjá 84,3% kvenna á móti 71,9% (p<0,05) hjá þeim sem ekki voru með iðraólgu.Alvarlegir og mjög alvarlegir tíðaverkir voru skráðir hjá 32,8% kvenna með iðraólgu á móti 14,6% hjá þeim sem ekki voru með iðraólgu. Tafla I sýnir að bæði meltuónot og iðraólga tengjast marktækt ýmsum meintum geðvefrænum kvillum eins og % höfuðverk, bakverk, svefnleysi. þreytu, þunglyndi, Fig. 2. Irritable bowel ógleði og stirðleika. Tengsl fundust á milli töku syndrome. aspiríns, parasetamóls og verkjalyfja almennt og gigtarlyfja og alvarlegra einkenna SEM. Félagsleg og lýðfrœðileg tengsl: Algengi minnk- aði marktækt með aldri í báðum flokkum. Hjá þeim sem voru með iðraólgu var algengi hærra hjá konum en körlunt í öllum aldursflokkum með einni undantekningu (mynd 2). Algengi í aldurs- hópnum 36-45 ára var það sama hjá körlum og konum. Engin tengsl fundust á milli iðraólgu og menntunar. Truflanir á vinnu voru algengari hjá iðraólgu sjúklingum en öðrum og var það oft vegna kviðverkja. Umræða Aðferðafrœðileg atriði: Þessi umfangsmikla far- aldsfræðilega rannsókn kannar tvær megin tegund- ir SEM hjá slembiúrtaki Islendinga. Spurningalisti var sendur út til 2000 manns á aldrinum 18-75 ára. 1336 sendu til baka útfyllta spurningalista en það er 1% Islendinga á þessu aldursbili. Þeir sem ekki svöruðu dreifðust jafnt í félagshópa og ætti það því ekki að hafa áhrif á niðurstöður. Spurningalistinn var þróaður og prófaður á bandarískum hópum (29-31) og reyndist vera gott mælitæki fyrir SEM. Spurningar voru þýddar og aðlagaðar fyrir Island. Niðurstöður um algengi: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að starfrænir kvillar í meltingar- Læknablaðið 2005/91 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.