Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2005, Side 79

Læknablaðið - 15.04.2005, Side 79
MINNISBLAÐIÐ Ráðstefnur og fundir 6.-9. apríl Aþenu, Grikklandi. Árlegurfundur ESCI, Euro- pean Society for Clinical Investigation, - allar nánari upplýsingar á slóðinni: www.esci.eu.com 19.-22. maí Osló. Scandinavian Association for the Study of Pain, SASP 2005, árlegur fundur og námskeið, og fer fram á Radisson SAS Scandinavia Hotel. Nánari upplýsingar á heimasiðunum: www.sasp. org ; http://www.teamcon- gress. no/events/SASP2005/ 15.-18. júní Reykjavík. 29. þing norrænna háls-, nef og eyrnalækna. Sjá nánar á slóðinni: www.congress. is/oto-laryngology2005/ 15.-18. júní Stokkhólmi, Svíþjóð. Norrænt þing heimilislækna, hið 14. í röðinni. Nánar á heimasíðunni: www.allman- medicin. nu/congress 29. júní - 3. júlí Reykjavík. Norrænt þing svæfinga- og gjörgæslulækna. Nánari upp- lýsingar: www.meetingice- land. com/ssai2005 10.-13. ágúst Reykjavík. Norrænt þing um sögu læknisfræðinnar, hið 20. í röðinni. Sjá nánar á heimasíðu Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar: www. icemed.is/saga/ 14.-16. september Kaupmannahöfn, Danmörku Reuma2005, norræn gigt- arráðstefna á vegum The Nordic Rheuma Council, norræna gigtarráðsins. Við- fangsefnið i ár er forvarnir. Nánari upplýsingar á slóð- inni: www.gigtforeningen. dk/reuma2005 29. september-1. október Soria Moria ráðstefnusetrið í Osló, Noregi Norrænt þing, Nordic CME Course in Pediatric Pharma- cotherapy. Sjá heimasíðuna: www.med.uio.no/rh/bk/ seminar/NordicCME05/lnd- ex.html Umsjón í höndum Betty Kalikstad: betty.kalikstad- ©medisin. uio.no Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og inyndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar inyndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/bladid Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. Q 3 Formannafundur Læknafélags íslands Stjórn LÍ boðar til formannafundar skv. 11. grein laga félagsins föstu- daginn 15. apríl 2005 að Hlíðasmára 8, Kópavogi. Dagskrá 10:00-11:00 Skýrsla formanns LÍ um afgreiðslu ályktana aðalfundar 2004, störf stjórnar og stöðu helstu mála. Skýrslur formanna aðildarfélaga, samninganefnda og helstu starfsnefnda eftir atvikum. 11:00-12:15 Fyrirhugaður samruni Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyris- sjóðsins. Þorkell Bjarnason Gunnar Baldvinsson framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs lækna 12:15-13:15 Matarhlé 13:15-14:00 Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja Sigurbjörn Sveinsson 14:00-15:00 Auglýsingar heilbrigðisstétta Ágúst Ólafur Ágústsson alþingismaður Eiríkur Þorgeirsson læknir Sigurður Guðmundsson landlæknir 15:00-15:30 Kaffihlé 15:30-17:00 Áframhald umræðna Önnur mál Fundarlok verða á heimili formanns að Hæðarseli 28, Reykjavík. Læknablaðið 2005/91 395

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.