Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 41
að mér tækist a starfinu Núna get ég það Við geðklofa (schizophrenia) og örlyndi í tvíhverfri geðröskun (bipolar disorder) • Öflug virkni, fyrsta val í árangurs- ríkri stjórn á einkennum • Traust þol veldur sátt sjúklinga • Varanlegir kostir sem hjálpa þér að ná fram því besta í sjúklingnum FYRSTI VIÐMIÐUNAR- SKAMMTUR 600 mg á dag >5j Seroquel quetiapine Leggðu þeim lið til að njóta sín SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS Seroquel töflur N 05 A H 04 AstraZeneca Hvertafla inniheldur: Quetiapinum INN fúmarat, samsvarandi Quetiapinum INN 25 mg, 100 mg, 200 mg og 300 mg. Ábendingar: Geðklofi. Meðalalvarlegartil alvarlegar geðhæðarlotur. Skammtar og lyfjagjöf: Seroquel á að gefa tvisvar á dag, með eða án matar. Fullorðnir:Við meðferð á geðklofa er heildardagsskammtur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar 50 mg, 100 mg, 200 mg og 300 mg. Frá fjórða degi á að breyta skammti smám saman f venjulegan virkan skammt sem er á bilinu 300-450 mg á dag. Við meðferð á geðhæðarlotum í tengslum við tvíhverfa geðröskun (bipolar disorder) er heildarskammtur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar 100 mg, 200 mg, 300 mg og 400 mg. Frekari skammtabreytingar í allt að 800 mg/dag á degi 6 ætti að gera með því að auka skammt í mesta lagi um 200 mg/dag. Árangursrík verkun fæst venjulega á skammtabilinu 400-800 mg/dag. Sjá sérlyfjaskrártexta annars staðar i blaðinu. Frábendingar:Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Sjá sértyfjaskrártexta annars staðar i biaðinu. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Sjá sérlyfjaskrártexta annars staðar i blaðinu. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanirnar sem greint hefur verið frá við meðferð með Seroquel eru svefnhöfgi, sundl, munnþurrkur, vægt þróttleysi, hægðatregða, hraður hjartsláttur, réttstöðuþrýstingsfall og meltingartruflanir. Eins og á við um önnur geðrofslyf hefur þyngdaraukning, yfirlið, illkynja sefunarheilkenni, hvítfrumnafæð, hlutleysiskyrningafæð og útlægur bjúgur tengst notkun Seroquel. Sjá sériyfjaskrártexta annars staðar íbiaðinu. Pakkningar og verð: Töflur 25 mg: 100 stk (þynnupakkað); 9.281 kr„ Töflur 100 mg: 30 stk (þynnupakkað); 7.876 kr„ 100 stk (þynnupakkað); 17.357 kr„ Töflur 200 mg: 30 stk (þynnupakkað); 11.412 kr„ 100 stk (þynnupakkað); 28.042 kr„ Töflur 300 mg: 100 stk (þynnupakkað); 42.567 kr„ Töflur, samsett pakkning: 10 stk (þynnupakkað; 6 x 25 mg, 3 x 100 mg, 1 x 200 mg); 2.306 kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: 100 (Tryggingastofnun greiðir lyfið að fullu.) Mars 2005. Markaðsleyfishafi: AstraZeneca UK Ltd„ Macclesfield, Cheshire. Umboð á (slandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. Nánari upplýsingar er að linna í Sérlyljaskrá. Sérlyfjatexti á bls. 392
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.