Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 22
FRÆÐIGREINAR / SJÚKRASKRÁNING Tafla IV IADL lceland Other Nordlc countries Agree Disagree Not reg. Agree Disagree Not reg. P %(n) %(n) In records % (n) % (n) In records Meal preparations Impaired 22.4 (17) 2.6(2) 75 (57) 43.3(116) 6.7 (18) 50 (134) 0.0005 Unimpaired 25(1) 0(0) 75(3) 49.3( 34) 2.9(2) 47.8 (33) n.s. Managing finances —— Impaired 3.0 (2) 1.5(1) 95.5 (63) 29.0 (55) 4.7 (9) 66.3 (126) <0.0001 Unimpaired 0(0) 0(0) 100 (14) 46.9 (69) 1.4 (2) 51.7 (76) 0.0024 Managing medications Impaired 22.1(17) 6.5(5) 71.4 (55) 48.8(101) 5.3(11) 45.9 (95) 0.0002 Unimpaired 33.3 (1) 0(0) 66.7 (2) 26.2(34) 3.1(4) 70.8 (92) n.s. Agree = Records and MDS AC registrations give same information. Disagree = Records and MDS AC registrations give different information. IADL=lnstrumental Activities of Daily Life. P= probability of a true difference comparing lcelandic registration with the Nordic countries. n.s. = non significant. Tafla V Mental function lceland Other Nordlc countries Agree Disagree Not reg. Agree Disagree Not reg. P % (n) % (n) In records %(n) % (n) In records Short term memory Impaired 78.1 (32) 2.4 (1) 19.5 (8) 75.2 (85) 3.5(4) 21.2 (24) n.s. Unimpaired 61.5 (24) 5.1(2) 33.3(13) 46.9(105) 4.9 (11) 48.2 (108) n.s. Decision making Impaired 44.1 (15) 2.9 ( 1) 52.9(18) 63.2 (67) 16 (17) 20.8 (22) 0.0008 Unimpaired 15.2 (7) 6.5 (3) 78.3 (36) 67.5(156) 5.2 (12) 27.3 (63) <0.0001 Altered perceptlons Impaired 42.9 (6) 0(0) 57.1 (8) 46.0 (17) 13.5 (5) 40.5 (15) n.s. Unimpaired 12.1(2) 4.6 (3) 92.4 (61) 46.7(140) 2.3(7) 51(153) <0.0001 Makes self understood Impaired 64.3 (9) 7.1(1) 28.6 (4) 48.3 (28) 12.1 (7) 39.7 (23) n.s. Unimpaired 33.3 (22) 0(0) 66.7 (44) 53.4(149) 2.5(7) 44.1 (123) 0.0030 Patient understands Impaired 16.7 (2) 0(0) 83.3(10) 40.0 (26) 18.5(12) 41.5 (27) - 0.0245 Unimpaired 17.7 (12) 0(0) 82.4 (56) 55.9(152) 14.7 (4) 42.6 (116) <0.0001 Agree = Records and MDS AC registrations give same information. Disagree = Records and MDS AC registrations give different information. P= probability of a true difference comparing lcelandic registration with the Nordic countries. n.s. = non significant. skerta hreyfigetu í rúmi, óskerta getu til að klæðast og óskerta getu við snyrtingu. Skráning á færni við valdar almennar athafnir daglegs lífs (Instrumental ADL) er sýnd í töflu IV. Á íslandi var ekki minnst á skerta getu í 71-96% tilvika og óskerta getu í 67-100% tilvika. Á öllum Norðurlöndunum var skráning IADL þátta slök. Skráning á þáttum sem varða vitræna getu er sýnd í töflu V. Skráning á skammtímaminni var allgóð á íslandi sérstaklega ef einhver skerðing var til staðar en þá bar skráningu saman í 80,5% tilfella. MDS-AC mælitækið skráði breytilega skynjun, eitt einkenna bráðarugls, í 14 tilvikum en 8 (57%) þeirra voru ekki skráð í sjúkraskrá. Sem lið í athugun á málstoli er skráður málskilningur sjúklings í MDS-AC. íslenska sjúkraskráin gat ekki um hvort sjúklingur væri fær um að skilja aðra í meira en 80% tilvika, hvort sem um skerðingu var að ræða eða ekki. Færni varðandi ýmsa valda þætti er sýnd í töflu VI. Skert þvagheldni og kynging var skráð í um 60% tilvika. Ekki var marktækur munur á skráningu á íslandi og á hinum Norðurlöndunum varðandi skerta getu nema hvað varðaði heyrnar- skerðingu. Skráning á verkjum er sýnd í töflu VII. MDS- AC skráði verki hjá 46 (57%) sjúklingum á fyrstu 24 klukkustundunum. Tæpra 20% þeirra var ekki getið í sjúkraskrá. Skráningu á því hvort verkjastilling var næg vantaði í um 40% tilfella. 338 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.