Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 39
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR LANDSPlTALA
Meðhöndlun á bráðum astma fullorðinna á bráðamóttöku
Mæla öndunartíðni, púls, blóðþrýsting, 0 -mettun og hámarks útöndunarflæði - HUF (PEF)
Tími
HÚF >75% besta eða áætlaðs gildis
Vægur astmi
HUF 33-75% besta eða áætlaðs gildis
Miðlungs til alvarlegur astmi
Alvarleg einkenni:
HÚF <50% af besta eða áætlaóa gildi
Öndunartíðni 25/mínútu
Púls 110 slög/mínútu
Getur ekki klárað setningu í einum andardrætti
HUF <33% besta eða áætlaös gildis
EÐA lífshættuleg einkenni:
02-mettun <92%
Þögul öndunarhljóð, blámi, litlar
öndunarhreyfingar
Hægur púls, lágur blóðþrýstingur, hjartslátt-
artruflanir
Örmögnun, rugl, skert meðvitund
5 mjn Stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf, til dæmis
salbútamól, terbútalín
Salbútamól 5 mg í loftúöa með súrefni
Isaiuuiamui, leiuuLaiui
♦ f------------------*
f
15-30
mín
Astand stöðugt
OG HÚF >75%
60 mín
Ástand stöðugt Engin lífshættuleg Lífshættuleg
OG HÚF <75% einkenni einkenni
OG HÚF 50-75% EÐA HÚF <50%
Endurtaka salbútamól 5 mg í loftúöa
Gefa prednisólon 40 mg p.o.
‘
Minnkandi einkenni
OG HÚF>75%
120 mín
Engin merki um
alvarlegan astma
OG HÚF 50-75%
EFTIRLIT
fylgjast með 02-
mettun, púlshraða
og öndunartíðni
Ástand stöðugt
OG HÚF>50%
i
Alit lungnalæknis og gjörgæslulæknis strax
ef lifshættuleg einkenni eru til staðar
Merki um alvar-
legan astma
EÐA HÚF < 50%
BRAÐAMEÐFERÐ
Súrefni í háum styrk í grímu
Salbútamól 5 mg og ipratrópíum 0,5 mg í
loftúða með súrefni
OG betametasón 8 mg i.v. EÐA prednisólon
40 mg p.o.
Mæla blóðgös
Ástand alvarlegt ef:
• Eðlilegt eða hækkað PaC02
(PaC02 >35 mmHg; 4,6 kPa)
• Alvarlegur súrefnisskortur
(Pa02 <60 mmHg; 8 kPa)
• Lágt pH
• Endurtaka salbútamól 5 mg ásamt
ipratrópíum 0,5 mg í loftúða með súrefni
eftir 15 mínútur
• fhuga stöðuga salbútamól gjöf í loftúöa
5-10 mg/klukkustund
• íhuga magnesíum súlfat 1,2-2,0 g i.v. á
20 mínútum
• Leiörétta vökva/elektrólýta, sérstaklega
K4 truflanir
• Röntgenmynd af lungum
Merki um alvar-
legan astma
EÐA HÚF <50%
Innlögn
Sjúklingur á að vera undir stöðugu eftirliti
hjúkrunarfræðings eða læknis
Möguleg útskrift
• íhuga lengra eftirlit á gæsludeild hjá öllum sjúklingum sem
fengu P2 berkjuvíkkandi lyf í loftúöa fyrir komu
• Ef HÚF <50% við komu, gefiö prednisólon 40 mg/dag í fimm
daga
• Tryggið að allir sjúklingar fái viðeigandi meðferð með innúðastera
og þ2-berkjuvíkkandi lyfi og yfirfarið tækni við notkun lyfsins
• Útvegið endurkomutíma hjá lækni tveim til þremur dögum eftir
komu
• Sendið strax læknabréf til læknis sem sinnir eftirliti
p.o. - per os/um munn; i.v. - intravenous/um bláæð
Læknablaðið 2005/91 355