Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2005, Qupperneq 39

Læknablaðið - 15.04.2005, Qupperneq 39
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR LANDSPlTALA Meðhöndlun á bráðum astma fullorðinna á bráðamóttöku Mæla öndunartíðni, púls, blóðþrýsting, 0 -mettun og hámarks útöndunarflæði - HUF (PEF) Tími HÚF >75% besta eða áætlaðs gildis Vægur astmi HUF 33-75% besta eða áætlaðs gildis Miðlungs til alvarlegur astmi Alvarleg einkenni: HÚF <50% af besta eða áætlaóa gildi Öndunartíðni 25/mínútu Púls 110 slög/mínútu Getur ekki klárað setningu í einum andardrætti HUF <33% besta eða áætlaös gildis EÐA lífshættuleg einkenni: 02-mettun <92% Þögul öndunarhljóð, blámi, litlar öndunarhreyfingar Hægur púls, lágur blóðþrýstingur, hjartslátt- artruflanir Örmögnun, rugl, skert meðvitund 5 mjn Stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf, til dæmis salbútamól, terbútalín Salbútamól 5 mg í loftúöa með súrefni Isaiuuiamui, leiuuLaiui ♦ f------------------* f 15-30 mín Astand stöðugt OG HÚF >75% 60 mín Ástand stöðugt Engin lífshættuleg Lífshættuleg OG HÚF <75% einkenni einkenni OG HÚF 50-75% EÐA HÚF <50% Endurtaka salbútamól 5 mg í loftúöa Gefa prednisólon 40 mg p.o. ‘ Minnkandi einkenni OG HÚF>75% 120 mín Engin merki um alvarlegan astma OG HÚF 50-75% EFTIRLIT fylgjast með 02- mettun, púlshraða og öndunartíðni Ástand stöðugt OG HÚF>50% i Alit lungnalæknis og gjörgæslulæknis strax ef lifshættuleg einkenni eru til staðar Merki um alvar- legan astma EÐA HÚF < 50% BRAÐAMEÐFERÐ Súrefni í háum styrk í grímu Salbútamól 5 mg og ipratrópíum 0,5 mg í loftúða með súrefni OG betametasón 8 mg i.v. EÐA prednisólon 40 mg p.o. Mæla blóðgös Ástand alvarlegt ef: • Eðlilegt eða hækkað PaC02 (PaC02 >35 mmHg; 4,6 kPa) • Alvarlegur súrefnisskortur (Pa02 <60 mmHg; 8 kPa) • Lágt pH • Endurtaka salbútamól 5 mg ásamt ipratrópíum 0,5 mg í loftúða með súrefni eftir 15 mínútur • fhuga stöðuga salbútamól gjöf í loftúöa 5-10 mg/klukkustund • íhuga magnesíum súlfat 1,2-2,0 g i.v. á 20 mínútum • Leiörétta vökva/elektrólýta, sérstaklega K4 truflanir • Röntgenmynd af lungum Merki um alvar- legan astma EÐA HÚF <50% Innlögn Sjúklingur á að vera undir stöðugu eftirliti hjúkrunarfræðings eða læknis Möguleg útskrift • íhuga lengra eftirlit á gæsludeild hjá öllum sjúklingum sem fengu P2 berkjuvíkkandi lyf í loftúöa fyrir komu • Ef HÚF <50% við komu, gefiö prednisólon 40 mg/dag í fimm daga • Tryggið að allir sjúklingar fái viðeigandi meðferð með innúðastera og þ2-berkjuvíkkandi lyfi og yfirfarið tækni við notkun lyfsins • Útvegið endurkomutíma hjá lækni tveim til þremur dögum eftir komu • Sendið strax læknabréf til læknis sem sinnir eftirliti p.o. - per os/um munn; i.v. - intravenous/um bláæð Læknablaðið 2005/91 355
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.