Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 40
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR LANDSPÍTALA Meðhöndlun á bráðum astma fullorðinna á legudeild Merki um bráðan alvarlegan astma • Hámarks útöndunarflæði - HÚF (Peak Expiratory Flow - PEF) 33-50% af besta gildi (nota % af áætluðu gildi ef nýlegt besta gildi er ekki þekkt) • Getur ekki klárað setningu í einum andardrætti • Öndunartíðni 25/mínútu • Púls 110 slög/mínútu Lífshættuleg einkenni • HÚF <33% af besta eða áætluðu gildi • 02-mettun <92% • Þögul öndunarhljóð, blámi eða litlar öndunarhreyfingar • Hægur púls, hjartsláttartruflanireða lágurblóðþrýst- ingur • Örmögnun, rugl eða skert meövitund Ef sjúklingur er með lífshættuleg einkenni: mælið blóðgös. Athugiö að tefja samt ekki að veita nauðsynlega meðferð Blóðgös sem benda til lífshættulegs kasts: • Eðlilegt eða hækkað PaC02(PaC02 >35 mmHg; >4,6 kPa) • Alvarlegur súrefnisskortur: Pa02<60 mmHg (8 kPa) óháð meðferð með súrefni • Lækkað pH Varúð: Vera má að sjúklingar með alvarleg eða lífs- hættuleg astmaköst líti ekki út fyrir að vera í vand- rasðum og ekki þurfa öll ofangreind atriði að vera til staðar. Bregðast þarf strax við sé eitthvert þeirra til staóar Nærri banvænt astmakast • Hækkað PaC02 • Þarf öndunarvél BRÁÐAMEÐFERÐ • Súrefni í háum styrk í grímu (C02 hækkun versnar venjulega ekki við súrefnismeöferð við astma, ólíkt langvinnri lungnateppu) • Salbútamól 5 mg eða terbútalín 10 mg í loftúða með súrefni • Ipratópíum brómíð 0,5 mg í loftúða með súrefni • Prednisólon 40 mg p.o. eða betametasón 8 mg i.v. • Ekki gefa róandi lyf • Röntgenmynd af lungum eingöngu ef grunur er um loftbrjóst eða lungnabólgu eða ef sjúklingur þarf öndunarvél EF LÍFSHÆTTULEG EINKENNI ERU TIL STAÐAR: • Ráðgast við lungnalækni/gjörgæslulækni • Gefa magnesíum súlfat 1,2-2,0 g i.v. á 20 mínútum (ef ekki þegar verið gefið) • Gefa P2-berkjuvíkkandi lyf í innúða þéttar, til dæmis salbútamól 5 mg á allt að 15-30 mínútna fresti eða 10 mg/klukkustund stöðugt FRAMHALDSMEÐFERÐ EF ÁSTAND SJÚKLINGS BATNAR gefa áfram: • Súrefni í háum styrk í grfmu • Prednisólon 40 mg/dag p.o. eða betametasón 8 mg i.v. á 12 klukkustunda fresti • Gefa (52-berkjuvíkkandi lyf og ipratrópíum í loftúöa á 4-6 klukkustunda fresti EF ÁSTAND SJÚKLINGS BATNAR EKKI INNAN 15-30 MÍN: • Gefa áfram súrefni og stera • Gefa 32-berkjuvíkkandi lyf í innúða þéttar, til dæmis salbútamól 5 mg á allt að 15-30 mínútna fresti eða 10 mg/klukkustund stöðugt • Gefa áfram ipratrópíum 0,5 mg á 4-6 klukkustunda fresti þar til ástand sjúklings batnar • EF ÁSTAND SJÚKLINGS BATNAR SAMT EKKI: • Ráðgast við lungnalækni/gjörgæslulækni • Gefa magnesíum súlfat 1,2-2,0 g i.v. á 20 mínútum (ef ekki þegar verið gefið) • Sérfræöingur metur hvort gefa skuli 32-berkjuvíkkandi lyf i.v. eða teófýllín i.v. eða beita öndunarvél • Endurtaka HÚF-mælingu 15-30 mínútum eftir upphaf meðferðar • Súrefnismettun: halda 02-mettun >92% • Endurtaka mælingu á blóðgösum innan tveggja klukkustunda frá upphafi meðferðar ef: • upphaflegt Pa02 <60 mmHg (8 kPa) nema 02-mettun haldist >92% • PaC02 er eðlilegt eða hækkað • ástand sjúklings versnar • Skrá HÚF fyrir og eftir gjöf 32't>erkjuvíkkandi lyfs og að minnsta kosti fjórum sinnum á dag meðan á sjúkrahúsdvöl stendur • Fiytja sjúkling á gjörgæslu í fylgd læknis sem er tilbúinn til að framkvæma barkaþræð- ingu ef: • Versnandi HÚF, versnandi eða viðvarandi súrefnisskortur, eða hækkun á PaC02 • Örmögnun, grunn öndun, rugl eða sljóleiki • Skert meðvitund eða öndunarstopp ÚTSKRIFT Við útskrift frá sjúkrahúsi þarf sjúklingur að: • hafa veriö á útskriftarlyfjum í 24 klukkustundir og búið að athuga og skrá tækni sjúk- lings við notkun innöndunarlyfja • HÚF >75% af besta eða áætluöu gildi og sólarhringsbreytileiki <25% nema ef útskrift er í samráði við lungnalækni • vera á meöferö með innúða- og p.o. sterum til viðbótar við berkjuvíkkandi lyf • eiga HÚF-mæli og skriflegar leiðbeiningar um viðbrögð við versnandi asmaeinkennum • vera skráður í endurkomu hjá lækni eftir um það bil tvo daga • hafa skráðan tíma í eftirlit hjá lungna- eða ofnæmislækni innan fjögurra vikna Sjúklingar með alvarlegan asma (samkvæmt mati við innlögn), lélega meðferóarheldnl eða búa við erfiðar félagslegar aðstæður er hættara við frekari alvarlegum eóa ban- vænum köstum • Greina þarf ástæðu versnunar og innlagnar • Senda læknabréf með hæsta mælda HÚF til heilsugæslulæknis p.o. - per os/um munn; i.v. - intravenous/um bláasð 356 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.