Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2005, Síða 40

Læknablaðið - 15.04.2005, Síða 40
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR LANDSPÍTALA Meðhöndlun á bráðum astma fullorðinna á legudeild Merki um bráðan alvarlegan astma • Hámarks útöndunarflæði - HÚF (Peak Expiratory Flow - PEF) 33-50% af besta gildi (nota % af áætluðu gildi ef nýlegt besta gildi er ekki þekkt) • Getur ekki klárað setningu í einum andardrætti • Öndunartíðni 25/mínútu • Púls 110 slög/mínútu Lífshættuleg einkenni • HÚF <33% af besta eða áætluðu gildi • 02-mettun <92% • Þögul öndunarhljóð, blámi eða litlar öndunarhreyfingar • Hægur púls, hjartsláttartruflanireða lágurblóðþrýst- ingur • Örmögnun, rugl eða skert meövitund Ef sjúklingur er með lífshættuleg einkenni: mælið blóðgös. Athugiö að tefja samt ekki að veita nauðsynlega meðferð Blóðgös sem benda til lífshættulegs kasts: • Eðlilegt eða hækkað PaC02(PaC02 >35 mmHg; >4,6 kPa) • Alvarlegur súrefnisskortur: Pa02<60 mmHg (8 kPa) óháð meðferð með súrefni • Lækkað pH Varúð: Vera má að sjúklingar með alvarleg eða lífs- hættuleg astmaköst líti ekki út fyrir að vera í vand- rasðum og ekki þurfa öll ofangreind atriði að vera til staðar. Bregðast þarf strax við sé eitthvert þeirra til staóar Nærri banvænt astmakast • Hækkað PaC02 • Þarf öndunarvél BRÁÐAMEÐFERÐ • Súrefni í háum styrk í grímu (C02 hækkun versnar venjulega ekki við súrefnismeöferð við astma, ólíkt langvinnri lungnateppu) • Salbútamól 5 mg eða terbútalín 10 mg í loftúða með súrefni • Ipratópíum brómíð 0,5 mg í loftúða með súrefni • Prednisólon 40 mg p.o. eða betametasón 8 mg i.v. • Ekki gefa róandi lyf • Röntgenmynd af lungum eingöngu ef grunur er um loftbrjóst eða lungnabólgu eða ef sjúklingur þarf öndunarvél EF LÍFSHÆTTULEG EINKENNI ERU TIL STAÐAR: • Ráðgast við lungnalækni/gjörgæslulækni • Gefa magnesíum súlfat 1,2-2,0 g i.v. á 20 mínútum (ef ekki þegar verið gefið) • Gefa P2-berkjuvíkkandi lyf í innúða þéttar, til dæmis salbútamól 5 mg á allt að 15-30 mínútna fresti eða 10 mg/klukkustund stöðugt FRAMHALDSMEÐFERÐ EF ÁSTAND SJÚKLINGS BATNAR gefa áfram: • Súrefni í háum styrk í grfmu • Prednisólon 40 mg/dag p.o. eða betametasón 8 mg i.v. á 12 klukkustunda fresti • Gefa (52-berkjuvíkkandi lyf og ipratrópíum í loftúöa á 4-6 klukkustunda fresti EF ÁSTAND SJÚKLINGS BATNAR EKKI INNAN 15-30 MÍN: • Gefa áfram súrefni og stera • Gefa 32-berkjuvíkkandi lyf í innúða þéttar, til dæmis salbútamól 5 mg á allt að 15-30 mínútna fresti eða 10 mg/klukkustund stöðugt • Gefa áfram ipratrópíum 0,5 mg á 4-6 klukkustunda fresti þar til ástand sjúklings batnar • EF ÁSTAND SJÚKLINGS BATNAR SAMT EKKI: • Ráðgast við lungnalækni/gjörgæslulækni • Gefa magnesíum súlfat 1,2-2,0 g i.v. á 20 mínútum (ef ekki þegar verið gefið) • Sérfræöingur metur hvort gefa skuli 32-berkjuvíkkandi lyf i.v. eða teófýllín i.v. eða beita öndunarvél • Endurtaka HÚF-mælingu 15-30 mínútum eftir upphaf meðferðar • Súrefnismettun: halda 02-mettun >92% • Endurtaka mælingu á blóðgösum innan tveggja klukkustunda frá upphafi meðferðar ef: • upphaflegt Pa02 <60 mmHg (8 kPa) nema 02-mettun haldist >92% • PaC02 er eðlilegt eða hækkað • ástand sjúklings versnar • Skrá HÚF fyrir og eftir gjöf 32't>erkjuvíkkandi lyfs og að minnsta kosti fjórum sinnum á dag meðan á sjúkrahúsdvöl stendur • Fiytja sjúkling á gjörgæslu í fylgd læknis sem er tilbúinn til að framkvæma barkaþræð- ingu ef: • Versnandi HÚF, versnandi eða viðvarandi súrefnisskortur, eða hækkun á PaC02 • Örmögnun, grunn öndun, rugl eða sljóleiki • Skert meðvitund eða öndunarstopp ÚTSKRIFT Við útskrift frá sjúkrahúsi þarf sjúklingur að: • hafa veriö á útskriftarlyfjum í 24 klukkustundir og búið að athuga og skrá tækni sjúk- lings við notkun innöndunarlyfja • HÚF >75% af besta eða áætluöu gildi og sólarhringsbreytileiki <25% nema ef útskrift er í samráði við lungnalækni • vera á meöferö með innúða- og p.o. sterum til viðbótar við berkjuvíkkandi lyf • eiga HÚF-mæli og skriflegar leiðbeiningar um viðbrögð við versnandi asmaeinkennum • vera skráður í endurkomu hjá lækni eftir um það bil tvo daga • hafa skráðan tíma í eftirlit hjá lungna- eða ofnæmislækni innan fjögurra vikna Sjúklingar með alvarlegan asma (samkvæmt mati við innlögn), lélega meðferóarheldnl eða búa við erfiðar félagslegar aðstæður er hættara við frekari alvarlegum eóa ban- vænum köstum • Greina þarf ástæðu versnunar og innlagnar • Senda læknabréf með hæsta mælda HÚF til heilsugæslulæknis p.o. - per os/um munn; i.v. - intravenous/um bláasð 356 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.