Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 35
FRÆÐIGREINAR / TAUGASÁLFRÆÐI lega eftirtektarkerfum heilans (7,8,11-13). Það er líklegt að eftirtekt dragist frekar að þeim áreitum (eða einstökum þáttum þeirra, eins og staðsetningu eða lit) sem þátttakendur hafa verið að vinna nteð rétt á undan. Minnkuð virkni í eftirtektarkerfum endurspeglar þá ef til vill að minni orka fer í að finna markáreitið hverju sinni. Staðarýfing er líklega háð- ari þeim eftirtektarkerfum sem skemmast í gaum- stoli vegna þess að litaýfingin virtist nokkuð óskert þó svo að sjúklingarnir misstu af markáreitinu, en staðarýfingin var horfin. Það má vera að litaýfing- aráhrif á svæðum eins og í litaúrvinnslusvæðum í gagnaugablaði geti útskýrt þetta að einhverju leyti. Staðarýfing tengdist sérstaklega taugakerfum í hægra heilahveli (hliðlægt í framheila og neðarlega í hvirfilblaði). Það er líklegt að þessi kerfi hafi sterk tengsl við taugakerfi sem eru sködduð í gaumstoli, og myndi það útskýra hvers vegna við sjáum engin merki um staðarýfingu sem rekja má til áreita sem sjúklingar misstu af í vinstra sjónsviði, öfugt við það sem kom fram varðandi litaýfingu. Heimildir 1. Reisberg D. Cognition. New York: WW Norton 1997. 2. Maljkovic V, Nakayama K. Priming of pop-out: I. Role of fea- tures. Mem Cognit 1994; 22: 657-72. 3. Kristjánsson Á, Wang D, Nakayama. K. The role of priming in conjunctive visual search. Cognition 2002; 85: 37-52. 4. Maljkovic V, Nakayama K. Primingof pop-out: II. Role of posi- tion. Percept Psychophys 1996; 58: 977-91. 5. Tipper SP. The negative priming effect: Inhibitory priming by ignored objects. O J Exp Psychol A 1985; 37A: 571-90. 6. Schachter D. Implicit memory: History and current status. J Exp Psychol: Learn Mem Cogn 1987; 13: 501-18. 7. Kristjánsson Á, Vuilleumier P, Malhotra P, Husain M, Driver J. Priming of color and position during visual search in unilateral spatial neglect. J Cogn Neurosci, íprentun. 8. Kristjánsson A, Vuilleumier P, Husain M, Macaluso E, Driver, J. Neural correlates of priming in vision: Evidence from Neuroimaging and Neurospsychology. Perception 2004; 33 (Suppl.): 13a. 9. Treisman A, Gormican S. Feature analysis in early vision: evi- dence from search asymmetries. Psychological Review 1988; 95:15-48. 10. Wolfe JM. Visual search. í Pashler H (ritstj.): Attention. Hove UK: Psychology Press 1998. 11. Nakayama K, Maljkovic V, Kristjánsson A. Short term mem- ory for the rapid deployment of visual attention í Gazzaniga M(ritstj.): The New Cognitive Neurosciences, III. Cambridge MA: MIT Press, 2004. 12. Mack A, Rock I. Inattentional Blindncss. Cambridge M A: MIT Press, 1998. 13. Kristjánsson Á, Nakayama, K. A primitive memory system for the deployment of transient attention. Percept Psychophys 2003; 65:711-24. 14. Treisman A, Gelade G. A feature-integration theory of atten- tion. Cognit Psychol 1980; 12: 97-136. 15. Egeth HE, Virzi RA, Garbart H. Searching for conjunctively Tafla II. Þau svædi þar sem kom fram minnkaö blóðflæði þegar litur markáreitis var endurtekinn (óhað því í hvaða sjónsviði markáreitið var). Staósetningarhnit Svæöi í heila X y z t-gildi p-gildi Vinstri hvirfilbleðlaskor -26 -62 48 5.71 .000 Hægri hvirfilbleðlaskor 40 -48 58 7.97 .000 Fremri ennisskor (vinstri) -34 6 52 6.99 .000 Hliðlægur hnakkaflóki (vinstri) -36 -72 -6 7.24 .000 Spólugári (vinstri) -44 -56 -16 5.41 .000 Hægri miðennisgári 32 40 26 5.53 .000 Hægra hnakkablað 12 -88 -8 4.64 .001 Taflan sýnir t-gildi og p-gildiö sem tengist því úr SPM niöurstööunum. Hvert svæði er síóan merkt meö x, y og z staösetningarhnitum og taugalíffasrafrasöilegu nafni svæóisins. defined targets. J Exp Psychol Hum Perceptand Perform 1984; 10: 32-9. 16. Driver J, Vuilleumier, P. Perceptual awareness and its loss in unilateral neglect and extinction. Cognition 2001; 79: 39-88. 17. Karnath H, Ferber S, Himmelbach M. Spatial awareness is a function of the temporal not the posterior parietal lobe. Nature 2001;411:951-3. 18. Halligan PW, Fink GR, Marshall JC, Vallar G. Spatial cogni- tion: evidence from visual neglect. Trends Cogn Sci 2003; 7: 125-33. 19. Hjaltason H, Tegner R, Tham K, Levander M, Ericson K. Sustained attention and awareness of disability in chronic neglect. Neuropsychologia 1996; 34:1229-33. 20. Hjaltason H, Tegner R. Darkness improves line bisection in unilateral spatial neglect. Cortex 1992; 28: 353-8. 21. Marzi CA, Girelli M, Natale E, Miniussi C. What exactly is extinguished in unilateral visual extinction? Neurophysiological evidence. Neuropsychologia 2001; 39:1354-66. 22. Buckner RL, Goodman J, Burock M, Rotte M, Koutstaal W, Schacter D, et al. Functional-anatomic correlates of object priming in humans revealed by rapid presenta- recognition event-related fMRI. Neuron 1998; 20: 285-96. 23. Grill-Spector K, Kushnir T, Edelman S, Avidan G, Itzchak Y. Malach R. Differential processing of objects under various viewing conditions in the human lateral occipital complex. Neuron 1999; 24:187-203. 24. Kourtzi Z, Kanwisher N. Representation of perceived object shape by the human lateral occipital complex. Science 2001; 293: 1506-9. 25. Logothetis NK, Pauls J, Augath M, Trinath T. Oeltermann A. Neurophysiological investigation of the basis of the fMRI sig- nal. Nature 2001;412:150-7. 26. Buxton RB. Introduction to Functional Magnetic Resonance Imaging: Principles and Techniques. Cambridge, UK: Cam- bridge University Press, 2002. 27. Corbetta M, Shulman GL. Control of goal-directed and stimu- lus-driven attention in the brain. Nat Rev Neurosci 2002; 3: 201-15. 28. Paus T. Location and function of the human frontal eye-field: A selective review. Neuropsychologia 1996; 34: 475-83. 29. Hadjikhani N, Liu AK, Dale AM, Cavanagh P. Tootell RB. Retinotopy and colour sensitivity in human visual cortical area V8. Nat Neurosci 1998; 1: 235-41. 30. Bartels A, Zeki S. The architecture of the colour centre in the human visual brain: New results and a review. Eur J Neurosci 2000; 12:172-93. 31. Berti A, Rizzolatti G. Visual processing without awareness: evi- dence from unilateral neglect. J Cogn Neurosci 1992; 4:345-51. Læknablaðið 2005/91 351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.