Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.2005, Qupperneq 43

Læknablaðið - 15.10.2005, Qupperneq 43
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÍFEYRISMÁL lífeyrissjóðir á íslandi en um rnitt ár 2005 eru starf- andi 48 lífeyrissjóðir. í stefnumótun Landssamtaka lífeyrissjóða frá árinu 2002 spáðu samtökin því að lífeyrissjóðum muni á næstu árum fækka með sam- einingum í 20 til 30 sjóði (jafnvel meir) á næstu 10 til 15 árum. Þessi spá virðist ætla að ganga eftir. A árunurn 2003 og 2004 sameinuðust fjórir lífeyris- sjóðir. Á þessu ári sameinuðust Lífeyrissjóður sjómanna og Framsýn í Gildi lífeyrissjóð 1. júní sl. og Lífeyrissjóður Suðurnesja og Suðurlands þann 1. júlí sl. Nokkrir aðrir lífeyrissjóðir stefna að sam- einingu. • Samvinnulífeyrissjóðurinn og Lífiðn hafa undirritað viljayfirlýsingu urn sameiningu sjóðanna. • Lífeyrissjóður Suðurlands og Lífeyrissjóður Vesturlands eru í viðræðum. F)ölgun *)ó<5ráUsga - Iraustarl ajótfur 6000 5000 4000 3000 2000 ■ Sameinaóur ijódur Fjöldi virkra sjódfélaga í Lífeyrissjódi lækna er um 1000. Nýr sameinadur sjóduryrdi med 5000 virka sjódfélaga í samlryggingar- sjódi eda tæplega fimm sinnum stærri. Med fjölgun sjódfélaga eykst hæfi sjódsins til ad mæta áföllum. 2% í séreignarsjód Læknar greiddu ádur 11% lágmarksidgjald f samtryggingarsjód en í nýjum samtryggingar- sjódi er idgjaldid 10% af launum. Af því greidast 2% af launum í séreignarsjód. Verði þessar sameiningar að veruleika auk sam- einingar Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyris- sjóðsins fækkar lífeyrissjóðum um sex á einu ári. Sameining lífeyrissjóða er ekkert séríslenskt fyrir- bæri. í Sviss, sem er ein þeirra þjóða sem standa hvað best í lífeyrismálum, eru til dæmis starfandi um 11 þúsund lífeyrissjóðir en þeir voru um 17 þúsund árið 1980. Áunnin réttindi verða óbreytt, vægi séreign- arsjóðs eykst í framtíðinni Verði sameiningin samþykkt munu áunnin réttindi í Lífeyrissjóði lækna haldast óbreytt en læknar munu ávinna sér réttindi í sameinuðum sjóði frá 1. janúar 2006. Lágmarksiðgjald í sameinuðum lífeyrissjóði verður 10% af launum og skiptist þannig að 2% greiðast í séreignarsjóð og 8% í samtryggingarsjóð. Lágmarksiðgjald í Lífeyrissjóð lækna er hins vegar 11% af launum og greiðist allt í samtryggingarsjóð. Tilgangurinn með þessari breytingu er að auka svigrúm sjóðfélaga þegar kemur að töku lífeyris en kosturinn við séreignarsjóði er að sjóðfélagar hafa meira val um hvernig þeir fá greiddan lífeyri. Ávinnsla makalífeyris breytist en læknar geta tryggt maka fjölskyldulífeyri í staðinn Helsta breytingin á framtíðarréttindum er að reglur um makalífeyri breytast. Sameinaður lífeyr- issjóður mun ekki tryggja ævilangan makalífeyri eins og verið hefur í Lífeyrissjóði lækna. Á síðustu árum og áratugum hafa flestir lífeyrissjóðir breytt makalífeyrisréttindum úr ævilöngum lífeyri í tíma- bundinn. Með því að breyta makalífeyrisréttindum lækna er hægt að auka elli- og örorkuréttindi. Til að hjálpa sjóðfé- lögum að aðlagast þess- um breytingum verður keypt hóplíftrygging í 10 ár fyrir virka sjóðfé- laga og nemur fjárhæð líftryggingabóta verð- mæti skuldbindingar vegna framreiknaðra réttinda hvers og eins eftir skatta. Til viðbótar verður læknum gefinn kostur á að hluta af eft- irlaunaréttindum verði varið til 1) að tryggja maka fjöl- skyldulífeyri (ein- greiðslu) ef sjóðfélagi fellur frá fyrir 67 ára aldur. Fjárhæðin lækkar með aldrinum þar sem séreignarsjóður sem erfist við fráfall byggist upp á móti. 2) að greiða í séreignarsjóð (sinn eða maka) allt að 20% af eftirlaunaréttindum. Með þessum viðbótaraðgerðum geta læknar gert maka jafnvel settan ef sjóðfélagi fellur frá eins og þeir hefðu verið ef lífeyrissjóðurinn tryggði áfram ævilangan makalífeyri. Ellilifeyrir hækkar 20 SO 40 50 60 Aldur sjódfélaga Myndin sýnir hvernig ellilífeyrisréttindi lækna breytast vid greiðslu idgjalda í sameinadan sjód. Réttindin aukast mest hjá yngsta hópnum en ávinningurinn fer svo lækkandi eftir því sem skemmra er til eftirlaunaaldurs. Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Lífeyr- issjóðs lækna www.llaekna.is Þar er meðal annars hægt að lesa tillögu um samþykktir fyrir sameinað- an lífeyrissjóð og geta sjóðfélagar skoðað hvaða áhrif sameiningin hefur á þeirra lífeyrisréttindi með því að skrá sig inn á læstan vef. Læknablaðið 2005/91 759
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.