Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 8

Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 8
Kringlan | 588 2300 Vi nn us to fa n. is / / 12 14 XL bolli 2.295 kr. Sinkbox 3.495 kr. Skál á fæti 5.495 kr. Fílabaukur 2.795 kr. Kökudiskur 5.495 kr. Bollar, baukar og box DORMA Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri ✆ 558 1100 Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100 Full verslun af nýjum og spennandi vörum á jólatilboði! BREYTT OG STÓRGLÆSILEG DORMA NATURES REST – heilsurúm JÓLATILBOÐ 69.900 120X200 CM Stærð: 120x200 cm Dýna, botn og lappir. Fullt verð 79.900 ÞÚ SPARAR 10.000 kr. NATURES COMFORT – heilsurúm JÓLATILBOÐ 111.120 140X200 CM Stærð: 140x200 cm Dýna, botn og lappir. Fullt verð 138.900 ÞÚ SPARAR 27.780 kr. NATURES LUXURY – heilsurúm JÓLATILBOÐ 135.920 160X200 CM Stærð: 160x200 cm Dýna, botn og lappir. Fullt verð 169.900 ÞÚ SPARAR 33.980 kr. NATURES HEILSURÚM Á JÓLATILBOÐI Ó löf Nordal, fyrrverandi varafor-maður Sjálfstæðisflokksins, tók við embætti innanríkisráðherra á ríkisráðsfundi í gær. Samhliða skipun Ólafar færast dómsmálin í innanríkis- ráðuneytið að nýju en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur farið með þau að undanförnu. Ólöf tekur við embættinu af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem sagði af sér vegna lekamálsins svokallaða, þar sem að- stoðarmaður hennar varð uppvís að leka á gögnum úr ráðuneytinu. Hanna Birna tilkynnti við afsögn sína að hún tæki sér frí fram að áramótum en héldi áfram á þingi. Hún er varaformaður Sjálfstæðis- flokksins. Óhætt er að segja að ákvörðun Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðis- flokksins, hafi komið á óvart, því gengið hafði verið út frá því sem vísu að arftaki Hönnu Birnu kæmi úr þingflokki sjálf- stæðismanna. Einar K. Guðfinnsson, forseti alþingis og fyrrum ráðherra, þótti líklegastur en hann afþakkaði embættið eftir tilboð formannsins, sáttur í starfi þingforseta. Aðrir sem til greina komu eða sóttust eftir embætt- inu voru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokksins, Pétur Blöndal, Birgir Ármannsson, Brynjar Níelsson og Unnur Brá Konráðsdóttir. Bjarni Benediktsson sagðist í gær gríðarlega ánægður með þessa niður- stöðu, ríkisstjórnin fengi aukinn styrk við komu Ólafar, hún hefði setið á þingi fyrir flokkinn fram á síðasta ár, hefði reynslu úr ráðuneytinu og væri lög- fræðimenntuð. Spurður að því hvers vegna hann hefði leitað út fyrir þing- flokkinn, hvort hann treysti ekki þing- mönnum sjálfstæðismanna, sagði Bjarni að ákvörðunin hefði verið vandasöm. Fyrst og fremst hefði hann viljað fá ein- stakling sem nyti óskoraðs trausts sjálf- stæðismanna. Margir af þingmönnun- um hefðu komið til greina en að teknu tilliti til allra sjónarmiða væri hann ánægður með niðurstöðuna og hefði fengið svigrúm hjá þingflokknum til að fylgja henni eftir. Ólöf Nordal er 48 ára gömul. Hún sagðist í gær þakklát fyrir það traust sem sér væri sýnt. Hún var varaformað- ur Sjálfstæðisflokksins 2010–2013 og sat á alþingi fyrir Norðausturkjördæmi 2007–2009 og Reykjavíkurkjördæmi suður 2009–2013. Eiginmaður hennar er Tómas Már Sigurðsson og eiga þau fjögur börn. Ólöf hætti stjórnmálastarfi í fyrra og flutti með eiginmanni sínum til Genfar. Hann fékk síðan nýtt starf í New York og til stóð að þau hjón flyttu þangað. Þá „tóku æðri máttarvöld í taumana“ eins og Ólöf orðaði það sjálf á vefsíðu sinni á liðnu sumri, en hún greindist með illkynja æxli. Hún fór í kjölfar þess í skurðaðgerð, síðan lyfja- meðferð og hefur náð heilsu að nýju. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is  StjÓrnmál Ólöf nordal arftaki Hönnu Birnu í ríkiSStjÓrn Óvænt skipun Ólafar í ráðherraembætti Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, afþakkaði innanríkisráðherrastólinn. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, leitaði því út fyrir þingflokkinn og valdi Ólöfu Nordal, fyrrverandi varaformann flokksins, í ráðherraembættið. Ólöf Nordal, fyrrum alþingismaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, tók við embætti innanríkisráðherra á ríkisráðsfundi í gær. Ljósmynd/Hari Óhætt er að segja að ákvörðun Bjarna Bene- diktssonar, formanns Sjálfstæðis- flokksins, hafi komið á óvart, því gengið hafði verið út frá því sem vísu að arftaki Hönnu Birnu kæmi úr þing- flokki sjálf- stæðismanna 8 fréttir Helgin 5.-7. desember 2014
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.