Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 36

Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 36
PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 33 63 9 ICEcold - okkar hönnun og smíði jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind Stíllinn orðin norrænni Morna er með vinnustofu á heimili sínu í Kópavogi þar sem hún raðar sama blómum af mikilli kúnst. „Ég panta flestöll blóm sem ég nota frá Hollandi og vinn svo allt hérna á vinnustofunni minni. Ég tek allskonar verkefni að mér en það er langmest að gera í brúðkaupsskreytingum. Ég fer líka heim til fólks og hanna skreytingar sem passa við heim- ili þess. Mér finnst mikilvægt að skreytingarnar endurspegli umhverfi sitt. “ Morna segir hönnun sína hafa breyst eftir að hún flutti til Íslands. „Ég er farin að nota ull í fyrsta sinn, en þá vef ég henni utan um greinar til að fá ákveðin áhrif. Svo er ég farin að nota svartan sand og stundum hraunmola. Áður var stíllinn minn mjög í anda breskra garða en nú er hann orðin ein- faldari og að ég held norrænni.“ En það er fleira sem hefur áhrif. „Hér eru húsin svo heit að ég þarf að velja blóm sem standa lengi við háan hita, en ég vil helst að skreytingarnar standi í allavega mánuð,“ segir Morna sem er sjálf alltaf með fersk blóm í vasa heima við. „Sumir kaupa sér gott rauðvín til að hafa það notalegt heima hjá sér en mér finnst jafn mikilvægt að kaupa falleg blóm. Þau lífga upp á heimilið og fylla það ilmi sem minnir á náttúruna. Fyrir mér eru blóm nauðsynlegur hluti af tilverunni.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Hér gefur að líta afrakstur nokkurra jólaskreytinga Mornu. Hluti af ágóða jólaskreytinganna mun renna til Rauða Kross Íslands. „Rauði krossin hefur stutt svo ótrúlega vel við bakið á innflytjendum hér á landi. Þegar sonur minn var í erfið- leikum með tungumálið fyrsta árið sitt í skóla hér kom tungumálakennari frá Rauða Krossinum heim til okkar einu sinni í viku.“ Opið mánud. - föstud. 11:00 - 18:00 og laugard. 12:00 - 16:00 Amíra - Ármúla 23. www.facebook.com/amiraverslun - dekraðu við heimilið - Við elskum skó Smáralind • Skoðið úrvalið á bata.is 7.990 kr. St. 31-38 Leður 7.990 kr. St. 31-38 Leður Fallegir jólaskór 7.990 kr. St. 22-30 Leður 7.990 kr. St. 22-30 Leður Laugavegi 86 101 Reykjavík S. 511 2004 www.dunogdur.is Jólatilboðið byrjað Gefðu hlýju í jólagjöf fréttir 27 Helgin 5.-7. desember 2014
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.