Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Síða 77

Fréttatíminn - 05.12.2014, Síða 77
 sviðsljósið Töff Týpur Flottir í tauinu Best klæddu karlmennirnir. Þ eir kunna að klæða sig og eru óhræddir við að nota fylgihluti og eru djarfir í fatavali. Einföld svört jakkaföt verða ekki alltaf fyrir valinu þegar þeir stíga í sviðsljósið og hversdagsklæðnaðurinn er flottur, stílhreinn og þægilegur. Þeir eru leikarar, rokkstjörnur og íþróttamenn en eiga það allir sameiginlegt að vera flottir í tauinu og allir hafa þeir ratað á lista yfir best klæddu mennina. Pharrell Williams. Leikarinn Eddie Redmayne hefur vakið athygli fyrir flottan stíl. Justin Timber- lake er margt til lista lagt og hefur óaðfinnanlegan fatastíl. Leikarinn Damien Lewis glæsilegur á London Film Festi- val á dögunum. X-men leikarinn Nicholas Hoult í svörtum gallabux- um og köflóttum jakka á göngu í London. Fótboltahetjan og trendsetterinn David Beckham í dökkbláum smókingjakka með eiginkonu sinni, Victoriu. Harry Styles í One Direction er ófeim- inn við að fara ótroðnar slóðir og er hér í vínrauðum teinóttum jakka- fötum. Benedict Cum- berbatch mætti í bláum flauels smókingjakka á frumsýningu á síðustu myndinni um Hobbitann. Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Kjóll kr. 8900 Full búð af jóla jóla Stærðir 38-52 Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my style Smart föt, fyrir smart konur Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 GJÖF SEM GLEÐUR teg Belinda í hvítu og svörtu, stærðum S,M,L á kr. 7.950,- 68 tíska Helgin 5.-7. desember 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.