Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 79

Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 79
70 tíska Helgin 5.-7. desember 2014 metaldesignreykjavik Stefán Bogi gull- og silfursmiður Stefán Bogi gull- og silfursmiður Metal design, Skólavörðustíg 2 metaldesignreykjavik.is Skoðið laxdal.is/kjolar • facebook.com/bernhard laxdal GLÆSIKJÓLAR  Tískuhönnun PoP-uP markaður í LisTasafni reykjavíkur Íslensk hönnun úr Skúmaskoti Fatahönnuðurinn Heiða Eiríksdóttir er ein af þrjátíu íslenskum hönnuðum sem taka þátt í pop-up markaði í Listasafni Reykjavíkur um hel- gina. Heiða selur sína hönnun í versluninni Skúmaskoti við Laugaveg 23. f atahönnuðurinn Heiða Ei-ríksdóttir er ein af þrjátíu íslenskum hönnuðum sem taka þátt í pop-up markaði í Lista- safni Reykjavíkur um helgina. Heiða selur sína hönnun í verslun- inni Skúmaskoti við Laugaveg 23. Heiða hefur verið að hanna föt í mörg ár en segir sína nálgun á fata- hönnun hafa tekið róttækum breyt- ingum þegar hrunið skall á. „Í dag nálgast ég hverja flík fyrir sig og þær eru allar framleiddar af mér sjálfri. Ég vinn mikið með textílinn, lita efnin sjálf og er mikið í hekli. Áður lét ég framleiða allt fyrir mig erlendis en svo kom hrun og núna er ég bara komin „back to basics“ og það fer algjörlega eftir því í hvaða stuði ég er þegar ég vakna, hvað ég fer að gera.“ „Ég leitaði til Móu, vinkonu minnar, sem er listakona og ljós- myndari, með myndatöku í huga,“ segir Heiða Eiríksdóttir fatahönn- uður. „Fyrstu pælingar voru að fá módel, og við fórum á flug með það. En niðurstaðan, eftir skemmtilegt kaffispjall, var að Móa yrði módel, leikstjóri, „makeup artist“, hár- greiðslukona og ljósmyndari. Þótt ótrúlegt megi virðast er hún sér- fræðingur í öllu þessu. Við völdum flíkurnar í sameiningu og svo sá Móa um rest, ein og sér, og mér finnst útkoman stórglæsileg.“ -hh Heiða Eiríksdóttir fatahönnuður. Myndir og módel: Móa Hjartardóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.