Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Síða 102

Fréttatíminn - 05.12.2014, Síða 102
Ég ætla bara að vera hreinskilinn og opinbera það að ég hef fylgst með Útsvari í vetur. Já maður er bara ekkert merkilegri en það. Það sem hefur einkennt Útsvarið okkar góða þennan veturinn er brotthvarf Þóru Arnórsdóttur sem er í fríi. Þess vegna hefur hver þáttur einkennst af nýrri konu sem stýrir þættinum hverju sinni með Útsvars-Simma. Þætt- irnir byrja á svona neyðarlegri kynningu á kvenspyrlinum sem er ekki aaalveg viss hvernig hún muni tækla þetta og einhverj- um krúttlegum kommentum. Staðreyndin er samt sú að kon- urnar sem hafa verið með Simma í þættinum í vetur eru miklu skemmtilegri en hann. Þetta minnir oft á stelpurnar sem ég var með í skóla sem mættu í próf að fríka út af því að þær náðu ekki að læra neitt, en fengu svo 10 í einkunn. Ég vil sjá tvo kven- spyrla í þættinum. Það er ávísun á miklu skemmtilegri þátt. Gunna Dís og Hulda Gunnars yrðu t.d skemmtilegar. Eða Salka Sól og Margrét Maack, eða ein- hverjar fleiri af þeim kvenkost- um sem vinna á þessari annars ágætu stofnun. Það er einhvern- veginn þannig að skiljanlega er Simmi ekki tilbúinn að sleppa fram af sér beislinu verandi nýbúinn að hakka í sig einhvern vitleysing í Kastljósinu hálftíma áður. Ég get ekki beðið eftir föstudeginum og sjá hver verður með Simma í næsta þætti. Þetta er skemmtiþáttur for kræing át lád. Lifi Útsvarið! Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (11/12) 14:10 Hátíðarstund með Rikku (2/4) 14:40 Á fullu gazi (4/6) 15:15 Um land allt (7/12) 15:55 Eldhúsið hans Eyþórs (1/9) 16:30 60 mínútur (10/53) 17:20 Eyjan (15/20) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (67/100) 19:15 Sjálfstætt fólk (11/20) 19:55 Bubbi og Bó 21:10 Hreinn Skjöldur (2/7) Íslenskur gamanþáttur með Steinda, Sögu Garðars og Pétri Jóhanni í aðal- hlutverkum. 21:40 Shameless (7/12) Fjórða þáttaröðin af þessum þáttum um skrautlega fjölskyldu. 22:35 60 mínútur (11/53) 23:25 Rizzoli & Isles (4/18) Fimmta þáttaröðin um rannsóknarlög- reglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafíunnar saman. 00:15 Ástríður (5/10) 00:45 Eyjan (15/20) 01:35 Brestir (7/8) 02:05 Outlander (8/16) 03:00 The Newsroom (4/6) 03:50 Rush (2/10) 04:35 Liberal Arts 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:10 Arsenal - Dortmund 12:50 NBA Home Video - 1999 Spurs 13:40 Þýsku mörkin 14:10 Real Madrid - Celta 15:50 Barcelona - Espanyol Beint 17:50 Villarreal - Real Sociedad Beint 19:50 Meistaradeild Evrópu 20:20 Barcelona - Espanyol 22:00 Villarreal - Real Sociedad 23:40 UFC Unleashed 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Hull - WBA 10:00 Liverpool - Southampton 11:40 Man. City - Everton 13:20 West Ham - Swansea Beint 15:50 Aston Villa - Leicester Beint 18:00 West Ham - Swansea 19:40 Aston Villa - Leicester 21:20 Newcastle - Chelsea 23:00 QPR - Burnley SkjárSport 10:45 Hannover - Wolfsburg 12:35 B. München - B. Leverkusen 14:25/ 18:30 Hamburger SV - Mainz 16:25 Eintr. Frankfurt - W. Bremen 20:20 Eintr. Frankfurt - W.Bremen 7. desember sjónvarp 93  Sjónvarpið Simmi og konurnar  Fleiri Útsvarskonur Helgin 5.-7. desember 2014 Gleðileg jól Vönduð uppskrift að vel heppnuðum jólum Gæði eru besta uppskriftin Gleðilegan jólabakstur Jólin. Kærkominn tími til að komast út úr amstri hversdagsleikans, slappa af og eiga góðar samverustundir með fjölskyldu og vinum. Öll eigum við okkur uppáhalds jólaköku uppskrift, lykt eða bragð sem kemur okkur snarlega í jólaskap. Kannski höldum við okkur við hefðirnar eða kannski langar okkur að prófa eitthvað nýtt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.