Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 106

Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 106
 Bækur karl Ágúst úlfsson gerir upp nÁmsÁrin í ohio Ég held að Spaugstofan hætti aldrei Spaugstofan hættir aldrei Það eru aðeins tveir mánuðir síðan Karl tók ákvörðun um að gefa bók- ina út svo hlutirnir hafa gerst hratt að undanförnu. „Það er dýrt spaug að gefa út bók á Íslandi og það er heilmikil skuldbinding, svo ég fór ekki almennilega af stað fyrr en ég sá að þetta var að verða að veru- leika hjá Karolina Fund,“ segir Karl. „Þegar ég les pistlana í dag þá er ég sáttur með það sem hefur gerst og breyst á síðustu tuttugu árum. Mér var boðið til Aþenu árið 2008 því við sem vorum að læra leikritun á þessum tíma settum á fót leikskál- dahátíð sem hefur vaxið og dafnað síðan,“ segir Karl. Mér var boðið að koma sem gestur. Það var mjög ljúf- sár reynsla, en mjög gaman.“ Ertu sískrifandi? Já ég get eiginlega ekki annað. Ég er með margt í pípunum. Bæði barnabækur og smásögur. Svo hitt- umst við félagarnir úr Spaugstof- unni alltaf reglulega og erum með ýmislegt á okkar borði sem okkur langar að koma á framfæri og eig- um eftir að gera,“ segir Karl Ágúst Úlfsson. Hættir Spaugstofan nokk- urn tímann? „Nei ég held að hún hætti aldrei. Ekki fyrr en sá síðasti af okkur hrekkur upp af. Okkur dettur alltaf svo margt í hug að það er ekki hægt að láta það liggja óbætt hjá garði.“ Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Þú færð jólagjöfina hjá okkur LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383 • Demantslokkar • Demantshringar • Demantssnúrur • Demantshálsmen • Silfurvörur • Gullvörur • Trúlofunarhringar • Fossel skartgripir 20% afsláttur af öllum vörum alla helgina föstudag, laugardag og sunnudag Landsins mesta úrval af úrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.