Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Page 107

Fréttatíminn - 05.12.2014, Page 107
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is sunnudaginn 7. desember kl. 16 og mánudaginn 8. desember kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Jóhannes S. Kjarval Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Jólauppboð í Gallerí Fold Forsýning alla helgina í Gallerí Fold föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–17, sunnudag kl. 12–15, mánudag kl. 10–17 (einungis þau verk sem boðin eru upp á mánudag) Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is  Menning Plantan á ganginuM hefur verið tvö ár í vinnslu Systur gera mynda- sögu fyrir fullorðna Systrunum Elísabet Rún og Elínu Eddu fannst vanta myndasögu fyrir fullorðna á íslensku og gerðu því sjálfar slíka sögu. Ljósmynd/Hari Systurnar Elísabet Rún og Elín Edda voru að gefa út myndasöguna „Plantan á ganginum“ sem er ætluð fullorðnum. Sagan hefur verið tvö ár í vinnslu og er aðgengileg á netinu en prentað var 71 tölusett eintak og eru þau til sölu. Samhliða útgáfunni stendur yfir sýning á myndum úr bókinni í myndasögudeild Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu. O kkur systurnar langaði að gera eitthvað skemmti-legt verkefni saman og okkur fannst vanta myndasögu fyrir fullorðna á íslensku,“ segir Elísabet Rún Þorsteinsdóttir sem ásamt Elínu Eddu, systur sinni, var að gefa út bókina „Plantan á ganginum.“ Í stuttu máli fjallar bókin um Geirþrúði Flóru sem býr í íbúð fullri af plöntum og blómum í fjölbýlishúsi í miðbæ Reykjavíkur. Geirþrúður Flóra kýs félagsskap plantnanna og blómanna fram yfir mannfólk. Dag einn kemur hún afar sérstakri plöntu fyrir á gang- inum í húsinu, grunlaus um að plantan eigi eftir að breyta lífi hennar. Hún kynnist nágranna sínum, Örv- ari, og sér þá að þau eiga meira sameiginlegt en hún hafði haldið. „Þetta er ljóðræn og tilraunakennd saga um vináttu og það að vera öðruvísi,“ segir Elísabet. Þær systur gefa bókina út sjálfar, hún kom út í byrj- un nóvember á vegum forlagsins Nóvember og báðar eiga þær systur afmæli í nóvember. Samhliða út- gáfunni var sett upp sýning á myndunum úr bókinni á aðalsafni Borgarbókasafnsins og í myndasögudeild- inni er þar hægt að lesa alla bókina á veggjunum allt til miðs janúarmánaðar. „Plantan á ganginum“ birtist upphaflega sem vefmyndasaga og fór fyrsti ramminn á netið 20. júní 2012. Systurnar luku sögunni í byrjun ársins 2014 og hafa síðan unnið að því að gefa hana út á prenti. Elísabet Rún er 21s árs og stundar nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands en Elín Edda er 19 ára og á lokaári á eðlisfræðibraut við Menntaskólann í Reykjavík. Samhliða menntaskólanum hefur hún sótt námskeið í Myndlistarskólanum í Reykjavík og er að vinna að grafískri skáldsögu. Elísabet segir þær systur hafa samið söguna saman en síðan skipt með sér verkum. „Ég sá um að fullkára handritið en systir mín teiknaði meirihlutann,“ segir hún en Elísabet teiknar einnig í bókina og því er hún teiknuð í tveimur stíltegundum. Þó sagan hafi upp- haflega birst á netinu var það alltaf markmið þeirra að láta prenta hana, hið minnsta fyrir sig sjálfar, en nú hefur verið prentað 71 tölusett eintak. Bókin er 72 blaðsíður og er fáanleg í Nexus, Eymundsson Skóla- vörðustíg og Austurstræti og Bókabúð Máls og menn- ingar. Þá er öll myndasagan aðgengileg á vefslóðinni Theplanetinthehallway.tumblr.com Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Þetta er ljóðræn myndasaga um vináttu og það að vera öðruvísi. Til í þremur litum Til í fimm litum Til í tveimur litum Einnig til í grænu ERMITAGE svefnsófi Tilboðsverð 189.000 kr. BALTHASAR 3ja sæta sófi Tilboðsverð 156.000 kr. CONNOR svefnsófi Tilboðsverð 179.000 kr. TEkk COMpANy OG HABITAT kAupTúN 3 SíMI 564 4400 vEfvERSLuN á www.TEkk.IS Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18 Til í fjórum litum wILBO sófi 3ja sæta sófi 156.000 kr. 2ja sæta sófi 140.000 kr. BENOÎT sófi 3ja sæta sófi 176.000 kr. 2ja sæta sófi 135.200 kr. SÍÐAN 1964 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 30% afsláttur VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 36% þeirra sem beita drengi kynferðislegu ofbeldi eru ókunnugir karlar. 98 menning Helgin 5.-7. desember 2014
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.