Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2008, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.01.2008, Blaðsíða 11
RITSTJÓRNARGREINAR einnig stuðlað að tilurð ónæmis sem í þessu tilviki getur breiðst allhratt út. Er þá verr af stað farið en heima setið. Notkun bóluefnis er annað mál og ekki síður mikilvægt. Hins vegar mun gerð virks bóluefnis ekki geta hafist fyrr en faraldur hefur brotist út. Líklega mun taka allt að sex mánuðum að fram- leiða nægar birgðir sem nýst gætu til að stemma stigu við útbreiðslu hér á landi og í nálægum löndum. Undirbúningur er hafinn að samstarfi Norðurlandanna á þessu sviði og beinast sjónir manna að samnorrænni bóluefnisverksmiðju. Hins vegar er inflúensubóluefni ennþá framleitt í eggjum sem er tímafrekur ferill og hefur í reynd lítið breyst í 50 ár. Markmið okkar hlýtur að vera að þróa nýtt bóluefni sem framleitt er í frumurækt, geymir mótefnavaka sem finnast í öllum undirteg- undum inflúensuveiru, breytist ekki milli ára og síðast en ekki síst þarf að vera unnt að bjóða allri heimsbyggðinni bólusetningu. Því miður erum við langt frá því takmarki. Þangað til verðum við að byggja á öðrum aðferðum sem raktar hafa verið hér stuttlega. Með þeim vonast menn til að unnt verði að draga verulega úr útbreiðslu og alvöru faraldursins, en ólíklegt er að hægt verði að kom- ast hjá honum með öllu. Málþing á Læknadögum 2008 þriðjudaginn 22. janúar kl. 16:30 Utangenaerfðir hjá mönnum (Epigenetics) Fyrirlestrar: • Erfanlegar og áunnar breytingar á erfðaefni Jón Jóhannes Jónsson, erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspitalans • Hlutverk utangenaerfða í meingerð sjúkdóma Hans Tómas Björnsson, erfðafræðimiðstöð Johns Hopkins háskolasjukrahussms í Baltimore, Bandaríkjunum • Lífupplýsingafræðileg kortlagning utangenaerfðamerkja Martin Ingi Sigurðsson, læknadeild Háskóla Islands ruiiudibijuu. ...... Jón Jóhannes Jónsson, erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspitalans Málþingið er haldið af AstraZeneca 4 AstraZeneca 2 LÆKNAblaðið 2008/94 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.