Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2008, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 15.01.2008, Blaðsíða 78
LYFLÆKNAÞING XVIII. þing Félags íslenskra lyflækna 6.-8. júní 2008 á Hótel Selfossi Dagskrá XVIII. þings Félags íslenskra lyflækna verður fjölbreytt og ætti því að höfða til breiðs hóps lyflækna. Meginþemu þingsins verða blóðsjúkdómar og krabbamein. Að venju verður kynning vísindarannsókna stór þáttur og er frestur til að skila ágripum til 15. apríl. Ágrip sendist framkvæmdastjóra þingsins: birna@birna.is Helstu efnisatriði þingsins • Málþing um blóðsjúkdóma sem tileinkað er minningu læknanna Jóhönnu Björnsdóttur og Guðmundar M. Jóhannessonar. Meðal fyrirlesara verður dr. Cynthia Dunbar frá National Institutes of Health í Bandaríkjunum, einn af aðalritstjórum tímaritsins Blood. Mun erindi hennar fjalla um genalækningar. Þá munu innlendir fyrirles- arar stikla á stóru í sögu blóðlækninga og fara yfir helstu nýjungar sem komið hafa fram innan greinarinnar á síð- ustu árum. • Fjallað verður um nýjungar í meðferð krabbameina og verður meðal annars tekist á um notagildi nýrra og dýrra lyfja. • Fyrirlestur verður fluttur um áhættumat við meðferð hjarta- og æðasjúkdóma, með áherslu á notkun statínlyfja. • Þá verður kastljósinu beint að lifrarlækningum og mun dr. Arthur McCulloch, forseti Amerísku lifrarlækninga- samtakanna og yfirlæknir meltingar- og lifrarlækninga á Cleveland Clinic í Bandaríkjunum, flytja erindi um þessa „nýju“ sérgrein innan lyflækninga. Auk þess mun hann flytja fyrirlestur um fitulifur af völdum annarra orsaka en áfengis (non-alcoholic fatty liver disease). • Málþing um stöðu og framtíð almennra lyflækninga í Reykjavík og á landsbyggðinni verður ennfremur á dagskrá. Ungir læknar í framhaldsnámi í tengslum við þingið verður sérstök dagskrá sem beinist að ungum læknum er stunda framhaldsnám í lyflækningum. Flutt verða yfirlitserindi um áhugaverð og hagnýt efni. Einnig munu deildarlæknar kynna valin sjúkratilfelli sem verða krufin til mergjar. Loks munu deildarlæknarnir Jónas Geir Einarsson og Ragnar Freyr Ingvarsson greina frá þátt- töku sinni í Evrópska lyflæknaskólanum (European School of Internal Medicine) í september síðastliðnum og kynna starfshóp ungra lækna innan Evrópusamtaka lyflækna. Skipulagning, skráning og skilafrestur Menningarfylgd Birnu ehf. annast skipulagningu þingsins. Allar nánari upplýsingar um þingið, þátttökugjald verð á gistingu, svo og bókanir í gistingu og skráning eru á heimasíðunni: www.birna.is Skilafrestur ágripa: 15. apríl. Bókanir í gistingu: 1. maí. Skráning á þingið: 1. júní. Menningarfylgd Birnu ehf. Sími: 862 8031 78 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.