Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2008, Qupperneq 20

Læknablaðið - 15.06.2008, Qupperneq 20
IFRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Mynd 1. Yfirlit yfir hvaðati unglingar töldu sig hafa fengið mesta fræðslu um kynferðismál. í rannsókninni 2001 var ekki í boði að merkja við video/DVD. 1-2 3-5 6-10 11-15 16 eða fleiri Fjöldi rekkjunauta yfir ævina Mynd 2. Svör við spurningu um eðlilegan fjölda rekkjunauta yfir ævina eftir kyni og rann- sáknarhlutunum 2001 og 2006. Tafla I. Munur á svörum um áhersluatriði í kynfræðslu árin 2001 og 2005-6 út frá meðaltölum. Svarmöguleikar á skaia 1-5 (lítilvægt - mikilvægt). Meöaltal 2001 Meöaltal 2005-6 t-gildi df p-gildi Gerð kynfæra og starfsemi þeirra 4,2 3,8 6,9 479 <0,001 Kynhormónar og 4,1 3,9 2,7 589 0,006 tíöarblæöingar Fóstureyöingar 4,1 4,3 -3,0 590 0,003 Kynsjúkdómar, 4,5 4,7 -3,0 343 0,003 smitleiðir og meðferö Einkenni kynsjúkdóma 4,5 4,7 -4,3 308 <0,001 Getnaöarvarnir 4,5 4,6 -2,6 347 0,01 Sam- og tvíkynhneigð 3,2 3,5 -3,5 349 0,001 Klám 3,4 3,6 -2,0 590 0,04 Umræður um eðlilegt/ 3,4 3,6 -2,2 588 0,03 óeðlilegt kynlíf Aögengi aö upplýsingum 4,2 4,3 -2,0 590 0,04 Umræöur um samskipti 4,3 4,0 3,9 590 <0,001 kynjanna unglingar stunduðu kynh'f, en 8,4% töldu þennan aldurshóp reiðubúinn til að taka afleiðingum kyn- lífs. í rannsókninni 2001 var hlutfallið svipað (62% og 10,2%). í báðum rannsóknum fannst 79-90% unglinga eðlilegt að hefja kynlíf fyrir 16 ára aldur (2001; strákar 84,9%, stúlkur 86,3%, p=0,009; 2006; strákar 89,4%, stúlkur 78,9%, p<0,001). Milli rann- sóknaráranna hækkaði hlutfall stráka sem vildu byrja fyrr, en lækkaði hjá stúlkunum. Ekki varð marktæk breyting milli heimsókna 2005-2006 á því hvenær unglingum þótti eðlilegt að hefja kynlíf. Fylgni var milli þess að telja eðlilegt að eiga marga rekkjunauta og finnast eðlilegt að hefja kyn- líf <14 ára (Pearsons fylgnistuðull = 0,42; p<0,001). Fylgni var einnig milli þess að telja sig hafa góða þekkingu á kynferðismálum og að eðlilegt væri að unglingar hefji kynlíf <14 ára (Pearsons fylgni- stuðull = 0,27; p<0,001). Áætlaður meðalaldur við upphaf samfara samkvæmt þessum svörum var 15,4 ár 2001 en 15,5 ár 2005-2006. Ekki var munur á aldursdreifingu milli ára (t = -0,83 ; df = 575 ; p = 0,41) (mynd 2). Áherslur í kynfræðslu Munur á meðaltölum kvarðaðra svara við spurn- ingum um áhersluatriði er sýndur í töflu I. Unglingum 2005-2006 fannst ekki eins mikilvægt og 2001 að fjallað væri um gerð og starfsemi kyn- færa, kynhormóna, tíðablæðingar eða samskipti kynjanna. Ffins vegar fjölgaði þeim sem vildu fræðast meira um gerð og starfsemi kynfæra eftir fræðslu Ástráðs (meðaltalseinkunn 3,7 varð 4,0; t=-3,330; df=699; p=0,001). Unglingum 2005-2006 fannst mikilvægara að ræða um fóstureyðingar, kynsjúkdóma, getnaðarvamir, sam- og tvíkyn- hneigð, klám og hvað teljist eðlilegt í kynlífi en 2001. Meðaltal í svörum stúlknanna var hærra ef marktækur munur var á kynjunum, nema þegar spurt var um sjálfsfróun og næm svæði líkamans. Þar voru strákar líklegri til að merkja við „mik- ilvægt". Viðhorftil kynheilbrigði Munur á meðaltölum kvarðaðra svara um við- horf er sýndur í töflu II. Nemendur sem töldu sig ekki vita hvort þeir hefðu fengið næga fræðslu um kynsjúkdóma á skólagöngu gátu heldur ekki sagt hvort þeir hefðu fengið næga fræðslu um þunganir, ábyrgð foreldrahlutverksins eða getn- aðarvarnir. Unglingum sem fannst þunganir unglingsstúlkna of algengar, voru líklegir til að vera sammála því að fóstureyðingar séu of algeng- ar. Þeir sem höfðu jákvætt viðhorf til smokksins voru líklegir til að gera sér grein fyrir hlutverki hans sem kynsjúkdómavarnar og einnig að vita að klamýdía er ekki hættulaus sjúkdómur. Fleiri unglingar 2005-2006 voru sammála því en 2001 að smokkurinn væri of dýr og hann veitti vörn gegn kynsjúkdómum. Færri ungling- um þóttu unglingaþunganir, fóstureyðingar og 456 LÆKNAblaðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.