Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2008, Side 40

Læknablaðið - 15.06.2008, Side 40
FRÆÐIGREINAR_________________ SJÚKRATILFELLI MEÐ UMFJÖLLUN taka röntgenmynd af lungum hjá einstaklingum með langvinnan hósta og önnur öndunarfæraein- kenni og þá ekki síst til að útiloka ýmsar sjaldgæf- ar orsakir langvinns hósta. Þakkir Þakkir fær Inger B. Helgason ljósmyndari fyrir aðstoð við gerð mynda og Anna Gunnarsdóttir barnaskurðlæknir fyrir yfirlestur handrits og góðar ábendingar. Heimildir 1. Sabanathan S, Salama FD, Morgan WE, Harvey JA. Primary chest wall tumors. Ann Thorac Surg 1985; 39: 4-15. 2. Froudarakis ME. Diagnostic work-up of pleural effusions. Respiration 2008; 75: 4-13. 3. Boiselle PM, Rosado-de-Christenson ML. Fat attenuation lesions of the mediastinum. J Comput Assist Tomogr 2001; 25: 881-9. 4. Swain JM, Klaus A, Achem SR, Hinder RA. Congenital diaphragmatic hemia in adults. Semin Laparosc Surg 2001; 8: 246-55. 5. Torfs CP, Curry CJ, Bateson TF, Honore LH. A population- based study of congenital diaphragmatic hernia. Teratology 1992; 46: 555-65. 6. Guðbjartsson T, Gunnarsdóttir A, Topan C, Larsson L, Rósmundsson T, Dagbjartsson A. Congenital diaphragmatic hernia: Improved surgical results should influence abortion decision making. Scand J Surg 2008; 97: 71-6. 7. Colvin J, Bower C, Dickinson JE, Sokol J. Outcomes of congenital diaphragmatic hemia: a population-based study in Westem Australia. Pediatrics 2005; 116: e356-63. 8. Skari H, Bjornland K, Frenckner B, et al. Congenital diaphragmatic hernia: a survey of practice in Scandinavia. Pediatr Surg Int 2004; 20: 309-13. 9. Smith NP, Jesudason EC, Featherstone NC, Corbett HJ, Losty PD. Recent advances in congenital diaphragmatic hernia. Arch Dis Child 2005; 90: 426-8. 10. Skari H, Bjomland K, Frenckner B, et al. Congenital diaphragmatic hernia in Scandinavia from 1995 to 1998: Predictors of mortality. J Pediatr Surg 2002; 37:1269-75. 11. Robert E, Kallen B, Harris J. The epidemiology of diaphragmatic hemia. Eur J Epidemiol 1997; 13: 665-73. 12. Frenckner B, Ehren H, Granholm T, Linden V, Palmer K. Improved results in patients who have congenital diaphragmatic hemia using preoperative stabilization, extracorporeal membrane oxygenation, and delayed surgery. J Pediatr Surg 1997; 32:1185-9. 13. Wilson JM, Lund DP, Lillehei CW, Vacanti JP. Congenital diaphragmatic hemia--a tale of two cities: the Boston experience. J Pediatr Surg 1997; 32: 401-5. 14. Goh BK, Teo MC, Chng SP, Soo KC. Right-sided Bochdalek's hemia in an adult. Am J Surg 2007; 194: 390-1. 15. Ambrogi V, Forcella D, Gatti A, Vanni G, Mineo TC. Transthoracic repair of Morgagni's hemia: a 20-year experience from open to video-assisted approach. Surg Endosc 2007; 21: 587-91. astma- og ofnæmisfélagiö Styrkur Styrktar- og minningarsjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir í ár styrki í samræmi við tilgang sjóðsins sem er: A) Að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. B) Að styrkja lækna og aðra sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra með framhaldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknir um styrki, ásamt gögnum, skulu hafa borist til sjóðstjómar í pósthólf 936,121 Reykjavík fyrir 1. júlí 2008. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Astma- og ofnæmisfélagsins í síma 560-4814 á mánudögum kl. 9-15. Sjóðstjórnin. Vel menntaðir læknaritarar sjá til þess að þú fáir jafna, góða og skjóta afgreiðslu allt árið um kring. Við spörum þér umsýslukostnað s.s. vegna yfirvinnu, afleysinga eða sumarleyfa og aukum þannig hagkvæmni. Kynntu þér kosti þess að vinna í stafrænu umhverfi og njóta aðstoðar okkar án fyrirhafnar. Við tryggjum öryggi þitt og skjólstæðinga þinna. rltara www.ritara.is - ritara@ritara.is 476 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.