Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2008, Síða 52

Læknablaðið - 15.06.2008, Síða 52
U M R Æ Ð U R FJALLGAN 0 G G A F R É T T I R FÍFL á hæsta tindi landsins Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson Myndir: Sigurbergur Kárason, Samúel Samúelsson og Sigrún Halldórsdóttir Um hvítasunnuhelgina síðustu stoO FÍFL tvi'ir hopgiingu lækna á hæsta tind landsins, H\ annadalshnjúk (2110 m). Fkid \ ar austur ettii' vinnu a fimmtudeginum S. maí og ettir ad hoiAaldur 1 iáfjallahöfdingi og vfirfararstjóri hafdi rvnt i \ edurspá var ákvedid ad leggja í'ann strax um kvöldid. Gengid var upp úr lágstædri skýjaluilu í algjöru logni. Sídar um ndttina blasti vid fjallasýn í daufri morgunskímu sólar. I’egar nær dro tindinum vard skyggni lélegra og á síd- ustu metrunum skall á blindbylur |aar sem leid- engursmenn urdu ad beita ollum kkvkjum til ad ná toppnum. Gengid var í línu og á tindinum þurfti brodda og ísaxir. Skemmst er frá því að segja að Á síðustu metrunum á Hnjúkinn skall á blindbylur og máttu leiðangursmenn hafa sig alla við. allir leiðangursmenn, 33 að tölu, náðu tindinum. Allir náðu pó toppnum. 488 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.