Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2008, Qupperneq 67

Læknablaðið - 15.11.2008, Qupperneq 67
UMRÆÐUR OG LYFJAFRAMLE F R É T T I R I Ð E N D U R Gegnsæjar siðareglur skipta höfuðmáli „Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðanda og að þeim standa 18 fyrirtæki, 17 erlend og eitt íslenskt, íslensk erfðagreining. Erlendu fyrirtækin eru hin stóru alþjóðlegu lyfjafyrirtæki sem flestir þekkja. ÍE er þarna inni þrátt fyrir að það sé ekki lyfjaframleiðandi í þeim skilningi en á þarna heima þar sem samtökin eru félag fyr- irtækja sem öll byggja starfsemi sína á vísinda- og þróunargrunni," segir Jakob Falur Garðarsson framkvæmdastjóri Frumtaka. Hávar Sigurjónsson í grunninn er tilgangur samtakanna tvíþættur að sögn Jakobs Fals. „Annars vegar að verja sameiginlega hagsmuni fyrirtækjanna gagnvart stjómvöldum og koma fram fyrir hönd þeirra og hins vegar að tala máli fyrirtækjanna gagnvart al- menningi. Þar er ímyndarsköpun mjög mikilvæg en einnig er viðbúið að upplýsingagjöf til almenn- ings verði sífellt mikilvægari, til dæmis að upplýsa fólk um hættur af lyfjafölsunum og síðast en ekki síst að viðhalda og auka skilning á gildi rannsókna og þróunar lyfja fyrir samfélagið." I vor kynntu Frumtök nýjar siðareglur sam- takanna sem snúa fyrst og fremst að samskiptum lyfjafyrirtækjanna við lækna. „Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja eru í senn mjög mikilvæg og viðkvæm. Þær siðareglur sem farið hefur verið eftir em frá árinu 2004 og byggja á sameiginlegum grunni samkomulags Evrópskra læknasamtaka og lyfjaframleiðenda. Lyfjafyrirtækin stigu síðan einu skrefi lengra upp á sitt eindæmi núna í vor með því að herða enn frekar á siðareglunum. Þetta er því viðbót við þann grunn sem fyrir var." Aukinn þrýstingur um gegnsæi samskiptanna Voru einhverjar ástæður fyrir því að fyrirtækin stigu þetta skref? „Það má alltaf gera betur og þrýstingur frá samfélaginu hefur farið vaxandi um að þessi sam- skipti séu algerlega gegnsæ og uppi á borðinu. Okkur finnst þessi krafa sjálfsögð og viljum að samskiptin séu hafin yfir allan vafa. Leiðarljósið í siðareglunum er hins vegar mjög einfalt; að það stangist ekki á við heilbrigða skynsemi hvernig samskiptum lækna og lyfjafyrirtækja er háttað." Jakob segir að vissulega hafi ýmislegt orðið til þess í samskiptum lækna og lyfjafyrirtækja á árum áður sem hvatti til setningar skýrra reglna. „Það vita það allir sem starfað hafa í þessari grein að það er ýmislegt í fortíðinni sem enginn er sér- staklega hreykinn af. Það er hins vegar að baki LÆKNAblaðið 2008/94 779
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.