Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2010, Side 67

Læknablaðið - 15.05.2010, Side 67
Galvus® 50mg Stytt samantekt á eiginleikum lyfs HEITI LYFS Galvus 50 mg töflur. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR Hver tafla inniheldur 50 mg vildagliptin. Ábendingar Vildagliptin er ætlað til meðferðar á sykursýki af tegund 2. Sem tveggja lyfja meðferð ásamt metformini, sulfonylurealyfi og thiazolidindioni hjá sjúklingum með ófullnægjandi blóðsykurstjórunun þrátt fyrir meðferð. Skammtar og lyfjagjöf Þegar Galvus er notað í tveggja lyfja meðferð með metformini eða thiazolidindioni, er ráðlagður skammtur af vildagliptini 100 mg, gefið sem einn 50 mg skammtur að morgni og einn 50 mg skammtur að kvöldi. Við notkun í tveggja lyfja meðferð með sulfonylurealyfi er ráðlagður skammtur af vildagliptini 50 mg einu sinni á sólarhring, að morgni. Hjá þessum sjúklingahópi hafði vildagliptin, 100 mg á sólarhring, ekki meiri verkun en 50 mg af vildagliptini einu sinni á sólarhring. Ekki er mælt með stærri skömmtum en 100 mg. Skert nýrnastarfsemi Ekki er þörf á aðlögun skammta hjá sjúklingum með væga skerðingu á nýrnastarfsemi (kreatinin úthreinsun 50 ml/mín.). Ekki er mælt með notkun Galvus hjá sjúklingum með í meðallagi skerta eða alvarlega skerta nýmastarfsemi eða sjúklingum á blóðskilun með nýrnasjúkdóm á lokastigi. Skert lifrarstarfsemi Ekki má nota Galvus hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi, þar með talið sjúklingum með þéttni alanin aminotransferasa (ALT) eða aspartat aminotransferasa (AST) > 3x eðlileg efri mörk fyrir meðferð. Aldraðir ( 65 ára) Aðlögun skammta er ekki nauðsynleg hjá öldruðum sjúklingum. Reynsla hjá sjúklingum 75 ára og eldri er takmörkuð og gæta skal varúðar við meðferð hjá þessum hópi. Börn (< 18 ára) Ekki er mælt með notkun Galvus fyrir börn og unglinga þar sem engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og verkun. Frábendingar Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun Galvus kemur ekki í stað insúlíns hjá sjúklingum sem þurfa insúlín. Galvus á ekki að nota hjá sjúklingum með sykursýki af tegund 1, eða til meðferðar á ketónblóðsýringu af völdum sykursýki. Skert nýrnastarfsemi: Takmörkuð reynsla er fyrir hendi hjá sjúklingum með í meðallagi skerta til alvarlega skerta nýmastarfsemi og hjá sjúklingum með nýmasjúkdóm á lokastigi sem em í blóðskilun. Notkun Galvus er því ekki ráðlögð hjá þessum sjúklingum. Skert lifrarstarfsemi: Ekki má nota Galvus hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi, þar með talið sjúklingum með þéttni ALT eða AST > 3x eðlileg efri mörk fyrir meðferð. Eftirlit með lifrarensímum: Greint hefur verið frá mjög sjaldgæfum tilvikum um truflun á lifrarstarfsemi (þar með talið lifrarbólgu). í þessum tilvikum vom sjúklingamir yfirleitt einkennalausir, án klínískra afleiðinga og niðurstöður úr rannsóknum á lifrarstarfsemi urðu aftur eðlilegar eftir að meðferð var hætt. Gera skal rannsóknir á lifrarstarfsemi áður en meðferð með Galvus er hafin til þess að finna gmnngildi sjúklingsins. Hafa skal eftirlit með lifrarstarfsemi meðan á meðferð með Galvus stendur, á þriggja mánaða fresti fyrsta árið og með reglulegu millibili eftir það. Hjá sjúklingum sem hafa hækkuð transaminasagildi skal staðfesta niðurstöðumar með því að endurtaka rannsóknir á lifrarstarfsemi og eftir það skal gera tíðar rannsóknir á lifrarstarfsemi þar til gildin verða aftur innan eðlilegra marka. Ef hækkun á AST eða ALT sem nemur þreföldum eðlilegum efri mörkum eða meira er viðvarandi, er mælt með því að hætta meðferð með Galvus. Hjartabilun Reynsla af vildagliptin meðferð hjá sjúklingum með hjartabilun í New York Heart Association (NYHA) flokki I-II er takmörkuð og því ætti að nota vildagliptin með varúð hjá þessum sjúklingum. Engin reynsla er af notkun vildagliptins í klínískum rannsóknum hjá sjúklingum í NYHA flokki III-IV og því er ekki mælt með notkun þess hjá þeim sjúklingum. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir Vildagliptin hefur litla tilhneigingu til milliverkana við önnur lyf sem gefin eru samhliða. Þar sem vildagliptin er ekki hvarfefni fyrir cýtókróm P (CYP) 450 ensímið og hindrar hvorki né hvetur CYP 450 ensím, er ekki líklegt að það hafi milliverkanir við virk efni sem eru hvarfefni, hemlar eða hvatar þessara ensíma. Meðganga og brjóstagjöf Ekki liggja fyrir neinar fullnægjandi rannsóknaniðurstöður um notkun vildagliptins á meðgöngu. Þar sem engar rannsóknaniðurstöður um menn eru fyrirliggjandi, er meðganga frábending við notkun Galvus. Galvus ætti ekki að nota meðan á brjóstagjöf stendur. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla Engar rannsóknir hafa verið gerðar til að kanna áhrif lyfsins á hæfni til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir Algengar: Ógleði, skjálfti, höfðverkur,sund og þreyta. Sjaldgæfar: Hægðartregða. Greint hefur verið frá mjög sjaldgæfum tilvikum um truflun á lifrarstarfsemi (þar með talið lifrarbólgu). í þessum tilvikum voru sjúklingamir yfirleitt einkennalausir, án klínískra afleiðinga og niðurstöður úr rannsóknum á lifrarstarfsemi urðu aftur eðlilegar eftir að meðferð var hætt. Mjög sjaldgæf tilfelli ofsabjúgs af vildagliptini hafa verið skráð af svipaðri tíðni og hjá samanburðarhópi. Handhafi markaðsleyfis: Novartis Europharm Limited, Wimblehurst Road, Horsham, West Sussex, RH12 5AB, Bretland. Umboðsaðilli á íslandi: Vistor h.f. Hörgatúni 2,210 Garðabær. Pakkningar og verð 1. ágúst 2008: Galvus töflur 50mg 30stk: 3.424kr. Galvus töflur 50mg 90 stk: 9.340kr. Afgreiðslumáti: R Greiðsluþátttaka *Ath Textinn er styttur. Nánari upplýsingar um lyfið fást hjá Novartis, Vistor í síma 535-7000. Strattera N06BA09 Stytt samantekt á eiginleikum lyfs Lyfjaform-.Hylki. hart. Heiti virkra innihaldsefna: Virka efnið er atomoxetin hýdróklórfð. Hvert STRATTERA 5 mg. 10 mg, 18 mg, 25 mg, 40 mg 60 mg, 80 eða 100 mg hylki inniheldur atomoxetin hýdróklórið sem jafngildir 5 mg, 10 mg, 18 mg, 25 mg, 40 mg, 60 mg, 80 mg ■ '— * • — *• -----“---------------*" -----* -------* 71 “—*'— ■-------■!--‘*-- ™---r— '*«■ •*"> ■-'* ■-“----“ *—*- -* l-,J — U1* •—11-----------------‘*l"“ -----“—1 1,-“'—* •—-ð hefja af eöa undir af sálfrasðimeðferð, igafræðilegum aldur barnsins einkennum og óeðíílegu heilalínuriti. Námshæfileikar geta verið eðlilegir eða skertir. Lyfjameðferð er ekki nauösynleg fyrir öll börn með þetta heilkenni og ákvörðunin um lyfjameöferö verður að vera byggð á mjög Itarlegu mati á alvarleika einkenna miðað við aldi og hversu lengi einkennin hafa varað. Skammtar og lyfjagjöf: Til inntöku. Strattera má taka I einum skammti að morgni, án tillits til máltíða. Sjúklingar sem fá ekki viöunandi klínlska svörun (þol eða virkni) þegar tekinn er einn Strattera skammtur á dag gætu haft gagn af því að taka lyfiö tvisvar á dag I jöfnum skömmtum aö morgni og slðdegis eða snemma kvölds. Skammtar fyrir börn/unglinga upp aö 70 kg: Upphafsskammtur Strattera ætti aö vera um 0,5 mg/kg á sólarhring. Upphafsskammti ætti að viðhalda að lágmarki I 7 daga áður en skammtur er hækkaöur samkvæmt klíniskri svörun og þoli. Ráðlagður viðhaldsskammtur er um 1,2 mq/kg/dag (háð þyngd sjúklings og hvaða styrkleikar atomoxetins eru fáanlegir). Enginn ávinningur hefur komið fram af skömmtum hærri en 1,2 mg/kg/dag. Oryggi stakra skammta yfir 1,8 mg/kg/dag og heildarskammts yflr 1,8 mg/kg/dag hefur ekki verið metið kerfisbundið. T sumum tilfellum getur verið viðeigandi að halda meðferð áfram eftir að s|úklingur er oröinn fullorðinn. Skammtar fyrir börn/unglinga yfir 70 kg: Upphafsskammtur Strattera ætti að vera 40 mg á dag. Upphafsskammti ætti að viðhalda að lágmarki I 7 daga áður en skammtur er hækkaður samkvæmt klínískri svörun og þoli. Ráðlagður viðhaldsskammtur er 80 mg. Enginn ávinningur hefur komið fram af skömmtum hærri en 80 mg. Ráðlagður hámarksskammtur er 100 mg á dag. öryggi stakra skammta yfir 120 mg og heildarskammts yfir 150 mg á dag hefur ekki verið metiö kerfisbundið. I sumum tilfellum getur verið viðeigandi að halda meðferö áfram eftir að sjúklingur er orðinn fullorðinn. .... .. .. .-------. ----------• ' ns: Nota skal atomoxetin samkvæmt staðbundnum klínlskum leiðbeiningum varðandi meðferð á ADHD, þar sem þær eru tiltækar. Ekki hefur verið lýst neinum fráhvarfseinkennum (rannsóknum. Hætta má notkun atomoxetins i; annars má minnka skammta smám saman á hæfilega löngum tíma. Ráölagt er að sérfræðingur í meðferð á ADHD endurmeti þörfina á atomoxetin meðferðinni ef sjúklingur á að halda atomoxetin meðferð áfram lengur en í 1 ið sjúklinaur er orðinn fullorðinn, getur verið viðeigandi þegar unglingar sem hafa einkenni fram á fullorðinsar hafa haft ótvírætt gagn af meðferöinni. Hins vegar er ekki mælt með að meðferö með Strattera só hafin hjá fullorðnu fólki. Sérstakir sjúklingahópar Skert lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum með miðlungs skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh Class B) ætti að lækka upphafsskammt og markskammt f 50% af venjulegum skammti. Hjá sjúklingum með mikið skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh Class C) ætti að lækka upphafsskammt og markskammt í 25% af venjulegum skammti Skert nýrnastarfsemi: Sjúklingar með lokastigs nýrnabilun voru meira útsettir fyrir atomoxetini en heilbrigðir sjúklingar (um 65% hækkun) en það var enginn munur þegar útsetning var leiðrétt fyrir mg/kg skammt. ADHD sjuklingar með lokastigs nýrnabilun eða nýrnabilun á lægri stigum mega því fá Strattera í venjulegum skömmtum. Atomoxetin getur aukið á háþrýsting hja sjúklingum með lokastigs nýrnasjúkdóm. Um 7% einstaklinga af hvítum kynþætti eru með arfgerð sem veldur því að CYP2D6 ensimið er óvirkt (nefndir CYP2D6 sjúklingar með hæg umbrot). Sjúklingar með þessa arfgerð eru margfalt útsettari ?yrir atomoxetini samanborið við sjúklinga sem eru með starftækt ensfm. Sjúklingar með hæg umbrot eru þar af leiðandi í meiri hættu á aukaverkunum. Ihuga má lægri byrjunarskammt og hægari skammtaaukningu hjá sjúklingum sem eru þekktir fyrir það að vera með arfgerð sem veldur hægum umbrotum. Aldraðir sjúklingar: Á ekki við. Börn yngri en 6 ára. öryggi og verkun Strattera hjá bömum yngri en 6 ára hefur ekki verið metin. Því ætti ekki að gefa börnum yngri en 6 ára Strattera. Frábendingan Ofnæmi fyrir atomoxetini eða einhverju hjálparefnanna.Ekki skal nota atomoxetin með mónóamin oxidasa hemli (MAO hemill). Ekki skal nota atomoxetin innan minnst tveggja vikna eftir að meðferð með MAO hemli er lokið. Meðferð með MAO hemli skal ekki hafln innan tveggja vikna eftir að meðferð með atomoxetini er lokið. Ekki skal nota atomoxetin hjá sjúklingum með þrönghornsgláku þar sem notkun atomoxetins var tengd við aukna tíðni Ijósopsstækkunar i klínískum rannsóknum. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Hugsanleg ofnæmistilfelli: Þó sjaldgæft só þá hefur verið tilkynnt um ofnæmistilvik hjá sjúklingum sem taka atomoxetin þar á meöal útbrot, ofsabjúg og ofsakláöa. Skyndilegur dauði og undiriiggjandi formgallar I hjarta eða önnur alvarieg hjartavandamál: Tilkynnt hefur verið um skyndileg dauðsföll hjá börnum og unglingum með formgalla I hjarta sem tóku atomoxetin I venjulegum skömmtum. Þó sumir formgallar i hjarta einir sér auki líkur á skyndilegum dauða, ætti aöeins að nota atomoxetin með varúð hjá börnum eða unglingum með þekkta formgalla I hjarta og I samráði við hjartasérfræðing. Áhrif á hjarta og æðar: Margir siúklingar sem taka atomoxetin verða varir við væga hækkun púls (meðaltal <10 slög á mlnútu) og/eða blóðþrýstingshækkun (meðaltal <5 mm Hg). Fyrir flesta sjúklinga eru þessar breytingar ekki klínískt mikilvaegar. Nota skal atomoxetin með varúð hjá sjuklingum með háþrýsting, hraðtakt eða hjarta -, æða- eða heilaæöasjúkdóm. Mæla ætti púlshraða og blóðþrýsting reglulega meðan á meðferð stendur. Einnig eru dæmi um réttstöðulágþrýsting. Notist með varúð hjá þeim sjúklingum með öll einkenni sem geta valdið lágþrýstingi. Atomoxetin skal notað með varúð hjá sjúklingum með meðfætt eða áunnið langt QT eða fjölskyldusögu um QT lengingu. Áhrif á lifur Meðferð með Strattera skal hætt hjá sjúklmgum sem fá gulu eða ef niðurstöður úr blóðrannsóknum benda til lifrarskaða, og ekki skal hefja meðferð aftur með lyfinu. örsjaldan hefur verið lýst eiturverkunum á lifur, sem lýsa sér með hækkuðum lifrarensímum og hækkuðum gallrauða með gulu. Vöxtur og þroski: Fylgjast skal með vexti og þroska meðan á meðferð með atomoxetini stendur. Fylgjast skal með sjúklingum á langtímameðferö og igrundað að lækka skammta eða stöðva meðferö hjá sjúklingum sem vaxa ekki eða þyngjast eðlilega. Klíniskar upplýsingar benda ekki til að atomoxetin hafi skaðleg áhrif á vitsmuni eða kynþroska en magn langtímaupplýsinga er takmarkaö. Þvl ætti að fylgjast vel með sjúklingum sem þurfa langtímameðferð. Sjálfsvigstengd hegðun: Greint hefur verið frá sjálfsvigstengdri hegðun (sjálfsviqstilraunum og sjálfsvígshugsunum) hjá sjúklingum sem hafa verið meðhöndlaöir með atomoxetini. I tvíblindum klínískum rannsóknum var sjálfsvígstengd hegðun sjaldgæf en algengari meðal barna og unglinga sem voru meðhöndlaðir með atomoxetini i samanburði við þa sem fengu lýfleysu, þar sem engin slík hegðun kom fram. Fylgjast skal náið með sjálfsvígstengdri hegðun hjá sjúklingum sem eru meðhöndlaðir við ADHD. Geðtruflanir eða oflætis einkenni: Geötruflanir eða oflætis einkenni tengd meðferö, t.d. ofskynjanir, blekkingarhugsun, oflæti, uppnám hjá börnum og unglingum án fyrri sðgu um geðsjúkdóma eða oflæti geta stafað af atomoxetini I venjulegum skömmtum. Ef slík einkenni koma fram, skal íhuga hvort þau gætu stafað af töku atomoxetins og hvort enda ætti meðferöina. Ekki er hægt að útiloka að Strattera geti aukið á geðtruflanir eða oflætis einkenni sem eru þegar til staöar. Árásargirni, óvild eða geöflökt: Óvild (aðallega árásargirni, mótþróahegðun og reiöi) og geðflökt kom oftar fram i klínískum rannsóknum hjá börnum og unglingum sem voru meðhöndlaðir með Strattera samanborið við þá sem fengu lyfleysu. Fylgjast þarf vel með hvort árásargirni, óvild eða geðflökt komi fram eða versni hjá sjúklingum. Krampar: Hugsanleg hætta er á krömpum við notkun atomoxetins. Hefja skal atomoxetin meðferð með varúð hjá sjúklingum með sögu um krampa. Ef engin önnur orsök finnst skal ihuga stöðvun á atomoxetin gjöf hjá sjúklingum sem fá krampa eða ef krampatíðnin eykst. Börn undir 6 ára aldri: Strattera ætti ekki að nota í meðferð hjá bömum yngri en 6 ára þar sem virkni og öryggi hefur ekki verið rannsakað hjá þessum aldurshópi. Aðrar ábendingar Strattera er ekki ætlað til meöferöar á alvariegum þunglyndislotum og/eða kvíða þar sem niðurstöður úr klinískum rannsóknum sem framkvæmdar voru á fullorönum, sýndu ekki fram á nein áhrif samanborið við lyfleysu, og voru þar af leiðandi neikvæðar. Milliverkanir við önnur lyf og áhrif annarra lyfja á atomoxetin: MAÖ hemlar: Ekki skal nota atomoxetin með MAO hemli. CYP2D6 hemlar (SSRI lyf (t.d. fluoxetin, paroxetin, quinidin, terbinafin): Atomoxetin er aðallega umbrotið af CYP2D6 14-hydroxyatomoxetin. Hjá sjúklingum með mikla virkni CYP2D6 auka virkir CYP2D6 hemlar jafnvægis plasmaþéttni atomoxetins álíka mikið og sést hjá þeim sem hafa litla CYP2D6 virkni. AUC atomoxetins er u.þ.b. 6 til 8 sinnum stærra og hámarks Css um 3 til 4 sinnum hærra hjá einstaklingum með aukna umbrotsvirkni sem meðhöndlaðir eru með paroxetini eða fluoxetini heldur en atomoxetini einu sór. Nauðsynlegt getur veriö að aðlaga skammta og hækka skammta atomoxetins hægar hjá þeim sjúklingum sem taka einnig CYP2D6 hemla. Ef ávísað er CYP2D6 hemli eða ef hætt er að taka hann skal endurmeta kliníska svörun og þol hjá sjúklingum til að meta hvort þurfl að aðlaga skammta ef búið var að skammtastilla sjúklinginn á viðeigandi atomoxetin skammt. Gæta skal varúðar þegar atomoxetin er gefið ásamt virkum cýtókróm P450 hemli öðrum en CYP2D6 hjá sjúklingum sem hafa lélega CYP2D6 umbrotsvirkni þar sem hættan á klínískt marktækri hækkun á atomoxetin útsetningu in vivo er óþekkt. Salbútamól: Gefa ætti atomoxetin með varúð sjuklingum sem eru meðhöndlaðir með háum skömmtum af salbútamóli I innúða, til inntöku eða (æð (eða aðra beta2 örva) vegna hugsanlegrar aukinnar verkunar salbútamóls á hjarta- og æðakerfið. Salbútamól í æð (600 míkróg. i bláæð gefið yfir 2 klst.) veldur auknum hjartslætti og hækkuöum blóðþrýstingi. Atomoxetin jók þessi áhrif (60 mg tvisvar á dag 15 daga) og voru mest eftir samtímis gjöf salbútamóls og atomoxetins. I rannsókn á fullorðnum, heilbrigðum einstaklingum af asískum uppruna með aukna umbrotsvirkni á atomoxetini, voru áhrif staks innúðaskammts salbútamóls (200 míkróg) á blóðþrýsting og hjartslátt ekki klíniskt marktæk í samanburði við gjöf salbútamóls í æð og áhrifin jukust ekki til skamms tíma við samtímis gjöf atomoxetins (80 mg einu sinni á dag i 5 daga). Eftir endurtekna innöndun salbútamól skammta 800 míkróg) var hjartslátturinn svipaður hvort sem atomoxetin var til staðar eða ekki. Hugsanlega er aukin hætta á lengingu QT bils þegar atomoxetin er gefið með öðrum lyfjum sem valda lengingu QT bils (eins og sum geðrofslyf, lyf við hjartsláttartruflunum af flokki IA og III, moxifloxacín, erýtrómýcín, metadón, meflóquín. þrihringlaga þunglyndislyf, litíum eða císapriö), lyfjum sem valda blóðsalta ójafnvægi (svo sem tíazíð þvagræsilyf) og lyfjum sem hamla CYP2D6.Hugsanleg hætta er á krömpum viö notkun atomoxetins. Gæta skal varúðar þegar lyf sem vitað er að lækka krampaþröskuld eru notuð samhliða (svo sem þunglyndislyf, geðrofslyf, meflóquin, búpróprión og tramadól). Lyf sem hafa áhrif á bloðþrysting: Vegna hugsanlegra áhrifa á blóðþrýsting skal nota atomoxetin variega með öðrum lyfjum sem hafa áhrif á blóðþrýsting. Lyf sem hafa áhrif á noradrenalín: Lyf sem hafa áhrif á noradrenalin skal nota með varúð þegar gefin með atomoxetini vegna hugsanlegrar samlegðar eða samverkandi áhrifa á lyftirif. Dæmi um slík lyf eru þunglyndislyf eins og imipramin, venlafaxin og mirtazapin eða lyf sem draga úr slímmyndun eins og pseudoefedrin eða fenylefrin. Áhrif atomoxetlns á önnur lyft. Cýtokróm P450 ensím: Atomoxetin olli ekki klínískt marktækri hömlun eða örvun cýtókróm P450 enslma, þar á meðal CYP1A2, CYP3A CYP2D6 og CYP2C9. In vitro rannsóknir gefa til kynna að atomoxetin valdi ekki klínískt marktækri virkjun á CYP1A2 og CYP3A. Meðganga og brjóstagjöf: Engar klinískar upplýsingar eru til um notkun atomoxetins hjá þunguðum konum. Atomoxetin á ekki að gefa þunguöum konum nema væntanlegur ávinningur réttlæti mögulega áhættu fyrir fóstrið. Atomoxetin og/eða umbrotsefni þess eru skilin út I mjólk hjá rottum. Ekki er vitað hvort atomoxetin skilst út í brjóstamjólk. Vegna skorts á upplýsingum skal foröast að gefa konum með barn á brjósti atomoxetin. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Sjúklingum skal ráðlagt að gæta varúöar þegar þeir aka bil eða nota hættulegar vélar uns þeir eru nokkuð vissir um að atomoxetin hafi ekki áhrif á hæfni þeirra. Aukaverkanln Börn og unglingar: I samanburöarrannsóknum við lyfleysu & bömum voru höfuðverkur. kviðverkirl og minnkuð matartyst algengustu aukaverkanir sem hafa verið tengdar við atomoxetin, og eru tilkynntar hjá um 19%, 18% og 16% sjúklinga, en leiddu sjaldan til þess að lyfiagjöf væri hætt (tíðni stöðvunar á meðferð 0,1 % höfuðverkur, 0.3% kviðverkur og 0.0% minnkuð matarlyst). Kviðverkir og minnkuö matarlyst eru venjulega skammvinnar aukaverkanir. Sumir sjúklingar léttust snemma i meðferöinni vegna minnkaðrar matarlystar (að meðaTtali um 0,5 kg) og voru áhrifin mest við hæstu skammtana. Við langtímameðferö þyngdust sjúklingar aftur eftir þyngdartap I upphafi. Vaxtarhraði (þyngd og hæð) eftir tveggja ára meðferð er nánast eðlilegur. Ógleði, uppköst og svefnhöfgi geta átt sér stað hjá um 10%-11 % sjúklinga sérstaklega á fyrsta mánuði meöferðar. Þessi einkenni voru þó venjuleqa væg til miðlungs alvarieg og skammvinn og ollu ekki marktæku brottfalli úr meðferð (brottfallstíðni 0,5%). I samanburðarrannsóknum við lyfleysu hjá börnum fengu sjúklingar sem tóku atómoxetin meðalhækkun á hjartsláttarhraöa um u.þ.b. 6 slög/mín. og meðalhækkun á fylli- og lagbilsþrýstingi um u.þ.b. 2 mm Hg samanboriö við lyfleysu. I samanburðarrannsóknum við lyfleysu hjá fullorðnum fengu sjúklingar sem tóku atomoxetin meöalhækkun á hjartsláttarhraða um 5 slög/mín. og meðalhækkun á fylliþrýstingi (um 2 mm Hg) og lagþrýstingi (um 1 mm Hg) samanborið við lyfleysu. Dæmi eru um réttstöðulágþrýsting (0,2%) og yfirlið (0,8%,) hjá sjúklingum sem taka atomoxetin vegna áhrifa á noradrenvirka taugakerfið. Nota skal atomoxetin með varúð hjá sjúklingum sem hafa eitthvert sjúkdomsástand sem eykur líkur á lágþrýstingi. Eftirfarandi er byggt á aukaverkanatilkynningum og rannsóknarniðurstöðum úr klínískum rannsóknum hjá bömum og unglingum og aukaverkanatilkynningum frá börnum/unglingum og fullorðnum eftir markaðssetningu.Áætluð tíðni: Mjög algengar (>1/10), algengar (>1/100 - <1/10), sjaldgæfar £1/1,000 - og <1/100), mjög sjaldgæfar (>1/10,000 - og <1/1,000), koma örsjaldan fyrir (<1/10,000), gögn vegna óvæntra tilkynninga (tlðni ekki þekkt - ekki hægt að áætla tlðni út frá fyririiggjandi gögnum)’. Efnaskipti og næring; Mjög algengar: minnkuö matariyst. Algengar:Lystarieysi (anorexia). Geðræn vandamál; Algengar: Piningur.skapsveiflur, svefnleysi3. Sjaldgæfar:Sjálfsvígstengdir atburðir.árásargirni.óvild.geðflökt.árvekni. Reynsla eftir markaðssetningu/Ovæntar tilkynningar: Geðtruflanir (þar með taldar ofskynjanir),uppnám. Tauqakerfi; Mjög algengar:Höfuðverkur, svefnhöfgi2. AlgengarSundl. Sjaldgæfar:Yfirlið, skjálfti, mígreni Reynsla eftir markaðssetningu/Övæntar tilkynningar: Krampavirkni. Augu; Sjaldgæfar: Ljósopstæring. Hjarta; Sjaldgæfar: Hjartsláttarónot, slnushraðtaktur. Reynsla eftir markaðssetningu/Ovæntar tilkynningar: QT bils lenging. Æðar; Reynsla eftir markaðssetningu/Óvæntar tilkynningar: Raynaud's fyrirbæri. Meltingarfæri; Mjög algengar: Kviðverkirl. uppköst, ógleði. Algengar: Hægðatregða, meltingartruflun. Lifur og gall; Reynsla eftir markaðssetningu/Óvæntar tilkynningar: öeölileg lifrarpróf, gula, lifrarbólga. Húð og undirhúð; Algengar: Húðbólga.útbrot. Sjaldgæfar: Kláöi, ofsviti, ofnæmisviðbrögð. Nýru og þvagfæri; Reynsla eftir markaðssetningu/Óvæntar tilkynningar: Þvaglátshik.þvaglátstregða. Æxlunarfæri og b' Standpína, sársauki I kynfærum karía. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á Ikomustað; Algengar: Þreyta, svefnhöfgi. Sjaldgæfar: Þróttleysi. Rannsóknarniöurstööur; Algengar: Þyngdartap, hækkaður bl , , magaóþægindi, óþægindi I kvið og óþægindi I uppmagálssvæöi.2 Getur einnig verið ró.3 Getur einnig verið svefnleysi fyrri hluta nætur og miðnæturvaka.’Þessar tilkynningar eru fengnar vegna tilkynninga óvæntra atburða og bað er ekki mögulegt að meta tíðni þeirra nákvæmlega.CYP2D6 hæg umbrot (Poor Metabolisers (PM)):Eftirfarandi aukaverkanir komu fyrir hjá að minnsta kosti 2% sjúklinga með hæg CYP2D6 umbrot (Poor Metabolisers (PM)) og voru tölfræöilega marktækt algengari hjá PM sjúklingum samanborið við sjúklinga með hröð CYP2D6 umbrot (Extensive Metabolisers (EM)): matariyst minnkaði (24,1% hjá PM, 17,0% hjá EM); heildar svefnleysi(þar með talið svefnleysi, miönæturvaka og svefnleysi fyrri hluta nætur, 14,9% hjá PM, 9,7% hja EM)heildar þunglyndi (þar með taliö þunglyndi, alvarlegt þunglyndi, einkenni þunglyndis, depurð og andleg vanlíðan, 6,5% hjá PM og 4,1% hjá EM), þyngdartap (7,3% hjá PM, 4,4% hjá EM); hægðatregða (6,8% hjá PM, 4,3% hjá EM); skjálfti (4,5% hjá PM, 0,9% hjá EM); ró (3,9% hjá PM, 2,1% hjá EM); fleiður (3,9% hjá PM, 1,7% hjá EM); ósjálfráð þvaglát (3,0% hjá PM, 1,2% hiá EM); tárubólga (2,5%% hjá PM, 1,2% hjá EM); yfiriið (2,5% hjá PM, 0,7% hjá EM); árvaka (2,3% hjá PM, 0,8% hjá EM);íjósopstæring (2,0% hjá PM, 0,6% hjá EM). Eftirfarandi tilfelli náðu ekki ofangreindn víðmiðun en eru eftirtektarverð; almenn kvlðaröskun (0,8% hjá PM, 0.1 % hjá EM). Að auki kom fram þyngdartap i rannsóknum sem stóðu I allt að 10 vikur, og var meira áberandi hjá PM sjúklingum (meðaltal 0,6 kg I EM og 1,1 kg I PM). Fullorönir: Aukaverkanir sem komu oftast fyrir hjá fullorðnum á atomoxetin meöferö voru frá meltingarfærum og svefnleysi. Kvartanir um þvagteppu eða þvagtregöu hjá fullorðnum ætti að athuga sem hugsanlega tengt atomoxetini. Ekki komu fram nein alvarleg vandamál hvað varðar öryggi lyfsins meðan á bráða- eða langtímameðferð stóð. Eftirfarandi er byggt á aukaverkanatilkynningum og rannsóknarniðurstöðum úr klínlskum rannsóknum hjá börnum og unglingum og aukaverkanatilkynningum frá börnum/unglingum og fullorönum eftir markaðssetningu. Aætluð tíðni: Mjög algengar fe1/10), algengar (>1/100-<1/10), sjaldgæfar (>1/1,000-<1/100), mjög sjaldgæfar (>1/10,000-<1/1,000), koma örsjaldan fyrir (<1/10,000), gögn vegna óvæntra tilkynninga (tlðni ekki þekkt-ekki hægt að áætla tlöni út frá fyririiggjandi qögnum)'. Efnaskipti og næring; Mjög algengar: Minnkuð matarlyst. Geðræn vandamál; Mjög algengar: Svefnleysi2. Algengar: Minnkuð kynhvöt, svefntruflamr. Sjaldgæfar: Árvaka (vakna snemma á morgnanna). Reynsla eftir markaðssetningu/óvæntar tilkynningar: Sjalfsvígstengdir atburðir, árásargirni, óvild, geðflökt, geðtruflanir (þar með taldar ofskynjanir), uppnám. Taugakerfi; Alqengar: Sundl, höfuðverkur af völdum skútabólgu, skyntaugatruflanir, skjálfti. Sjaldgæfar: Yfirlið, migreni. Reynsla eftir markaðssetningu/Óvæntar tilkynningar: Krampavirkni. Hjarta; Algengar: Hjartsláttarónot, hraðtaktur. Reynsla eftir markaðssetningu/Óvæntar tilkynningar QT bils lenging. Æðar; Algenqar: Hitakóf.Sjaldgæfar: Útlimakuldi. Reynsla eftir markaðssetningu/Óvæntar tilkynningar Raynaud's fyrirbæri. Meltingarfæri; Mjög algengar: Munnþurri<ur, ógleöi. Algengar: Kviðverkirl, hægðatregða, meltingartruflanir, vindgangur. Ufur og gall; Reynsla eftir markaðssetningu Óvæntar tilkynningar: Óeðlileg lifrarpróf, gula, lifrarbólga. Húð og undirhúö; Algengar:Húðbólga, aukin svitamyndun, útbrot. Sjaldgæfar: Ofnæmisviðbrögð. Nýru og þvagfæri; Algengar:Erfiðleikar við þvaglát, þvagteppa, þvagtregða. Æxlunarfæri og brióst; Algengar: Tiðaþrautir, sáðlátsröskun, ristruflanir, óreglulegar tíðir, óeðlileg fullnæging, blöðruhálskirtilsbólga, verkir I kynfærum fcaria. Sjaldgæfar: Ekkert sáðlát. Reynsla eftir markaðssetningu/Óvæntar tilkynningar: Standplna. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á Ikomustað; Algengar: Þreyta, svefnhöfgi, kuldahrollur. Rannsóknamiðurstöður; Algengar: Þyngdartap. Sjaldgæfar: Hækkaður blóðþrvstingur. 1 Getur einnig verið verkir (efri hluta kviðar, magaóþægindi, óþaBgindi i kwð og óþægindi í uppmagálssvaaði.2 Getur einnig verið svefnleysi fyrri hluta nætur og miðnæturvaka/Þessar tilkynningar eru fengnar vegna tilkynninga óvæntra atburða oq það er ekki mögulegt að meta tíðni þeirra nákvæmlega.Ofskömmtun: Algengustu einkenni sem fylgdu bráðri og langvinnri ofskömmtun voru svefnhöfgi, æsingur, ofvirkni, óeölileg hegðun og einkenni frá meltingarfærum. Flest tilvik voru væg til miölungs alvarleg. Einnig sáust einkenni sem tengjast vægri til miðlungs mikilli örvun á ósjálfráða taugakerfinu (t.d. Ijósopsstækkun, hraðsláttur, munnþurrkur) og tilkynnt hefur verið um kláða og útbrot. Allir sjúklingar jöfnuðu sig á þessum einkennum. I sumum tilfellum af atomoxetin ofskömmtun hefur verið greint frá krömpum og mjög sjaldan frá QT lengingu. Einmg hefur verið greint frá dauðsföllum við bráðaofskömmtun með blöndu af atomoxetini og a.m.k. einu öðru lyfi. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttaka: R, E. Pakkningar og hámarksheildsöluverð (l.ágúst 2009): Strattera hylki hart 10 mg 28stk; 13.739., Strattera hylki hart 18 mg 28 stk; 13.739 kr.. Strattera hylki hart 25 mg 28 stk; 13.739 kr.,Strattera hylki hart 40 mg 28 stk;13.739 kr.,Strattera hylki hart 60 mg 28 stk; 13.739 kr. Markaösleyflshafi: Eli Ully Danmark A/S Nybrovej 110 DK-2800 Lyngby. Dagsetnmg og endurskoðun textans: 22.desember 2008. Heimildir: Samantekt á eiginleikum lyfs (SPÓ) desember 2008. Sérlyfjaskrártexta í heild sinni má nálgast hjá umboösaöila á Islandi lcepharma hf. og á heimaslöu Lyfjastofnunar: www.lyfjastofnun.is LÆKNAblaðið 2010/96 379

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.