Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2010, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.09.2010, Blaðsíða 52
U M R Æ Ð F í F L Á U R O G FRÉTTI F J Ö L L U M R Mynd: Guðmundur Freyr Jónsson. FÍFL á Þverártindsegg Tómas Guðbjartsson Engilbert Sigurðsson Um miðjan maí gengu níu félagar FÍFL á hina mikilfenglegu Þverártindsegg í Vatnajökli. Þorvaldur Þórsson annaðist leiðsögn. Á myndinni sést hópurinn á síðasta hluta leiðarinnar. Til vinstri má sjá Eggina sem rís 1554 m yfir sjávarmáli. í forgrunni er skriðjökullinn Skrekkur. Veður var frábært, glampandi sól og steikjandi hiti á toppnum og gátu göngumenn því ekki amiað en fækkað fötum þar. Myndir og myndband úr ferðinni má finna á síðu FÍFL á www.facebook. com. Haustferð FÍFL verður farin 17.-19. september. Á föstudegi er fyrirhugað að aka Gæsavatnaleið á vel búnum jeppum að Öskju þar sem dvalið verður í skála Ferðafélags Akureyrar í Drekagili. Daginn eftir verður gengið á drottningu fjallanna, Herðubreið (1682 m) ef fært er á fjallið en annars verður önnur gönguleið valin. Ferðarykið verður skolað af þátttakendum í jarðböðunum á Mývatni áður en haldið er heim á leið á sunnudeginum. Nánari upplýsingar um ferðina má finna á síðu FÍFL á www.facebook.com. Áhugasamir geta einnig haft samband við undirritaða (tomasgud@ landspitali.is, engilbs@landspitali.is). 564 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.