Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 54
UMFJÖLLUN O G GREINAR Gísli H. Guðjónsson réttarsálfræðingur hlaut CBE-orðu bresku krúnunnar þann 4. október síðastliðinn og er hannfyrsti starfandi sálfræðingurinn í Bretlandi til að hljóta þann heiður. sína við yfirheyrslur og af framlögðum sönnunargögnum (fölskum eða sönnum), jafnvel þó hann geti með engu móti munað eftir því að hafa framið glæpinn. Gísli segir að lengst af hafi menn talið að enginn myndi játa á sig gleep sem hann hefði ekki framið nema hann væri mjög illa gefinn og/eða geðveikur. „Rannsóknir okkar á fölskum játningum hafa sýnt fram á að þetta stenst alls ekki; einstaklingar með góða greind og heilbrigðir á geði hafa játað falskt ef þeir eru viðkvæmir og þola illa gæsluvarðhald eða stöðugar yfirheyrslur. Rannsóknir okkar á íslandi og í Evrópu hafa einnig sýnt að unglingar og ungt fólk (14-18 ára) er líklegra til að játa falskt vegna þess hversu illa þau þoldu yfirheyrslurnar eða eru að hylma yfir með öðrum. Algengt er að þeir taki á sig sök fyrir aðra en einnig játuðu þau falskt til að sleppa sem fyrst úr haldi lögreglunnar. Það þarf því að huga sérstaklega vel að áreiðanleika játninga þegar ungt fólk á í hlut," segir Gísli. Mál fjórmenninganna frá Guildford og sexmenninganna frá Birmingham eru meðal frægustu sakamála síðustu aldar í Bretlandi. Allir játuðu sakborningar á sig sök og fengu þunga dóma, en rannsókn Gísla leiddi í ljós að játningar þeirra voru óáreiðanlegar og við endurupptöku málanna var dómunum hnekkt og allir sakborningar sýknaðir. „Það sem er mikilvægt að hafa í huga við mál þar sem sakborningar eru fleiri en einn, er að engin játning er óháð annarri. Svona mál geta verið mjög flókin en það getur líka verið einfalt að átta sig á því hvernig falskar játningar hafa verið fengnar fram." Við rannsókn sakamála skiptir framburður vitna oft höfuðmáli og Gísli segir mikilvægt að ganga úr skugga um trúverðugleika vitnisburðar þar sem grunur leikur á falskri játningu. „Við höfum mörg dæmi um að lögreglan hafi sannfært óöruggt vitni um að sakborningur hafi verið til staðar og „sök" verið sönnuð með leiðandi spurningum. Það er hægt að rugla vitni í ríminu, sérstaklega ef minni þess er ekki því betra. Það þarf að standa vel að yfirheyrslum á vitnum og þolendum ekki síður en sakborningum." Hann segist hafa vissu fyrir því að á Islandi hafi yfirheyrslutækni rannsóknarlögreglumanna farið mjög fram. „Hins vegar vitum við af rannsóknum okkar að því meira álag sem er á lögreglunni, því meira álag leggur Iögreglan á hinn grunaða. Aherslan á að knýja fram játningu sakbornings verður óeðlilega mikil við slíkar kringumstæður og tilhneiging er til að loka málinu um leið og játningin liggur fyrir. Það þarf alltaf að rannsaka gildi játningar til hlítar," segir Gísli H. Guðjónsson réttarsálfræðingur. Heimildir 1. Guðjónsson GH. Psychological vulnerabilities during police interviews. Why are they important. Legal and Criminological Psychology 2010; 15:161-75. 2. Guðjónsson GH, Pearse J. Suspect Interviews and False Confessions. aps, Association for Psychological Science 2011; 20: 33-7. ■!■ Vestre Viken HF Viken HF leuerer sykehus- og spesialisthelsetjenester tl 450 000 mennesker i 27 kommuner i Buskerud, Vestfold, Akershus og Oppland. Helseforetaket har 6700 ársverk. Ortopedisk avdeling Ringerike sykehus Overleger Avdelingen har ledig to faste stillinger som overlege Nr.id. 2386 og 2385 med tiltredelse 01.01.12. Ringerike sykehus er et moderne akutt- og lokalsykehus. Sykehuset ligger pá Hanefoss omtrent fem mil nordvest for Oslo. Som lokalsykehus for Hallingdalsregionen, som er Norges storste vintersportssted, har vi stor ortopedisk aktivitet innen traumatologi og elektiv virksomhet. Soknadsfrist: 18.11.11 Ref. nr. 1203427828 Vennligst benytt várt elektroniske soknadsskjema som du finner sammen med fullstendig utlysningstekst pá váre hjemmesider - www.vestreviken.no HELSE •< S0R-0ST 634 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.