Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Blaðsíða 197
TVIHEIMAR
ur“) hefur aðeins merkingu í komandi eða útópísku samhengi.92 Ekki eru
til neinar eftírlendumetmingar eða staðir; aðeins augnablik, aðferðir, orð-
ræður. Það sem kemur á „eftír“ stendur alltaf í skugga hins „nýja“. Samt
sem áður lýsa „eftírlendur“ ratmverulegu, en ef til vill ekki yfirstöðnu, rofi
hðinna jdirráða, eru staðir núverandi baráttu og ímyndaðrar framtíðar.
Það sem ef til vill er í húfi í sögulegri lýsingu á geniza-heiminum eða
svarta Atlantshafinu er „forsaga eftírlendustefiiu". Ut frá því sjónarhomi
séð snýst orðræða og saga tvíheimanna, sem áberandi er um þessar
mundir, um að endurheimta óvestrænar eða ekki-aðeins vestrænar fyrir-
myndir að heimsborgaralegu frfi, ósamstilltu þversum þjóðemi sem á í
baráttu innan þjóðríkja og við þau, við alþjóðatækni og markaði - þetta
era úrræði fyrir örðuga sambúð.
Steinunn Haraldsdóttir þýddi
92 Á síðastliðnum ámm hafa hugtökin „eftirlenda" og „eftirlenduleikÞ - þar sem oft
er ruglað saman fræðilegri nálgun og sögulegum túnapunktum - gengist undir
rækilega, iðulega efasemdarfulla, einkennandi gagnrýni. Sjá einkum Simon Dur-
ing, „Postmodemism and Post-Coloniahsm Today", Textaal Practice 1,1/1987,
bls. 32-47; Kwame Anthony Appiah, „Is the Post in Postmodemism the Post in
PostcolonialP", CriticalInquiry 17/1991, bls. 336-357; Ella Shohat, „Notes on the
Post-Colonial“, Soríal Text 41-42/1992, bls. 99-113; Rey Chow, „Between
Colonizers: Hong Kong’s Postcolonial Self-Writing in the 1900s“, Diaspora 2,2/
1992, bls. 151-170; Ruth Franenberg og Lata Mani, „Crosscurrents, Crosstalk:
Race, ‘Postcoloniahty’, and the Politics of Location“, Cultural Studies 7,2/1993,
bls. 292-310; Masao Miyoshi, ,„A Borderless World? From Colonialism to Trans-
nationahsm and the Decline of the Nation-State“, Critical Inquiry 19/1993, bls.
726-751; Arif Dirlik, „The Postcolonial Aura: Third World Criticism in the Age
of Global Capitahsm11, bls. 328-356 og margar ritgerðir í Soríal Text 31-32/1992.
Hér gefet ekki tækifæri til að taka á mörgum þeirra óleystu álitamála sem þessi
skrif vekja upp, ég get aðeins sagt að ég tel það vera sannfærandi kröfu hjá Frank-
enberg ogMani að óska efdr nákvæmum, samtengjandi skilningi á óHkum leiðum
þess að vera „eftirlenda“ frCrosscurrents, Crosstalk", bls. 292-310). Hver svo sem
örlög þessa hugtaks verða má ekki smætta þá staði flókinnar sögulegrar sam-
tvinnunar og gerandahæfni sem það gefur nafh til bráðabirgða niður í fylgifyrir-
bæri póstmódemískrar sundrunar, þverþjóðemislegra ný-nýlendna eða hnattræns
kapítahsma. Um tengslin milli þess hvað felst í því að vera eftárlenda við nýlegar
kenningar um tvíheima, sjá Frankenberg og Mani (Sama rit, bls. 302). Einnig
skiptir máh fyrir markmið okkar hér, þau þrjú mögulegu tímalög sem Chow teng-
ir við forskeytið post-eða eftir, einkum hið þriðja: (1) „hafandi gengið í gegnum";
(2) „síðar“; (3) „hugmynd um tíma sem er ekki línulegur heldur staðfastur, mark-
aður af atburðum sem er ef til vill lokið tæknilega séð en er aðeins hægt að skilja
að fúllu með tilhti til þeirrar eyðingar sem þeir skildu eftir sig“ (Rey Chow,
„Between Colonizers", bls. 152).
*95