Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Blaðsíða 202
SVAVAR HRAFN SVAVARSSON
miklu leyti sem heimspekisaga er vandamálasaga er hún heimspekilegt
tæki; þetta væri vísindahyggja um heimspekisögu.10
Annað viðhorf ljær heimspeki sögtdega dýpt og gerir hana nánast að
heimspekisögu. Þetta er þráttarhyggja um heimspekisögu: heimspeking-
urinn leitar skilnmgs á stöðu sinni innan hefðarhmar. Minnið um hugs-
anir liðinna heimspekinga er forsenda þeirrar samræðu við hefðina sem
gefur heimspekingnum skilning á sjálfum sér og heiminum.11 Dæmi mn
viðfangsefni sem hyggjumar tvær nálgast á óhkan hátt er frelsi. Þráttar-
hyggja: það er enginn skilningur á frelsi hvort heldur sem hugtaki eða
staðreynd fyrir utan hinn sögulega skdning, minnið um óHkan skilning
ólíkra tíma, samræðuna við þá sem tjá þennan ólíka sMlning, og staðsetn-
ingu sjálfs sín og nútímans innan hefðarinnar.12 Vísindahyggja: frelsi er
hugtak sem hægt er að beita á óhka vegu eftir ólíkum viðfangsefnmn og
má greina á skýran og röMegan hátt óháð hefðinni (þó að vitneskja um
hefðina sé vitanlega gagnleg). HeimspeM, segir þráttarhyggja, er hug-
vísindi, sem einkennast af hlutdeild í sögu simú; hún er ekM raunMsindi,
sem hlutgera og negla niðm viðfangsefni sitt: við tilheyrum sögunni, ekM
öfugt.13 Alræmt afsprengi þráttarhyggjunnar er verMð Heimspeki ogspegill
náttúrunnar efdr Richard Rorty: greining á samtímaheimspeM með rann-
sókn á sögulegum grundvallarforsendum, eða öllu heldur grundvallar-
mistökum, alfra helstu fnlltrúa heimspeMhefðarinnar (að þekMngin spegl-
aði veruleikann); þannig mætti sMlja heimspekilegar skoðanir samtímans
með uppljóstrun vitlausra sögulegra forsendna.14 Annað afbrigði þrátt-
10 Um hugtakið instrumentalism, sjá Brian Leiter, „Introductíon: The Futurefor Philo-
sophy“, í Leiter, The Future for Philosophy, bls. 1-23, hér bls. 8-9, og Don Garrett,
„Philosophy and Historj7 in the History of Modem Philosophy“, sama rit, bls.
44—73, hér bls. 55-57.
11 Þessa skoðun má einkum kenna við Hegel (og jafnvel Aristóteles) og svo Hans-
Georg Gadamer á tuttugustu öld; sjá Lorenz Kriiger, „\-\hy do we study the his-
tory of philosophy?“, í Rorty, Schneewind og Sldnner, Philosophy in Histoty, bls.
77-101, hérbls. 87-92.
12 Svo Hans-Georg Gadamer, The Beginning ofPhilosophy [Der Anfang der Philosophie
(1996)], New York: Conrinuum, 2001, bls. 26-27.
13 Viðhorfið kemur ágætlega ffarn í inngöngum Gadamers að Sannleika og aðferð,
enda segir hann: „In Wahrheit gehört die Geschichte nicht uns, sondem wir ge-
hören ihr“, Wahrheit und Methode, Ttibingen: Mohr, 1972 [1960], bls. 261 =
n.4.i.B.i.
14 Philosophy and the Mirror ofNature (1979). Verkið hefur verið gagnrýnt á ýmsum
forsendum, m.a. vegna tilfinnanlegrar ónákvæmni; sjá t.d. Hatfield, „The History
of Philosophy as PhiIosophy“, bls. 97-101.
200