Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 26

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 26
ÞORSTEINN VILHJALMSSON séð. Einna þekktastur þessara manna er danski stjórnmálafræðingnrinn Bjom Lomborg sem lauk doktorsprófi frá Háskólanum í Kaupmaimahöfn árið 1994 og hefur verið lektor í stjórnmálafræði við Háskólann í Arós- um. Síðan hefur hann m.a. verið tengdur Verslunarháskólanum í Kaupmannahöfn (Idandelshojskolen) þar sem hann veitir forstöðu stofhun sem nefnist Copenhagen Consensus Center.28 Hann hefur skrifað nokkr- ar bækur um loftslagsbreytingar-9 og önnur umhverfismál og heldur úti eigin vefsíðu.30 Lomborg fellst núorðið á að loftslagið sé að breytast eins og flestir vísindamenn halda fram og að breytingin sé af mannavöldum, þótt hann hafi áður dregið þá niðurstöðu í efa. Nú telur hann hins vegar aðeins að of mikið sé gert úr vandanum og brýnna sé að leysa mörg önnur vandamál, svo sem fátækt, sjúkdóma, vatnsskort og svo framvegis. I þessum sam- anburði gerir hann lítið úr afleiðingum loftslagsbreytinga en á hinn bóg- inn mikið úr kostnaði og vanda sem mætir mönnum í aðgerðum gegn þeim. Auk þess einfaldar hann nokkuð getu manna til að bæta úr ýmsum öðrum brýnum vandamálum og gerir mikið úr möguleikum manna á því sviði, miðað við skipulag mannlegs samfélags nú á dögum. Þegar maður les tillögur hans um þetta er oft eins og ímyndaður viðmælandi Lomborgs sé einhvers konar guðlegt yfirvald eða stalín sem ráði öllu og ekki þurfi annað en að telja honum hughvarf til þess að tilteknar mnbætur nái ffam að ganga í heiminum. Þessi mynd af valkostum og ákvarðanatöku í því fjölþætta samfélagi margra valdamiðstöðva sem við búum við er satt að segja dálítið barnaleg á köflum. Þannig blasir ekki við nein mótsögn í því að vinna bæði að útrýmingu fátæktar og að umhverfismálum í senn eftir því sem burðarmagn málaflokksins leyfir á hverjum tíma. Hins vegar má Lomborg eiga það, þrátt fyrir einhæfhina í málflumingi hans, að hann gegnir lykilhlutverki í umræðunni með því að benda á veilur í máli þeirra sem lengst ganga í hópi umhverfissinna. Sumar af grunnhug- myndunum í aðferðum hans virðast líka nýjar af nálinni og áhugaverðar, til dæmis sú hugmynd að reyna að meta fjölda mannslífa sem bjargast við tiltekin fjárúdát efdr mismunandi leiðum sem við eigum um að velja. Þannig er það ekki út í hött að Lomborg nýmr nokkurs álits og virðingar og fékk dl dæmis þá viðurkenningu frá breska dagblaðinu Guardian að 28 http://www.copenhagenconsensus.com. 29 Lomborg, [2000], 2001 og 2007. 30 http://www.lomborg.com. 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.