Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Síða 27

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Síða 27
VIÐHORF OG VISTKREPPA vera talinn meðal 50 manna sem gætu stuðlað að því að bjarga heiminum frá þeirri vá sem við stöndum frammi fyrir.31 Auðvitað er það engin nýlunda í umræðu af þessum toga að menn segi: „Nei, við skulum ekki gera þetta, heldur hitt sem er miklu brýnna.“ Oft er slíkt sagt til þess að drepa málinu á dreif og reyna að tryggja að ekkert verði gert. Ég veit hins vegar ekki hvort nein ástæða er til að væna Bjorn Lomborg um óheihndi í því að hann beri til dæmis fyrir brjósti málstað fátækra barna í heiminum. Hitt er þó ljóst að sumir þeirra sem telja sig til stuðningsmanna Lomborgs hafa ekki verið þekktir að því hingað til að berjast fyrir þess konar málstað mannúðar og samábyrgðar, og mótbár- umar sem hér um ræðir verða því ekki trúverðugar þegar þær koma úr þeim hópi. Loftslagsbreytingar og önnur umhverfismál hafa vissulega fengið vax- andi athygli í vísindaheiminum á undanfömum áratugum og deilur um einstök atriði breyta þar litlu um þá staðreynd að nú er til dæmis mikill meirihluti vísindamanna kominn á þá skoðun að forsagnir um hnatthlýn- un séu á rökum reistar og full ástæða til að bregðast við þeim. Rétt er að taka vel eftir því að þetta hafa menn auðvitað ekki sagt „allan tímann“ heldur hafa einmitt verið að safnast fyrir gögn sem valda þessum við- horfsbreytingum. Þannig segir Milliríkjanefndin um loftslagsmál (IPCC) í annarri skýrslu sinni, frá árinu 1995: Þau gögn vega þyngra sem benda til þess að hægt sé að greina áhrif manna á loftslag. Árið 2001 segir sama nefiid í þriðju skýrslu sinni: 31 Rökstuðningurinn fyrir þessari merkilegu ráðstöfun af hálfu blaðsins er sem hér segir: Bjem Lomborg, 42, has become an essential check and balance to mnaway environmental excitement. In 2004, the Dane made his name as a green contr- arian with his bestselling book The Skeptical Environmentalist, and outraged sci- entists and green groups around the world by arguing that many claims about global warming, overpopulation, energy resources, deforestation, species loss and water shortages are not supported by analysis. He was accused of scientific dishonesty, but cleared his name. He doesn’t dispute the science of climate change, but questions the priority it is given. He may Iook increasingly out of step, but Lomborg is one of the few academics prepared to challenge the consensus with credible data. (Guardian, 2008). 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.