Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 79

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 79
Guðni Elísson Efahyggja og afneitun Abyrg loftslagsumræða í fjölmiðlafári samtímans Dagana fyrir og efdr komu Als Gore til íslands í apríl 2008 loguðu blogg- heimar af deilum um þá uggvænlega framtíðarsýn sem þessi fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna kynnti fyrir íslensku þjóðinni.1 Menn veltu vöngum yfir því hvort hún ætti við vísindaleg rök að styðjast og þeir sem voru andvígir skoðunum Gores reyndu að vefengja þær á ýmsum for- sendum. Þeir héldu því fram að vísindin sem hann byggði fyrirlestur sinn á væru vafasöm, eins og sæist af því að ekki væru allir vísindamenn á einu máli um veruleika eða orsakir loftslagsbreytinga. Ekki væri almenn sátt (e. consensus) í vísindasamfélaginu um málið og spár um loftslagsbreytingar væru eins og hver annar iðnaður sem velti milljörðum dala.2 Hagsmunir vísindasamfélagsins mótuðust því af að mála sem svartasta mynd af fram- tíð jarðarbúa og umræðan væri limð af hræðsluáróðri. Síðast en ekki síst höfnuðu ýmsir íslenskir bloggarar niðurstöðum vísindasamfélagsins um hlýnun andrúmsloftsins með því að tengja þær hræðsluáróðri. Þeir sögðu að almenning þyrsti í krassandi fréttir af heimi á helvegi og að sá þorsti litaði afstöðu hans til loftslagsumræðunnar sem væri komin út í móður- 1 Eg tíl þakka ritstjórunum og tveimur nafhlausum ritrýnendum Ritsins lesturinn og góðar ábendingar. 2 í pistlinum „Er betra að brenna mat en að borða hann?“ (Eyjan 16. apríl, 2008) reynir t.d. Andrés Magnússon að koma höggi á A1 Gore með því að benda á að hann haíi fjárfestí „grænumfyrirtækjum". Sjá http://andresm.eyjan.is/2008/04/16/ er-betra-að-brenna-mat-en-að-borða-hann/ [sótt 10. nóvember 2008]. Sams konar ásakanir má sjá hjá Noel Sheppard í bloggfærslunni „Investment Group Puts Millions in Green Companies Gore Has Stake In“. Sheppard er einn af rit- stjórum Neivs Busters, vefsíðu sem hefur það hlutverk að „skrásetja, fletta ofan af og vinna gegn hlutdrægni í ffjálslyndum fréttamiðlum“. Sjá: News Bnsters, 2. maí 2008: http://newsbusters.org/blogs/noel-sheppard/2008/0S/02/venture-firm- puts-millions-green-companies-gore-has-stake-in [sótt 2. desember 2008]. Ritið 2/2008, bls. 77-114 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.