Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 81

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 81
EFAHYGGJA OG AFNEITUN einföldu ástæðu að eíni hans liggur fyrir utan sérsvið þeirra. Hann segir greiningu á áhrifum hlýnunar á dýra- og plöntulíf fremur falla undir verk- svið vistfræðinga og því treysta sérfræðingarnir á RealClimate sér síður til að álykta um áhrif hennar á samfélög manna víða um heim. Varnagli Connolleys er dæmigerður fyrir þá varkárni sem einkennir vísindalega umræðu. Þess vegna eru skýrslur loftslagsnefhdar Sameinuðu þjóðanna (IPCC) svo mikilvægar. I þeim draga vísindamenn frá öllum ffæðasviðum saman þekkingu sína og rannsóknir, en vert er að nefna að á síðasta ári hlaut IPCC ásamt A1 Gore friðarverðlaun Nóbels. Niðurstaða nýjustu skýrslunnar frá 2007 (þeirrar fjórðu frá 1990) er afdráttarlaus, en þar segir að hlýnun jarðar geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, jafnt á dýralíf sem samfélög manna.'' Það er því vart hægt að fullyrða annað en að þremur og hálfu ári eftir að Connolley skrifaði færslu sína í RealClimate hafi sáttin í vísindasamfélaginu um fjórða liðirrn aukist. En hvað felst í þeirri vísindalegu sátt sem Connolley gerir að umræðu- efni? Hún er að sjálfsögðu ekki niðurstaða atkvæðagreiðslu vísindamanna um sannleikann í loftslagsmálum. I vísindalegu sáttinni felst að vísindalegri aðferð hefur verið beitt margoft til að staðfesta (eða afsanna) tilgátuna um hlýnun jarðar af mannavöldum og að vísindasamfélagið hafi dregið ákveðnar ályktanir af niðurstöðum slíkra rannsókna. Sáttin er því tilkomin vegna þess að tilgátan um hlýnun jarðar hefur hvað efdr annað verið staðfest með fastmótaðri og viðurkenndri vísinda- legri aðferð, fremur en að tekist hafi að afsanna hana.6 5 Fyrst er sett fram tilgáta um eðli þess fyrirbæris sem á að greina. Síðan eru rök leidd að því að hvaða merkjanlegri niðurstöðu tilgátan ætti að leiða. Að lokum er reynt að sanna eða afsanna tilgátuna í ljósi þeirra gagna sem eru fyrir hendi. Af þessu má einnig vera ljóst að kenningar eru ekki vísindalegar nema þær séu prófanlegar. Tilgátan um loffslagsbreytingar af mannavöldum er prófanleg. Um þær vísindalegu niðurstöður sem styðja tilgátuna má lesa í fjórðu skýrslu IPCC í hlutanum sem ber nafnið „The Physical Science Basis“. Sjá Intergovemmental Panel on Climate Change\ http://www.ipcc.ch/ipccreports/ar4-wgl.htm [sótt 2. desember 2008]. Sjá einnig samantektina „Empirical evidence for anthropogenic global warming“ á vefsíðunni Skeptical Science: Examining the science of global warming skepticism, en á þeirri síðu er markvisst farið yfir þær rangfærslur og staðreyndavillur sem gagnrýnendur ráðandi loftslagskenninga gera sig seka um: http://www.skepticalscience.com/empirical-evidence-for-global-warming.htm [sótt 2. desember 2008]. 6 Um þetta má lesa í Andrew E. Dessler og Edward A. Parson: The Science and Politics of Global Climate Change: A Guide to the Debate. Cambridge og New York: Cambridge University Press 2008 [2006]. Sjá sérstaklega kaflann „How science works“, bls. 23-34, hér bls. 24. 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.