Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 85

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 85
EFAHYGGJA OG AFNEITUN Undanfarin ár hef ég skrifað röð greina þar sem ég varpa fram þeirri spurningu hvers vegna deilurnar um lofthjúpinn eru litaðar pólitískri hug- myndafræði, en harðlínumenn á hægri armi stjórnmálanna virðast sann- færðir um að umhverfisverndarumræðan sé aðeins sósíalismi í dularbún- ingi, sett fram í þeim tilgangi að vinna gegn framtaki einstaklingsins.16 A meðan ýmsir hægri menn í Evrópu, s.s. David Cameron á Bretlandseyjum og Angela Merkel í Þýskalandi, hafa tekið frumkvæðið í umhverfismála- umræðunni á uppbyggjandi hátt, hafa fulltrúar í Sjálfstæðisflokknum frem- ur horft vestur um haf, en afstaða þeirra til loftslagsumræðunnar hefur um nokkurt skeið verið mótuð af hugmyndafræði Bush-stjórnarinnar.1' Hagfræðingurinn og frjálshyggjumaðurinn Roger Bate, sem er höf- undur bókanna Global Warming: Apocalypse or Hot Air? (1994), Political Economy ofClimate Change Science: A Discemable Human Influence on Climate Documents (1996) og Global Warming: The Continuing Debate (1998), er sér meðvitaður um sérstöðu íslenskra ráðamanna, en í grein sem hann birti á vefsíðu frjálshyggjuhugveitunnar AEI (American Enterprise Institute for Public Pohcy Research) árið 2005 varpar hann fram þeirri spurningu hvort Island geti mögulega brúað bilið milli Bandaríkjanna og Evrópu í umræðunni um gróðurhúsaáhrifin. Bate segir: „Davíð Oddsson hefur sókn. Margir hvöttu Black til þess að lesa skáldsögu Michaels Crichton, State of Fear, til að skilja betur andrúmslofdð. Þýski vísindamaðurinn Stefan Rahmstorf sendi Black línu og benti á atriði sem hggur í augum uppi: raunveruleg frægð hlyt- ist af því að afsanna kenninguna um loftslagshlýnun, ekki öfugt. Engum hefur bara tekist að gera það. 16 Sjá t.d. Guðni Ek'sson: „Nú er úti veður vont: Gróðurhúsaáhrif og íslensk umræðuhefð", sérstaklega bls. 23-33; „Umhverfið og áróðurstækin: Stendur Sjálfstæðisflokknum ógn af umhverfisvernd?“, Lesbók Morgunblaðsins, 15. júlí 2006, bls. 8-9; „Hannes gegn heiminum“, Lesbók Morgunblaðsins, 20. október 2007, bls. 16; og „Exxon-málpípur og vatnsmelónuffæði: Vandi loftslagsumræðunnar", LesbókMorgunblaðsins, 10. nóvember 2007, bls. 12-13. 17 I Bandarikjunum er andstaðan við ráðandi kenningar í loftslagsvísindum nær eingöngu bundin við repúblíkanaflokkinn. í skoðanakönnun sem gerð var á vegum National Joumal á fúlltrúaþinginu í Washington og birt var í febrúar 2007 kom í ljós að 84% repúblíkana trúa því ekki að færð hafi verið fýrir því óyggjandi rök að hlýnun jarðar megi rekja tdl athafha mannsins, en 13 % eru hins vegar sannfærð um að svo sé og 3% telja manninn aðeins hluta vandans. Meðal demókrata er skiptingin með allt öðrum hætti. Þar trúa aðeins 2% því að ekki hafi verið færð fýrir því óyggjandi rök að hlýnun jarðar megi rekja til athafna mannsins, en 95% eru sannfærð um að svo sé. Til viðbótar þessum 95% segja svo 2% demókrata að þetta sé ráðandi skoðun í vísindasamfélaginu. Sjá National Joumal 3. febrúar 2007. Tekið saman af Richard E. Cohen og Peter Bell: http://natdonaljoumal.com/ [sótt 10. júní 2007]. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.