Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 102
GUÐNI ELISSON segir hana snúast um peninga. Þetta er afar villandi samanburður, ekki síst vegna þess að hrakspárorðræðan gengur út á að forða þjóðum heims frá hörmungum, öfugt við þá tortímandi dómsdagsþrá sem t.a.m. stýi'ði ákvörðunum Hiders síðustu mánuðina fyrir fall Þriðja ríkisins.60 Þrátt fyrir að bók Bookers og Norths, Scared to Death, sé gölluð að því leyti sem hér hefur verið lýst er þrh ekki að neita að umræðan um lofts- lagsbreytingar hefur um margt farið úr böndunum og hafa þar margir gengið lengra en A1 Gore, sem er fremur ábyrgur í lýsingum sínum þvert á það sem andstæðingar hans vilja vera láta. Höfundar greinarinnar „Warm Words: How are we telling the chmate story and can we tell it better?“61 efast ekki um alvarlegar afleiðingar loftslagsbreytinga á jörðinni, en vara við því að hrakspárorðræðan geti grafið undan getu okkar til að grípa til aðgerða: „Almenningur hefur verið sHptur valdi vegna þess að rnálið virðist einfaldlega of stórt. Og þegar hlutir eru farnir að hljóma eins og vísindaskáldskapur verða þeir óraunverulegri en ella.“6- Slíka niðm'stöðu vilja Ereaut og Segnit forðast í lengstu lög, því að þá sé verr farið af stað en heima setið.63 60 Dómsdagshópamir eru reyndar weir. Báðir hópar trúa því að róttækar breytingar á veðurfari muni líklega ógna lífi mannsins á jörðinni, en bregðast síðan tdð þeirri vissu með ólíkum hætti og það hefur áhrif á afstöðu þeirra til loftslagstdsindanna. I fyrri hópnmn eru ýmsir þeir sem láta sig umhverfisvernd varða og hafa þeir verið fiTÍrferðarmeiri í umhverfisumræðu fjölmiðlaima. I þeim síðari eru bókstafs- trúarmenn sem bíða í ofvæni endurkomu Krists, þeirrar stundar þegar þeir verða hrifnir brott úr jarðlífrnu áður en jörðin gengur í gegnum þrengingamar miklu sem leiða til ragnaraka. Sjá grein mína: „Þið munuð öll deyja: Lita dómsdagsspár hugmyndir manna um loftslagsvísindi?“, Lesbók Morgunblaðsins, 19. apríl 2008, bls. 8-9. 61 Gill Ereaut og Nat Segnit: „Warm Words: How are we telling the climate stoty and can we tell it better?“ Nákvæmari greiningu á hrakspárorðræðtmni má fimia í grein minni „Nú er úti veður vont: Gróðurhúsaáhrif og íslensk umræðuhefð", sjá sérstaklega bls. 12-18. Sjá einnig grein mína: „Þið munuð öll deyja: Lita dóms- dagsspár hugmyndir manna um Ioftslagsvísindi?“, Lesbók Morgunblaðsins, 19. apríl 2008, bls. 8-9.' 62 Sjá: ,AIedia attacked for ‘climate porn’“. Sjá BBCNews, 2. ágúst 2006, http://www. bbc.co.uk/ [sótt 6. mars 2007]. 63 Ymsir hafa velt því fyrir sér hvers vegna gangi ekki betur að vekja almenning til ritundar um loftslagsvandann, en eina forvitnilegustu greininguna er að finna í S. Stoll-Kleeman, Tim O’Riordan og Carlo C. Jager: „The psychology of denial conceming climate mitigation measures: evidence ffom Svdss focus groups“, Global Enviranmental Change 11, 2001, bls. 107-17. Niðurstöður greinarinnar eru settar í frekara samhengi af Mark Lynas í Six Degrees: Our Future On A Hotter Planet. London, New York: Harper Perennial 2008 [2007], bls. 262-266, hér sér- ioo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.