Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Síða 106

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Síða 106
GUÐNI ELISSON viðurkennd hafa verið af vísindasamfélaginu og með því brugðust þeir þeirri skyldu sinni að upplýsa almenning um raunveruleika hlutanna. Hér má minna á áðurnefnt minnisblað API (American Petroleum Institute) frá apríl 1998, og orð þess: „Sigurinn unninn“ þegar fjölmiðlar „skilja“ (bera kennsl á) óvissu í loftslagsvísindum og þegar „þeirri sýn sem dregur í efa „viðtekna þekkingu“ er gert jafnhátt undir höfði og loftslagsvísindum“./4 I aðgerðaáætluninni sem minnisblaðið geymir drög að kemur einnig fram að senda eigi upplýsingapakka til allra bandarískra dagblaða og þar verði þeim sem skrifa um vísindi og orkumál boðið upp á „vísindalega ráðgjöf ‘ frá einum af sérfræðingum aðgerðaáætlunarinnar. Þetta áróðursverkefiii hefur þegar hér er komið sögu kostað langt yfir milljarð króna og árang- urinn ekki látið á sér standa, eins og rannsókn Boykoffs og Boykoffs sýnir svo greinilega. Islenskir fjölmiðlar eru ekki síður en erlendir iðnir \ið að gæta „jafnvægis" í umfjöllun sinni eins og sést glögglega þegar leiðarar Fréttablaðsins 8. og 9. apríl eru skoðaðir. Fjuri daginn gagnrýnir Auðunn Arnórsson A1 Gore fyrir hræðsluáróður (Auðunn kallar það „alarmisma“ einhverra hluta vegna), en þann síðari vísar Steinunn Stefánsdóttir til þeirrar siðferðilegu skyldu jarðarbúa að „leggja barátmnni gegn hlýnun jarðar lið“./5 Þetta sást einnig glögglega á Rás 2 daginn sem A1 Gore hélt fyrirlestur sinn, en þá voru þeir Halldór Björnsson, veður- og haffræð- ingur, og Hannes Hólmsteinn Gissurarson fengnir til þess að rökræða um þessi mál, fulltrúi vísindanna og einstaklingur sem skilur ekki einu sinni hvernig hitafarsmælingar fara fram./6 Svörin sem Jón Þór fékk frá Agli Helgasyni við spurningu sinni koma '4 Sjá: http://wvrw.euronet.n1/users/e_wesker/ew@shell/API-prop.html [sótt 5. nóvember 2007]. Sjá Auðunn Arnórsson: „Gagn og ógagn ‘alarmisma’", FréttablaSið 8. apríl 2008, bls. 16; og Steinunn Stefánsdóttir: „Að hafa vaðið fyrir neðan sig“, Fréttablaðið 9. apríl 2008, bls. 16. '6 Umræður í Síðdegisútvarpi Rásar tvö í Ríkisútvarpinu þriðjudaginn 8. apríl 2008. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur ítrekað haldið því ffam að frá 1998 hafi hitafar í heiminum staðið í stað, þvert á það sem meðaltalsmælingar sýna. Þetta er ein algengasta staðhæfing „efasemdarmanna“ síðusm misserin, en henni hefur iðulega verið svarað. Sjá t.d. „Did global warming stop in 1998?“ á vefsíðunni Skeptical Science: Examining the science of global warming skepticism: http://www. skepticalscience.com/global-warming-stopped-in-1998.htm [sótt 2. desember 2008]. Af greinum sem taka undir sjónarmið Hannesar má t.d. nefna „There IS a problem with global warming... it stopped in 1998“ eftir Bob Carter frá 9. apríl 2006. Sjá Telegraph Media Group: http://www.telegraph.co.uk/opinion/ main.jhtml?xml=/opinion/2006/04/09/do0907.xml&sSheet=/news/2006/04/09/ ixworld.html [sótt 2. desember 2008].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.